Skátablaðið Faxi - 01.03.1968, Side 5
p.
,æ\
$ £’ otpH
C
Óf?
b U
/ •fe'; Ooo * &
KAFLAR UR R.5DUM SEM FLUTTAR VORU VIÐ VIGSLUNA,
Elías Balcfvinsson:
vil fyrir hönd Skátafélagsins Faxa bjóða ykkur öll
velkorain hinyað til þessa samssetis, sem haldið er í tilefni af opnun
skátaheimilis okkar. Það hefur nú í nokkur ár háð allri starfsemi okkar
húsnæðisskortur tilfinnanlegur og hefur því starfserai okkar laraast
mjög yfir vetrarmánuðina, sem leitt hefur til þess að góðir félagar hafa
hætt starfi og lítið bætzt við» Þrátt fyrir erfiðleika þessa voru þeir
margir bæði verðandi skátar og þeir hinir eldri, sem ólu þá von í brjósti
að rætast mundi^úr erfiðleikum þessum og Skátafélagið yrði aftur voldugt
og sterkt. æskulýð bæjarins til aukins yndis og þroska og bæjarfélaginu
í heild til blessunaro"
Sigurgeir Kristjánsson:
",....og lýsa ánægju minni yfir þeim áfanga, sem Skátafélagið
hefur náð með því að fá nú í f.yrsta sinn aðsetur, þ„eoa<,s. þessi húsa-
lcynni, ^og ég vil um leið leyfa mér í nafni bæjarfélagsins afhenda
Skátafélaginu þetta húsnæði til afnota og vænti þess að það verði því
til farsældar og til einhverrar upplyftingar í því góða starfi, sem
það vinnur.
Mín kynni af skátum eru ekki mikil, þó minnist ég þess fyrir mörgum
árum, þegar ég var drengur að alast upp heima í Haukadal, að þá komu
einu sinni einn morgun heim gestir, tveir einkennilegaklæddir drengir,
með stóra hatta, á stuttum buxum og raeð hálsklúta og með blístrur,flaut-
ur9 Mér þótti þetta ákaflega skrítnir menn, og mér var sagt að þetta,
væru skátar. Og ég hændist nokkuðvað þessum drengjum, sora voru þó
nokkuð eldri en ég og þau kynni voru ákaflega gkemmtileg.
Seinna naut ég þeirrar ánægju að fá að fylgja þessum drngjum nokkuð
langan veg, þ.e.a.s. frá Haukadal og út að Laugarvatni, sem mundi vera
svona fjögurra tíma ferð á hestum. Þar var stór tjaldbúð, það var^
nefnilega mikið skátamót þarna í Laugardalnum. Og þó ég væri nú hálf
feiminn^að fara þarna inn í tjaldbúðina þá var ég drifinn þar inn í
eitt stórt tjald og ég fékk þar veitingar, og mér fannst þetta alveg
töfraheimur að vera kom:nn þarná inn í skátabúðirnar og hefði gjarnan
viljað vera þar lengur. fann það að þarna var góður andi og þarna
voru drengir, sem vildu gera öllum gott og einhvernvegin .fannst mér, að
þarna væri starfsemi á ferðinni, sem væri merkileg og þessi minnin^
hefur altaf setið fast í mér síðan og ég vildi segja að það hafi motað
mig þannig að ég hafi viljað gera skátahreifingunni eitthvað til gagns.
Tækifærin hafa ekki verið mörg til þess, en það er mér sérstök ánægja
að gleðjast^yfir því að einmitt nú hef ég þó haft aðstöðu til að leggja
henni lið þó lítið væri."
Helgi Benediktsson:
"•••■.og svo bættust skátarnir í hópinn, og þeir hafa ekki lát-
ið sitt skarð ^autt standq.. Og það hversu þessum ungmennafélögum, íþrótta-
felögum og skatafélagi, sem er að vissum hætti íþróttafélag vegnar og
farnast, á því getur maður nokkurn veginn séð hvernig fólkinu í þessum
bæ og.fleir stöðum mun^vegna eftir ákveðið áraþil.
_Eftir svona tuttugu ár og f.yrr þá verða þessir ungu menn, semhér
sitja með okkur og eru burðarásar í þessu félagi þá verða þeir teknir
við völdum og orðnir aktivir í félagsmálum og eftir því sem hægt er
betur að þeim að búa, vitanlega þu^fa beir að hafa vilja og getu til að