Skátablaðið Faxi - 01.03.1968, Blaðsíða 12

Skátablaðið Faxi - 01.03.1968, Blaðsíða 12
J >*>■,_ j v & í*r^ 1 VL 4 v / V •#>,-. R v wU’’ 'S* I * Wfri/r*t*/f)df4„ Skátaforing • þarf að vera góður drengur og ^óður vinur sinna skáta, en þó nokkuð strangur. Hann á að láta okkur hafa alltaf eitthvað heimaverkefni og^hlýða okkur vel yfir» Og að sjá um að við kunnumþað vel. Hann þarf að hafa góðan áhuga á skátastarfinuo Hann þarf að vera skennntileguro skátaf öririgi Skátaforingi þarf að vera sniðugur að finna upp eitthvar skemmtilegt að gera. Hann þarf að^vera þannig að skátadrengirnir glýði honum og beri honum virxingúo' En hver getur verið svona full- kominn? Sigmaro Fyrir’nokkru vildi svo til, að | stórauðugur maður í En'glandi tap- aði miklu af peningum= Skáti einn ! fann peningana, og fór rakleitt | heim í hús eigandans og ásilaði þeim= Þegar húsbóndinn ætlaði að fara að tala við skátann og'borga honum ríkmannleg fundarlaun, þá | var hann horfinn, og vissi enginn hver hann var, eða noklcur deili á honunio Áuðmaðurinn marg auglýsti . eftir honum, en hann gaf sig ekki 'j fram. Þá fór hann til yfirmanns I skátareglunnar og bað hann að i hjálpa sár til að hafa upp á finn- i andanum, en það tókst aldreio Skátar setja sér það mark, að vera í ávalt reiðubúnir til dáða og dreng- ; skaparverka og vinna þau án endur- ! gjaldso —00O00— —00O00— Siggi: "Þú ert sólskin sálar minnaro Ætti ég að lifa^án þín, myndi ský draga a himin lífs mínso" Svana: "Er þetta bónorð eða veður- fregn?" —00O00— Gunnhildur: "Hvernig datt þér í hug að koma með tilbúin blóm handa mér til’að ber.a í kvöld?" Öli: "Aðal ástæðan er sú, að lifandi blóm deyja venjulega, á meðan ég er að bíða eftir þér» —00O00— RIFRILDI Eitt sinn voru Jón öli, Gísli og Halldór íngi að rífast um hver þeirra gæti verið lengstinni hjá svínuirio Fyrst fór Gísli og kom út eftir 5^ mín» Svo fór Jón öli og hann kom út eftir 10 mín alveg við það^að æla og loks fór Halldór Ingi inn og eftir 15 mín= komu svínin hlaupandi út»

x

Skátablaðið Faxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skátablaðið Faxi
https://timarit.is/publication/1269

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.