Morgunblaðið - 22.05.2017, Side 29

Morgunblaðið - 22.05.2017, Side 29
MENNING 29 MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 22. MAÍ 2017 » Um 16.000 gestir sóttu tónleikaþýsku rokksveitarinnar Ramm- stein í Kórnum í Kópavogi í fyrrakvöld og voru tónleikarnir með þeim um- fangs- og tilkomumestu sem haldnir hafa verið hér á landi. Hljómsveitin Ham hitaði upp fyrir Rammstein, líkt og hún gerði þegar hljómsveitin lék síðast hér á landi, fyrir 16 árum. Eins og sjá má af meðfylgjandi ljósmyndum var frábær stemning í Kórnum. Þýska rokksveitin Rammstein hélt stórtónleika í Kórnum í Kópavogi í fyrradag Röð Það tók sinn tíma að komast inn í höllina en gestir tóku biðinni með stóískri ró. Dýrð Söngvarinn Till Lindemann kveikti svo sannarlega í gestum. Áhangendur Rammstein á marga stuðningsmenn og þeir áköfustu voru næst sviðinu. Sýning Gítarleikarnir komu sígandi niður á sviðið. Fullt hús Um 16.000 manns voru í Kórnum. Morgunblaðið/Ófeigur Uppklapp Hljómsveitin flytur eitt af lokalögum tónleikanna. Glæsilegur veitingastaður á Hótel Örk. Vandaður matseðill og hlýlegt umhverfi. Pantaðu borð í síma 483 4700 eða á hverrestaurant.is Miðasala og nánari upplýsingar 5% SÝND KL. 5.30 SÝND KL. 8, 10.20 SÝND KL. 5.30, 8, 10.30 SÝND KL. 10SÝND KL. 5.30SÝND KL. 8 ÍSL. TAL ÍSL. TAL

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.