Skátablaðið Faxi - 01.03.1968, Blaðsíða 4

Skátablaðið Faxi - 01.03.1968, Blaðsíða 4
Elías Baldvinsson Skátaheimilið var vígt laugardaginn ’i- febro- að viðstöddu fjölmenni, aðalega fulltrúum bæjar- stjórnarinnar, svo og þeim, sem unnið höfðu við standsetningu hússins» Einnig voru mættir nokk- rir blaðamenn» Á meðan veizlugestir röðuðu í si^ kræsingunum,_ sem St=Georgs konur höfðu bakað 1 tilefni dagsins og bornár voru fram af ungum og^glæsilegum kven- skátum í fullum skrúða, bauð Elías Baldvinsson, ^ formaður hússtjórnar, gestina velkomna og_bað þa að gera sér að góðu það, sem fram var boriðo A eftir kvöddu nokkrir boðsgesta ser hljóðs og létu í Ijós aðdáun sína á húsnæðinu, ásamt falleg- . . > um orðum í garð skátafelagsins, og eru kaflar ur nokkrum ræðum birtir á öðrum stað í blaðinuo „ , Þetta hátíðlega borðhald var þó ekki nema lokaskrefið 1 husnæðismalum Skátafélagsins» Þessi forníLega afhending átti langan aðdraganda með mikilli vinnu og fórnfúsu starfi skátanna, sem^nú e.ygðu veruleika hins langþráða draiyms um bættan aðbúnað í húsnæðisraalum, þvieins og allir vita voru gömlu náðhúsin við barnaskólann orðin allsendis ofullnægjandi fyrir löngu» , , Svona langt væri þó ekki komið, ef Skatafelagið hefði ekkiýiaft^ dugandi mann sem formann hússtjórnaro Hér er^að sjalfsögðu átt við Elías Baldvinsson, sem unnið hefur af miklum ahuga og dugnaði við innréttingu Heim'lisinSo Hann hefur einnig talað okkar malum við for- ráðamenn bæjarins, og víst er að ekki væri svo langt komið þessum malum ef Adda hefði ekki notið við, og óvíst, að nokkuð væri farið að innrett-a þetta hús enn. Skátastarfið hefur ekki verið áberandi hér í Eyjum síðustu arin, m.a. af húsnæðisvandræðum, en lengi lifir í gömlum ^læðum. Með tilkomu hins nýja húsnæðis blossar nú starfið upp að nýju við bætta aðstöðu. Það er ósk mín og von, að bæjarfélagið þurfi ekki að sjá eftir^þessu glæsiiega framlagi til æskulýðs Vestmannaeyja. Við viljum að lokum nota tækifærið y||P: ■ 1 og þakka alla fyrirgreiðslu, hjálp" og velvilja, sem Skátafélagið hefur or^ið aðnjótandi. Einnig vil ég þakka fyrir hönd Skátablaðsins Faxa, sem nýtur nú bættrar aðstöðu í hinum nýju húsa- kynnum. A.E. Ör elöhúsinu.

x

Skátablaðið Faxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skátablaðið Faxi
https://timarit.is/publication/1269

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.