Morgunblaðið - 22.05.2017, Qupperneq 24
24 DÆGRADVÖL
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 22. MAÍ 2017
1 8 9 4 2 7 6 3 5
2 6 7 9 5 3 8 4 1
3 4 5 6 8 1 9 7 2
4 9 2 1 3 6 7 5 8
7 5 1 8 9 4 3 2 6
8 3 6 2 7 5 1 9 4
9 2 4 3 1 8 5 6 7
6 7 8 5 4 9 2 1 3
5 1 3 7 6 2 4 8 9
5 6 4 3 7 8 2 1 9
1 2 7 4 9 5 8 3 6
3 8 9 6 1 2 7 4 5
7 5 1 8 2 4 9 6 3
9 3 6 7 5 1 4 2 8
2 4 8 9 3 6 5 7 1
4 9 3 1 8 7 6 5 2
8 7 5 2 6 3 1 9 4
6 1 2 5 4 9 3 8 7
4 8 6 2 3 7 1 9 5
2 5 1 6 9 8 7 4 3
7 3 9 5 1 4 8 2 6
6 2 8 7 5 9 4 3 1
3 9 5 8 4 1 2 6 7
1 7 4 3 2 6 9 5 8
5 1 3 4 8 2 6 7 9
8 4 7 9 6 5 3 1 2
9 6 2 1 7 3 5 8 4
Lausn sudoku
Forsmekkur er „sýnishorn þess sem ... er í vændum“ (ÍO). „Við fengum forsmekk af vetrinum í gær, þá
snjóaði aðeins.“ Nasasjón og nasaþefur eru lausleg þekking: „Á fyrsta námskeiðinu fær maður nasasjón
af efninu.“ Orðunum, forsmekk og nasasjón/-þef – og orðtökunum, er stundum ruglað saman.
Málið
22. maí 1133
Sæmundur fróði Sigfússon
lést, 77 ára. Hann bjó í Odda
á Rangárvöllum. Þjóðsögur
segja að hann hafi hlotið
menntun í Svartaskóla.
Stytta af Sæmundi er framan
við aðalbyggingu Háskóla Ís-
lands.
22. maí 1921
Fyrstu hljómsveitartónleik-
arnir hér á landi voru haldn-
ir í Nýja bíói. Þórarinn Guð-
mundsson stjórnaði tuttugu
manna „hljóðfærasveit“.
22. maí 1954
Áburðarverksmiðjan í Gufu-
nesi var vígð. Hún hafði tek-
ið til starfa tveimur mán-
uðum áður. Framleiðslu mun
hafa verið hætt 2002.
22. maí 2000
Björk Guðmundsdóttir var
valin besta leikkonan á kvik-
myndahátíðinni í Cannes fyr-
ir hlutverk sitt í kvikmynd-
inni Dancer in the Dark.
Myndin hlaut Gullpálmann á
hátíðinni.
Dagar Íslands | Jónas Ragnarsson
Morgunblaðið/Halldór Kolbeins
Þetta gerðist…
1 9 4 7 5
2 5 8
4
4 6 7
5 8 9
8 6 2
1 6
7 8 5
5 1 7 2
7 2 9
2 7 4 5
3 9 1 4
6
7
4 9 6 5
2
5 2 6 3
5 3 7
4
3
1 8 2 6
6 5 1
2
1 4 3 5 8
3 4 8 9
8 6 1
2 3
Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni.
Sudoku
Frumstig Efsta stigMiðstig
Orðarugl
X S F S K J A L D B Ö K U N N I C U
E P W P I B H V R G B K Q E S P W R
Q D Y L Ð C O U M M U K Ó R K S A F
E Æ P Y A C T M Æ V K N G A G M H C
V L F V L M I L J Ó N U M X D D Á K
N F N I G G G S U D B G G J A E K O
A O H N N H A S R X V C U M F Z J P
J L R Y A G S U J H Z O T C L J Ó Q
R M K Ð D M A A R N R Y U V O A S A
I M O O U B A A H A Y C X I V W A M
D L O Q H R O R Ð Q D D H B H A N W
N A U C F Ó V F F S A A A S L H L B
I G M R F Y L Ö F I T X L F X L E S
E O S G G Z K I R M J Ö Y W Ó N G P
M A W F E J X I S D Y Z Ð D G H A U
U S N F E O C Q L T R Z R U Z D N J
R O E L L I K I M P I V S O L Y L B
F Q W C P O Z A P P E L S Í N A N D
Alkohólisti
Appelsínan
Danglaði
Framann
Frumeindir
Gagnkvæmt
Gauradal
Hvolfa
Hófadyn
Krókum
Miljónum
Norðurvör
Skjaldbökunni
Svipmikill
Ákjósanlegan
Æfingaaðstöðu
1
7
11
15
22
24
12
14
3
9
20
10
4
8
21
23
25
13
17
5
18
6
19
2
16
Krossgáta
Lárétt | 1 lævíst, 4
pata út í loftið, 7 vein-
aðir, 8 skríll, 9 vesæl, 11
glata, 13 fjarlægð, 14
barði, 15 nokkuð, 17
slöngu, 20 reyfi, 22 erf-
ið, 23 snákur, 24 þráðs,
25 krús.
Lóðrétt | 1 þreytt, 2
kynið, 3 dauft ljós, 4
tölustafur, 5 lipurð, 6
ákveð, 10 aragrúa, 12
rödd, 13 tónn, 15
rengla, 16 andstuttur,
18 auðlindin, 19 kerling,
20 ótta, 21 hárknippi.
Lausn síðustu krossgátu
Lárétt: 1 skinhelgi, 8 folar, 9 glóra, 10 Týr, 11 sanna, 13 aktar, 15 hrata, 18 óttum, 21
ugg, 22 sparð, 23 náin, 24 slæðingur.
Lóðrétt: 2 kolin, 2 narta, 4 eigra, 5 gróft, 6 ofns, 17 gaur, 12 nót, 14 kát, 15 hest, 16
aðall, 17 auðið, 18 ógnin, 19 tældu, 20 mund.
Skák
Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is
1. d4 Rf6 2. Bg5 e6 3. Rd2 h6 4. Bh4 c5
5. e4 cxd4 6. e5 g5 7. Bg3 Rd5 8. h4
Db6 9. Hb1 g4 10. Dxg4 h5 11. De4 Rc6
12. Rgf3 Bh6 13. Bd3 Da5 14. Hd1 Re3
15. Rg5 Rxd1 16. Kxd1 d5 17. Df3 Hf8 18.
Df6 Bxg5 19. hxg5 Dd8 20. Hxh5 Dxf6
21. gxf6 Bd7 22. Rf3 O-O-O 23. Hh7 Be8
24. Bf4 Hg8 25. g3 Hd7 26. a3 Hc7 27.
Hh4 a6 28. g4 b5 29. b3 Kb7 30. g5
Kb6
Staðan kom upp í rússnesku úr-
slitakeppni taflfélaga sem lauk fyrir
skömmu í Sotsí. Rússneski stórmeist-
arinn Artyom Timofeev (2555) hafði
hvítt gegn landa sínum Semen El-
istratov (2417). 31. Rxd4! Rxd4 32.
Be3 Kb7 33. Hxd4 hvítur hefur nú unn-
ið tafl. Framhaldið varð eftirfarandi:
33. … a5 34. Hh4 a4 35. Kd2 axb3 36.
cxb3 Kc8 37. f4 Bc6 38. Bb6 Hd7 39.
Bd4 Hdd8 40. Hh7 Be8 41. Bb6 Hd7
42. Bxb5 Hb7 43. Ba6 og svartur gafst
upp. Meistaramót Skákskóla Íslands
hefst nk. föstudag, sjá skak.is.
Hvítur á leik
Brids
Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is
Undantekning. V-Allir
Norður
♠ÁK82
♥87
♦ÁD
♣ÁKG93
Vestur Austur
♠52 ♠G1096
♥KDG962 ♥54
♦854 ♦762
♣75 ♣D1084
Suður
♠D74
♥Á103
♦KG1093
♣62
Suður spilar 6G.
Vestur gefur og opnar á 2♥, veikum.
Norður doblar, suður segir 3G og norð-
ur 6G. Hjartakóngur út. Á að dúkka eða
drepa?
Öruggir slagir eru ellefu og mögu-
leikar á tólfta slagnum bæði í spaða og
laufi. Spaðinn gæti brotnað, ♣D legið
fyrir svíningu og loks gæti myndast ein-
hvers konar kastþröng.
Það er almennt talin góð regla við
uppsetningu á kastþröng að dúkka slag
til að leiðrétta talninguna, en þetta spil
er undantekning frá þeirri meginreglu.
Best er að drepa strax á ♥Á og láta
þvingunina vera „án talningar“. Næsta
verk er að kanna spaðaleguna með
þremur efstu og taka svo tígulslagina í
kjölfarið. Austur hendir tregalaust laufi í
fjórða tígulinn og síðan hjarta í þann
fimmta af illri nauðsyn. Sagnhafi hendir
laufi.
Þá er allt klárt fyrir lokaverkið: laufi
er spilað á ás og austur síðan sendur
inn á spaða til að spila laufi upp í ♣KG.
Ármúli 8, 2. hæð - 108 Reykjavík
Sími: 414-4466 - www.draumahus.is
Föst söluþóknun - Allt innifalið *
399.900
Föst söluþók - Allt innifalið
AnnaTeitsdóttir
Nemi til löggildingar
787-7800
Lárus Óskarsson
Fasteignasali
823-5050
*
* gildir fyrir eignir
undir 60.000.000 kr.
í einkasölu.
www.versdagsins.is
Því að Guðs
ríki er ekki
fólgið í
orðum
heldur í
krafti.