Morgunblaðið - 22.05.2017, Side 30

Morgunblaðið - 22.05.2017, Side 30
30 ÚTVARP | SJÓNVARP MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 22. MAÍ 2017 Fundi stjórnskipunar- og eft- irlitsnefndar Alþingis með Ólafi Ólafssyni, fjárfesti, sem fram fór á miðvikudag í síð- ustu viku var beðið með nokk- urri eftirvæntingu. Ætlaði Ólafur að leysa frá skjóðunni eða var hann kominn til að taka slaginn við kjörna full- trúa? Einhverra hluta vegna var ekki sýnt beint frá fundinum en blaðamenn máttu vera með beina textalýsingu. Því gat al- menningur nálgast það sem fram fór á fundinum nokkurn veginn á rauntíma, líkt og um fótboltaleik væri að ræða. Ólafur byrjaði vel, hann kom skipulagður inn í leikinn með skýrt leikplan. Vilhjálmur Bjarnason, þingmaður Sjálf- stæðisflokks, átti nokkur góð færi en skoraði síðan í eigið mark, hann ruglaði saman nöfnum aflandsfélaga. Lilja Alfreðsdóttir, þingmaður Framsóknarflokks, átti stór- leik, spilaði sig í gegnum þétta varnarlínu Ólafs og end- aði með þrumuskoti, stöngin inn og algjörlega óverjandi. Þetta var spennandi leikur sem ekki mátti sýna frá beint í sjónvarpi en upptökur af fundinum mátti sýna strax af honum loknum. Af hverju al- þingisrásin er ekki með bein- ar útsendingar af öllum fund- um er óskiljanlegt. Ein skýring er skortur á búnaði. Kannski má kaupa hann ódýrt í Costco í vikunni svo út- varp Alþingi nálgist nú- tímann. Útvarp Alþingi áratugi á eftir Ljósvakinn Vilhjálmur A. Kjartansson Morgunblaðið/Golli Búnaður Afsakið hlé, vegna tæknilegra örðugleika. 20.00 Besti ódýri heilsu- rétturinn Landsþekktar konur keppast um hver gerir besta ódýra heilsu- réttinn. 20.30 Afsal – fast- eignaþátturinn (e) allt það sem snýr að húsnæðis- málum. 21.00 Ferðalagið (e) þáttur um ferðalög innanlands sem erlendis. Endurt. allan sólarhringinn. Hringbraut 08.00 Everybody Loves Raymond 08.23 Dr. Phil 09.07 Chasing Life 09.49 Jane the Virgin 10.31 Síminn + Spotify 12.55 Dr. Phil 13.10 Dr. Phil 13.36 Top Gear: The Races 14.28 Psych 15.14 Black-ish 15.37 Jane the Virgin 16.21 The Tonight Show 17.07 The Late Late Show 17.48 Dr. Phil 18.35 King of Queens 19.00 The Millers 19.00 Frasier 19.25 How I Met Y. Mother 19.50 Superstore 20.15 Top Chef Skemmti- leg matreiðslukeppni þar sem efnilegir mat- reiðslumeistarar fá tæki- færi til að sýna sig og sanna getu sína 21.00 Hawaii Five-0 Steve McGarrett og félagar hans í sérsveitinni láta ekkert stöðva sig í baráttunni við glæpalýðinn. 21.45 Shades of Blue Bandarísk sakamálasería með Jennifer Lopez og Ray Liotta í aðal- hlutverkum. Lögreglukona neyðist til að vinna með FBI við að koma upp um spillta félaga sína í lögregl- unni. 22.30 The Tonight Show 23.10 The Late Late Show 23.50 Californication 00.20 CSI 01.05 Scorpion 01.50 Madam Secretary 02.35 Hawaii Five-0 03.20 Shades of Blue Sjónvarp Símans ANIMAL PLANET 12.35 Saving A Species: Gorillas On The Brink 13.30 River Mon- sters 14.25 Animal Cops Houston 15.20 Lone Star Law 16.15 Tan- ked 17.10 Dr. Jeff: Rocky Mount- ain Vet 18.05 Animal Cops Hou- ston 19.00 Lone Star Law 19.55 Wildest Islands 20.50 River Mon- sters 21.45 Animal Cops Houston 23.35 Tanked BBC ENTERTAINMENT 12.20 Come Dine With Me 14.00 The Best of Top Gear 14.50 Car Crash TV 15.10 QI 15.45 Point- less 16.30 Life Below Zero 17.15 The Best of Top Gear 18.05 Rude (ish) Tube 18.50 QI 19.20 8 Out of 10 Cats 20.00 Top Gear 20.50 An Idiot Abroad 21.35 Life Below Zero 22.20 Louis Theroux: LA Stories – Edge of Life 23.15 Rude (ish) Tube 23.40 Car Crash TV DISCOVERY CHANNEL 12.00 Wildest Indochina 13.00 How It’s Made 14.00 Chasing Classic Cars 15.00 Mythbusters 16.00 Wheeler Dealers 17.00 Fast N’ Loud 18.00 Street Out- laws (Vs. Fast N’ Loud Mega Race) 20.00 Diesel Brothers 21.00 Alaska 22.00 Mythbusters 23.00 Street Outlaws (Vs. Fast N’ Loud Mega Race) EUROSPORT 18.00 Tennis 18.15 Football 19.00 Cycling 20.00 Major League Soccer 20.30 Fifa Foot- ball 21.05 Watts 21.15 Cycling 22.15 Football 23.30 Cycling: To- ur Of Italy MGM MOVIE CHANNEL 13.40 Death Rides A Horse 15.35 The January Man 17.10 Into The Badlands 18.50 Mr. Hol- land’s Opus 21.10 Welcome To Woop Woop 22.45 Out of Time NATIONAL GEOGRAPHIC 12.04 The Desert Sea 12.30 Loc- ked Up Abroad 12.51 World’s Weirdest 14.24 World’s Weirdest Animal Faces 15.11 World’s Weir- dest 16.10 Ice Road Rescue 16.48 Monster Fish 17.37 World’s Deadliest 18.00 Ultimate Airport Dubai 18.26 Snakes In The City 19.00 Air Crash Inve- stigation 19.15 Australia’s Dead- liest 20.03 Monster Fish 21.00 Ice Road Rescue 21.41 Snakes In The City 22.00 Locked Up Abroad 22.30 Savage Kingdom 22.55 Car S.O.S 23.18 Battle For The Pride 23.50 Antarctica ARD 12.10 Rote Rosen 13.10 Sturm der Liebe 14.10 Elefant, Tiger & Co 15.15 Brisant 16.00 Paardu- ell 16.50 Großstadtrevier 18.00 Tagesschau 18.15 Wildes Neu- seeland 19.00 Hart aber fair 20.15 Tagesthemen 20.45 Wir hacken Deutschland 21.45 Wie- viel Religion verträgt Deutsc- hland? 22.30 Nachtmagazin 22.50 Tatort DR1 13.10 Mord med miss Fisher 14.55 Jordemoderen VI 15.50 TV AVISEN 16.00 Skattejægerne 2015 16.30 TV AVISEN med Sporten 16.55 Vores vejr 17.05 Aftenshowet 17.55 TV AVISEN 18.00 Kender Du Typen? 18.45 Jagerpiloterne 19.30 TV AVISEN 19.55 Horisont 20.20 Sporten 20.30 Kriminalinspektør Banks: En personlig sag 22.00 Mistænkt 6: Det sidste vidne 23.40 Vincent Gallagher, privatdetektiv DR2 12.25 JERSILD minus SPIN 15.00 DR2 Dagen 16.30 Vi går i krig: Libyen 17.00 Nelson Man- dela versus Frederik de Klerk 17.55 Den vilde monsun 18.45 I sektens kløer 19.30 Ufrivillig far 20.00 So ein Ding 20.30 Deadl- ine 21.00 Historien om Wikileaks SVT1 12.25 Mamma tar semester 14.10 Gomorron Sverige sam- mandrag 14.30 Gammalt, nytt och bytt 15.00 Under klubban 15.30 Sverige idag 16.00 Rap- port 16.13 Kulturnyheterna 16.25 Sportnytt 16.30 Lokala nyheter 16.45 Diagnoskampen 17.25 Normalt liv 17.30 Rapport 17.55 Lokala nyheter 18.00 Vem bor här? 19.00 Follow the money 20.00 Line of duty 21.00 SVT Nyheter 21.05 Mammon SVT2 14.00 SVT Nyheter 14.05 SVT Forum 14.15 Gudstjänst 15.00 Tornet på toppen 15.15 Nyheter på lätt svenska 15.20 Nyhet- stecken 15.30 Oddasat 15.45 Uutiset 16.00 Världens fakta: Naturkatastrofer 16.50 Vrakdyk- arna 17.00 Vem vet mest junior 17.30 Hundra procent bonde 18.00 Vetenskapens värld 19.00 Aktuellt 19.39 Kulturnyheterna 19.46 Lokala nyheter 19.55 Ny- hetssammanfattning 20.00 Sportnytt 20.20 Dox: Forever pure – fotboll och rasism i Jerusalem 21.50 Agenda 22.35 24 Vision 23.00 SVT Nyheter 23.05 Sport- nytt 23.25 Nyhetstecken 23.35 Gomorron Sverige sammandrag 23.55 24 Vision RÚV Rás 1 92,4  93,5 Stöð 2 Bíóstöðin Stöð 2 sport Stöð 2 sport 2 N4 16.50 Silfrið Umræðu- þátturinn Silfrið með Agli Helgasyni og Fanneyju Birnu Jónsdóttur. Saman fá þau til sín góða gesti til að kryfja með sér atuburði liðinnar viku og pólitískt landslag hverju sinni. (e) 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 KrakkaRÚV 18.01 Háværa ljónið Urri 18.12 Hundalíf 18.14 Róbert bangsi 18.24 Skógargengið 18.35 Undraveröld Gúnda 18.50 Krakkafréttir Frétta- þáttur fyrir börn á aldr- inum 8-12 ára. 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veður 19.35 Kastljós Frétta- tengdur þáttur um málefni líðandi stundar, menningu og dægurmál hvers konar. 20.15 Ofurskynjun dýranna (Animal Super-senses) Heimildarþáttaröð í þrem- ur hlutum sem rannsakar skynjun og skynfæri dýra. Þættirnir kanna ítarlega mismunandi tegundir dýra og ótrúlega getu þeirra til að skynja umheiminn með skynfærum sínum. 21.10 Dicte (Dicte III) Þriðja þáttaröð um Dicte Svendsen, rannsóknar- blaðakonuna klóku í Árós- um sem einsetur sér að leysa hverja gátuna á fæt- ur annarri. Bannað börn- um. 22.00 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir 22.20 Jóhanna af Örk (Joan of Arc) Heimildarmynd um goðsögnina Jóhönnu af Örk. Ótrúleg frásögn af nítján ára sveitastúlku sem gerðist einn þekktasti bar- dagamaður frönsku þjóð- arinna. Leikstjóri: Russell Holt. 23.20 Mótorsport (Torfæra og rallycross) Þáttur um Íslandsmótin í rallý, tor- færu og ýmsu öðru á fjór- um hjólum. (e) 23.50 Kastljós Frétta- tengdur þáttur um málefni líðandi stundar, menningu og dægurmál. (e) 00.25 Dagskrárlok 07.00 The Simpsons 07.20 Tommi og Jenni 07.45 The Middle 08.10 2 Broke Girls 08.35 Ellen 09.15 B. and the Beautiful 09.35 Doctors 10.20 Who Do You Think You Are 11.05 The Comeback 11.35 The Big Bang Theory 12.00 Project Greenlight 12.35 Nágrannar 13.00 Britain’s Got Talent 16.55 B. and the Beautiful 17.20 Nágrannar 17.45 Ellen 18.30 Fréttir 18.55 Íþróttir 19.05 Fréttir 19.20 Brother vs. Brother 20.05 Hvar er best að búa- ?Lóa heimsækir íslenskar fjölskyldur sem létu drauminn um að búa í út- löndum rætast. 20.35 Cardinal 21.20 The Path 22.05 Vice 22.40 Girls 23.10 Blindspot 23.55 Outsiders 00.40 The Mentalist 01.25 The Young Pope 02.20 100 Code 03.05 Murder 04.05 Togetherness 04.35 The Middle 05.00 The Simpsons 05.25 Ellen 11.10/16.35 Class of ’92 13.15/18.40 Baddi í borg. 14.50/20.15 My Best Fri- end’s Wedding 22.00/05.15 Am. Sniper 00.15 The Patriot 03.00 Blackhat 18.00 Nágrannar á norð- urslóðum 18.30 Vestfirska vorið 19.00 Nágrannar á norð- urslóðum 19.30 Vestfirska vorið 19.30 Atvinnupúlsinn (e) 20.00 Að vestan (e) 20.30 Hvítir mávar 21.00 Matur og menning 4x4 (e) Endurt. allan sólarhringinn. 07.00 Barnaefni 15.25 Hvellur keppnisbíll 15.37 Ævintýraferðin 15.49 Gulla og grænj .16.00 Víkingurinn Viggó 16.11 Zigby 16.25 Stóri og litli 16.38 Latibær 17.00 Dóra könnuður 17.24 Mörg. frá Madag. 17.47 Doddi og Eyrnastór 18.00 Áfram Diego, áfram! 18.24 Svampur Sveinsson 18.49 Lalli 18.55 Rasmus Klumpur 19.00 Ljóti andarunginn 07.10 Inkasso-deildin 08.50 Arsenal – Everton 10.30 Swansea – WBA 12.10 Barcelona – Eibar 13.50 Malaga – R. Madrid 15.30 Pepsi-deild karla 17.10 Pepsi-deild karla 18.50 Md. Evrópu – fréttir 19.15 Spænsku mörkin 19.45 Peps-deild karla 22.00 Pepsi-mörkin 2017 23.25 Síðustu 20 24.00 Pepsi-mörk kvenna 01.00 NBA Playoff 07.00 Messan 08.30 South. – Stoke City 10.10 Leicester – B.mouth 11.50 Burnley – W. Ham 13.30 Hull – Tottenham. 15.10 Watford – Man. City 16.50 Man. U. – Cr. Palace 18.30 Messan 20.00 Pepsímörk kvenna 21.00 L.pool – M.brough 22.40 Formúla E – Highl. 23.35 Pepsí deild karla 06.45 Morgunbæn og orð dagsins. Séra Erla Guðmundsdóttir flytur. 06.50 Morgunvaktin. 07.00 Fréttir. 07.30 Fréttayfirlit. 08.00 Morgunfréttir. 08.30 Fréttayfirlit. 09.00 Fréttir. 09.05 Stefnumót. 09.45 Morgunleikfimi. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.13 Flugur. Dægurflugur og söngv- ar frá ýmsum tímum. 11.00 Fréttir. 11.03 Mannlegi þátturinn. Um litróf mannlífsins. 12.00 Fréttir. 12.02 Hádegisútvarp. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Dánarfregnir. 12.55 Samfélagið. Upplýst og gagn- rýnin umræða um samfélagsmál. 14.00 Fréttir. 14.03 Ég á lítinn skrítinn skugga. Hafliði Hallgrímsson, tónskáld, bregður upp nokkrum myndum frá mótunarárum sínum. 15.00 Fréttir. 15.03 Heinrich Heine – Blíða og ber- serksgangur. Perla úr safni útvarps- ins. Fjallað er um þýska skáldið Heinrich Heine með dæmum um tónlist við ljóð hans. (e) 16.00 Síðdegisfréttir. 16.05 Víðsjá. Ljósi varpað á það sem efst er á baugi hverju sinni, menningin nær og fjær skoðuð. 17.00 Fréttir. 17.03 Lestin. Þáttur um dægurmál og menningu á breiðum grunni. 18.00 Spegillinn. 18.30 Inn í heim tónlistarinnar. 18.50 Veðurfregnir. 18.53 Dánarfregnir. 19.00 Endurómur úr Evrópu. Hljóð- ritun frá tónleikum Finnsku út- varpshljómsveitarinnar 20.35 Mannlegi þátturinn. . (e) 21.30 Kvöldsagan: Undantekningin. eftir Auði Övu Ólafsdóttur. 22.00 Fréttir. 22.05 Veðurfregnir. 22.10 Samfélagið. (e) 23.05 Lestin. (e) 24.00 Fréttir. 00.05 Næturútvarp Rásar 1. Krakkastöðin Erlendar stöðvar Omega 14.30 C. Gosp. Time 15.00 Samverustund 16.00 Á g. með Jesú 17.00 Fíladelfía 21.30 Joel Osteen 22.00 Fíladelfía 23.30 Maríusystur 24.00 Joyce Meyer 18.30 Máttarstundin 19.30 Joyce Meyer 20.00 Kv. frá Kanada 21.00 S. of t. L. Way 17.30 Mike & Molly 17.50 2 Broke Girls 18.15 Anger Management 18.40 Modern Family 19.05 Fóstbræður 19.35 Stelpurnar 20.00 Who Do You Think You Are? 20.45 Pretty Little Liars 21.30 Legit 21.55 Game Of Thrones 22.55 The Americans 23.45 The Brink Stöð 3 K100 FM 100,5  Retro FM 89,5 1. Despacito Luis Fonsi, Daddy Yankee ft. Justin Bieber 2. I’m the One DJ Khaled, Justin Bieber, Chance the Rapper, Quavo, Lil Wayne 3. City Lights Blanche 4. Amar Pelos Dois Salvador Sobral 5. Symphony Clean Bandit ft. Zara Larsson Salvador Sobral er í fjórða sæti með lag sitt Amar Pelos Dois. Topp 5 á Vinsældalista Íslands 21. maí 2017 Það var þennan dag árið 2011 sem breska söngkonan Adele stökk í toppsætið á bandaríska vinsældalistanum með lagið ’Rolling in the deep’ sem er að finna á plöt- unni, 21. Myndbandið við lagið var tilnefnt til sjö MTV verðlauna, og ’Rolling in the deep’ var einnig Billboard Year End Hot 100 smáskífa númer eitt 2011. Lagið ’Roll- ing in the deep’ fékk svo seinna þrenn Grammy- verðlaun fyrir plötu ársins, lag ársins og besta stutta tónlistarmyndbandið. Adele stökk í toppsætið með ’Rolling in the deep’ árið 2011. Rolling in the deep rúllaði á toppinn K100 er útvarpsstöð sem spilar bara það besta frá ’90 til dagsins í dag. K100 sendir út á FM á SV-horninu, Suður- landi, Egilsstöðum, Akureyri, Ísafirði og Bolungarvík og er aðgengilegt í sjónvarpsþjónustu Símans og Vodafone. Auk þess er hægt að hlusta á okkur á vefnum www.k100.is

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.