Morgunblaðið - 22.05.2017, Page 8
8 FRÉTTIRInnlent
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 22. MAÍ 2017
Kringlunni • Sími 568 7777 • heyra.is HEYRNARSTÖ‹IN
Enn snjallara heyrnartæki
Beltone Legend
Nýja Beltone Legend™ heyrnartækið tengist þráðlaust beint í iPhone, iPad og iPod touch.
Komdu í ókeypis heyrnarmælingu og fáðu heyrnartæki lánað til reynslu.
Beltone Legend gengur með iPhone 6s og eldri gerðum, iPad Air, iPad (4. kynslóð), iPad mini með Retina, iPad mini og iPod touch (5. kynslóð) með iOS eða nýrra stýrikerfi.
Apple, iPhone, iPad og iPod touch eru vörumerki sem tilheyra Apple Inc, skráð í Bandaríkjunum og öðrum löndum.
™
Ókeypis
heyrnarmælingsíðan 2004
Styrmir Gunnarsson telur aðkannski sé að rofa fyrir heið-
glugga í stjórnmálalegu þykkni.
Hann segir:
Það er ánægjulegtað fylgjast með
því lífi, sem er að
færast í sjálfstæð-
isfélögin í Reykjavík
í aðdraganda
borgarstjórnar-
kosninga að ári.
Á föstudag og í gær, laugardag,efndu félögin til svonefnds
Reykjavíkurþings, sem var eins kon-
ar málefnaþing til undirbúnings
kosningabaráttunni.
Og enn ánægjulegra var að sjáþann fjölda sem sótti þingið
eða um 250 manns.
Það sem á hefur skort í starfiSjálfstæðisflokksins, ekki bara
seinni árin, heldur síðustu áratugi,
er virkara félagsstarf i sjálfstæðis-
félögunum í höfuðborginni. Þing-
flokkur og borgarstjórnarflokkur
sækja næringu í þá grasrót, sem þar
er á ferð.
Í henni býr gífurlegur kraftur, efhún er virkjuð. Það vekur hinum
almenna flokksmanni bjartsýni að
sjá athafnasemi á borð við þessa í
Valhöll.
Sterk staða í Reykjavík er for-senda fyrir sterkri stöðu Sjálf-
stæðisflokksins á landsvísu.
Nái flokkurinn sér á strik íReykjavík er bjartari tíð í
vændum.“
Ef ömurleg stjórn á borginnivirkjar menn ekki til dáða er
illa komið.
Styrmir
Gunnarsson
Vonarneisti?
STAKSTEINAR
Veður víða um heim 21.5., kl. 18.00
Reykjavík 16 skýjað
Bolungarvík 8 léttskýjað
Akureyri 19 léttskýjað
Nuuk 1 heiðskírt
Þórshöfn 11 léttskýjað
Ósló 16 heiðskírt
Kaupmannahöfn 17 heiðskírt
Stokkhólmur 18 heiðskírt
Helsinki 18 heiðskírt
Lúxemborg 19 heiðskírt
Brussel 19 heiðskírt
Dublin 15 léttskýjað
Glasgow 15 léttskýjað
London 18 heiðskírt
París 20 heiðskírt
Amsterdam 18 léttskýjað
Hamborg 19 heiðskírt
Berlín 20 heiðskírt
Vín 20 heiðskírt
Moskva 12 heiðskírt
Algarve 21 skýjað
Madríd 25 heiðskírt
Barcelona 22 heiðskírt
Mallorca 23 léttskýjað
Róm 23 léttskýjað
Aþena 22 skýjað
Winnipeg 7 rigning
Montreal 16 skýjað
New York 17 léttskýjað
Chicago 16 alskýjað
Orlando 28 léttskýjað
Hægt er að lýsa skoðun á ritstjórnar-
greinum Morgunblaðsins á slóðinni
http://mbl.is/mogginn/leidarar/
VEÐUR KL. 12 Í DAG
22. maí Sólarupprás Sólsetur
REYKJAVÍK 3:50 23:00
ÍSAFJÖRÐUR 3:23 23:37
SIGLUFJÖRÐUR 3:04 23:21
DJÚPIVOGUR 3:12 22:37
Bæjarstjórn Vest-
urbyggðar mót-
mælir harðlega
þeirri ákvörðun
að taka Breiða-
fjarðarferjuna
Baldur úr áætlun
yfir Breiðafjörð
án þess að annað
skip leysi ferjuna
af.
„Þetta kemur
sér mjög illa fyrir okkur hér í Vest-
urbyggð en einnig í Stykkishólmi,“
segir Friðbjörg Matthíasdóttir, bæj-
arstjóri Vesturbyggðar.
„Við finnum fyrir þessu t.d. í ferða-
þjónustu á svæðinu en það fækkar
gistinóttum erlendra ferðamanna
bæði hjá okkur og í Stykkishólmi
meðan við erum ferjulaus.“
Friðbjörg segir þetta einnig koma
niður á framleiðslufyrirtækjum sem
flytja vörur suður því þau treysti á
ferjuna. „Þungaflutningar sem áður
fóru með Baldri fara núna beint inn á
þjóðveginn sem er víða slæmur á
þessu svæði. Þá er þetta að koma nið-
ur á eldra fólki sem vill spara sér
aksturinn. Þetta kemur sér illa fyrir
alla á svæðinu.“
Óánægja í
Vestur-
byggð
Brotthvarf Baldurs
skaðar alla á svæðinu
Friðbjörg
Matthíasdóttir
Vilhjálmur A. Kjartansson
vilhjalmur@mbl.is
Sjálfstæðisflokkurinn vill að útsvar
verði lækkað í áföngum og komið
niður fyrir meðalútsvar á landsvísu
á kjörtímabilinu. Markmið til
lengri tíma er að útsvarið fari í
lögbundið lágmark, þ.e. úr 14,52% í
12,44%, segir í ályktun Reykjavík-
urþings flokksins.
„Lækkun útsvars með þessum
hætti þýðir milljarða kjarabót fyrir
borgarbúa en til þess að það sé
hægt verður að taka á rekstri
borgarinnar og hætta óþarfa gælu-
verkefnum á borð við þrengingu
gatna,“ segir Kjartan Magnússon,
borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins,
og bætir því við að Reykjavík eigi
að vera fyrsti kostur fyrir alla þá
sem vilja búa á höfuðborgarsvæð-
inu.
Kjartan segir að víða sé pottur
brotinn í rekstri borgarinnar og
bendir á að innri leiga, t.d. rekstur
skólabygginga, sé hærri í Reykja-
vík en nágrannasveitarfélögunum.
„Í þeim samanburði sem ég hef
séð frá öðrum ríkjum Norðurlanda
er Reykjavík yfir meðaltali og því
þarf að breyta.“
Reykjavíkurþingið ályktaði einn-
ig að tryggja þyrfti nægt framboð
lóða til sölu og að byggingarrétt-
argjald yrði fellt niður.
Vilja lágmarksútsvar í Reykjavík
Reykjavíkurþing Sjálfstæðisflokksins vill lækka útsvar og nægt lóðaframboð
Morgunblaðið/RAX
Fasteignir Auka þarf framboð lóða.