Skátablaðið Faxi - 01.03.1968, Qupperneq 6

Skátablaðið Faxi - 01.03.1968, Qupperneq 6
spjara siy sjálfir, eftir því er það betur tryggt að þetta .getiorðið til frambuðar og frambuðarþróunnar□ Þrihyrningurinn bað er eitt af elztu táknum sem sagan þekki'r, og það minnir á að allt se eiginlega þríeint í tilverunnio Það_er .dálitið skemmtilegt atvik nánast orðaleikur orðið ISRAEL„ Flestir.halda að það sé hebreska, en það er egipska, en myndletur Egipta var byggtupp með þeim hætti að hvert tákn hafði þríeina merkingu, sem menn lásu mismunandi dt dr eftir bví á hvaða menningarstiyi þeir stóöUo Og orMð ISRAEL er samsett af þrem orðum IS, það er frjósemdargyðjan ISIS RA það er höfuð guð Egipta og EL það er samstofnað við ELIA og taknar hdn ^andlegan mátt, þannig að orðið þýxir í sjálfu sór hinn þríeini sköpunarmáttur ^ og {Dann mátt höfum við hór í fólögunum Þór, Tý og Foxu =.«.»«Að lokum óska óg Skátafólaginu Faxa og ungmennastarfsemi Vestmo heilla, óska að þau verði * þess minnug að þetta hus er upphaflega byggt_ á vegum bindindis- samtaka hér í bænum, og slík samtök munu fá hór hdsnæði líka, og starf þessa félags og hinna fólaganna ^au falla saman þannig að óg vona að_ þau taki unðir" sitt hornið' hver á þeim mannbætandi störfum, sem þessi fólág eru helguðo„o.»" Jón Runólfsson: "„ooooþá vil óg. minnast lítilega á frumdrögin að stofnun felags- ins og fyrstu starfsemi þess. Skátafélagið Faxi var stofnað á afmælis- _ degi Baden Powell, 22ofebrdar 1938. Að stofnuninni var no kur_aðdragandi Haustið 1937 var staddur hér í bæ við kennslu í hjálp í viðlögum Jón Oddgeir Jónsson fulltrdi. Og þá var það að nokkrir drengir 1 Barnaskóla Vestm. fengu vitneskju um að Jón hafði starfað mikið serry skátio Ræddu þeir því við hann og spurðu um möguleika a stofnun^skata- fólags her í bæ. Varð bað til þess að Jon fekk mikirin ahuga a málinu og fékk til liðs við sig Friðrik Jesson leikfimikennara sem varð fyrsti fólagsforingi Faxa. Fljótlega hafði hvisast ut hvað til stæði og árangurinn var nokkrir meðlimir ur Oarnaskolanum og nokkrir færri, sem völdust til flolcksforustu dr Gagnfræðaskólanum. Félagið átti þvi lani að fagna, að það eignaðist strax marga velunnara. Ekki get eg l_atið hjá líða að minnast á einn af þeim Pál heitin Bjarnason skolastjora. ' Hann var nafngjafi fólagsins. Hann sagði eitthvað_a þa leið við það _ tækifæri: "Fólag þetta vií óg nefna Faxa eftir kletti þeim er Faxi heitir og er norð-norð austur dr Ysta kle'tti. Megi skátafólagið Faxi lengi lifa og standa af sór öll áföll eins og hinn_Óbrotgjarni Paxa klettur rtendur af sór storma og stóra sjói.ý’ Ekki leið a löngu þar til fólagið átti við þann vanda að dtvega sér nýjan félagsforingja, þvi Friðrik Jesson sagði af sér formennsku. En þá var félagið svo lansamt að fá nýjan felagsforingja Þorstein Einarsson ndverandi íþrottafulltrua. Vandinn og verkefnin voru margvísleg og má segja að skipst hafi o, skm og skdrir en fólagið var í mótun og felagarnir gæddir oþrjotandi_ahuga á viðfangsefnunum, og nutu þar vel leiðsagnar^Þorsteins og var mikil eftirsjá í honum er hann fluttistitil Reykjavikur. Þé tók við^felags- ^ stjórn Helgi Þorláksson kennari, sem nd er að ógheld kennari 1 Reykjavik. Hann starfaði aðeins um stuttan tíma, en á eftir honum stjornaði Jes A„ Gíslason þó aðalega sem leiðbeinandi^því þá vár svo komið að felagarnir höfðu náð þeim þroska að þeir gátu ráðið sínum málum meir sjalfiru Af áhugamálum fólagsins má i.a. minnast a husnæ^ismálin sem_fljotlega voru á dagskrá. Yfirleitt var félaglð á hrakhólum með husnæ 1._ Flokksfunðir voru til að byrja með ymist a Breiðabliki eða heima hja fólögunum sjálfum. Og í Barnaskólanum voru yfirleitt allir stærn fundir, svo sem sveitar-, deildar- og felagsfundir. Mikil bjartsyni ríkti um hdsnæðismálin og vænkaðist hagur felagsms mjög við kaupin á skátabdstaðnum, sem keyptur var innan_fyrstu aranna og þótti það stórvirki mikið. Eitt er bað sem ég vil minnast a til gam- ans um þann stórhug og bjartsýni sem félagarnir voru gæd^ir það hafði

x

Skátablaðið Faxi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skátablaðið Faxi
https://timarit.is/publication/1269

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.