Skátablaðið Faxi - 01.03.1968, Síða 14
Sunnudaginn 31/5-'42, átti a* verða róðrartúr hjá skátaflokknum
"Fálkar" kl 9 f.h. 4 Voru mættir, og svo þrír aðrir skátar úr félaginuo
Þeir Magnús sv»for 1« sv., Sigmundur sv.for. 2» sv. og Friðrik
deildarforingio lítvegaði Guðjón Tómasson okkur bát og tvssr árar, og
tvær útvegaði SoBjörnsson. Lagt var af stað kl» um 9i, var hann þá
aðeins a* byrja að hvessa á austan. Farið var yf'ir botninn og báturinn
borinn yfir'.eiðið. ^ Svo var róið út að Ei-ðisdröngum og farið til
skiptis upp á þá báða» Þá var róið austur að Lat og farið upp í hann.
Þarnæst var róið austur með Klettinum, töluvert var hann þá farinn að
hvessa. Þegar búið var að skoða sig svolítið urn þar, var ákveðið að
róa dálítið út og sigla svo vestur með landi. Og átti nú að fara i helli
í Hænu, sem Kafhellir heitir. En þegar við vorum komnir svolítið útfyrir
Örn,^þá sáum við það að við mundum ekki hafa að róa á móti aftur.
Því nú var hann alltaf að hvessa. Og gekk jafnt og þétt ýfir< bátinn
Ækveðum við þá að fara í^helli sem við vorum eiginlega alveg á móts
við og rérum við nú beint í suður. Komum við í Æðhelli svokallaðan kl.
um 2 e.h. og var mjög vont að lenda, því -þrim var töluvert orðið og
straumar einnig. Urðum við flest; allir töluvertM'aútir. og sumir •
gegndrepa. Þarna var nú sest að snæðingi. Borðuðu allireins og þeir
gátuo og ef þeir höfðu'- ekki nóg há stálu: þeir frá öðrum =
Klo um 2|- ‘e.h. átti að leggja af stað aftur .og heim
Setningin niður gekk ágætlega» Róið var nú af öllun kroftum og tæplega
toramaðo Komið var innundir Efði kl» Svo var hú eftir að setja
bátinn yfir Efðið, þar sem allir voru renna .di blautir og kaldir, hélaum
við að bað mundi ganga stirt, en það fór öðru vísi. Báturinn stoppaði
ekki fyrr en niður við sjó hinu meginn. Fóru þá allir umborð, og róio
var knálega yfir botninn, þótt rok væri mikið»
Þe^ar komið var í lokin stakk einhver upp á að við ættura að fara allir
í sjóinn, því við vorum allir blautir hvort sem var. Fg held að þaö
hafi^verið S.E.F, Svo var alveg þögn í bátnum ðálitla stund, þangað til
aö Sigrrio og Friðrik hendast báðir út» Voru þá allir yfir ..sig hlessa,
hvað þeir^hraustir væri» Þeir synda unp að bryggjunni, og ætluðum við
að taka þá þar» En þegar við erum að komast að br.yggjunni, veit ég
ekki fyrr en það er tekið í herðarnar á mér og ég tekinn út úr 'bátnum
og í sjóinn(ég var aftur í bátnum og var að stýra)„ Strákarnir héldu
víst að.ég væri að drukkna» En svo tók ég nú sundtökin og synti heim
að bryggjunni og þar var ég tosaður upp» Svo stungum við- okkur út af •.
bryggjunni og syntum heim að bátakvínni og settum bátinn, skiluðym
árunum og svo var farið heim, allir eins og þeir vmru. dregnir áf ’sunai.
1;Komið heira kl að ganga 5 e.h. ~ / ,
<> • Mættir voru fjórir úr Fálkum. ■ ; .4
Sveinn Björnssori
ritario