Skátablaðið Faxi - 01.03.1968, Blaðsíða 15
0
Starfsemi II. deildar hefur gengið framar öllum vonum. 1 oktober
s.l. gerðum við éætlun næstkomandi starfstímabils, enn fremur tókum
við þa til starfa. I deildina vc íu teknir 24 Ijósálfar og 45 nýliðar.
Þeir l.jósálfar, sem fyrir voru, gerðust nýliðar, en þeir voru 16
að tölu. Þeir 17 skátar, sem eftir voru á síðast liðnu storfsári,
voru búnir undir foringjastarfið. Þessir 17 foringjar tóku 2. fl.
prófið og spreyto sig nú á 1. fl. prófinu. Ur þessum fjölda nýrra og
gamalla meðlima höfum við nú stofnsett 5 sveitir, sem sagt, efni í '
ágæta deild. 1 deildinni eru tvær skátasveitir. Edda Ölafsdóttir er
sveitarforingi I. sveitar, en Gunnhildur Ólafsdóttir er sveitarforingi
11« sveitaro 111« sveitin er 1jósálfasveito Foringjar hennar eru
Erna Olsen og Inga Jóhannsdóttir. Meðlimir deildarinnar eru þá í
allt 92o
Við óskum þess að^lokum, að skátaáhugi eflist og dafni í Skátafél-
aginu Faxa, óskum^félaginu til hamingju með 30 ára afmælið, gæfu og
gengis á komandi árum.
J
Þegar við komum inn í Kamb, fimmtudaginn 4.-4« '68 var varla hægt að
þverfóta fyrir mannskap. Ekki er nema gott eitt um þetta að segja, en
hvar endar þetta. Við rukum inn ganginn, en komumst ekki langt því þar
voru tvær stúlkur að hlýða hvor annarri yfir nýliðaprófið« En við komumst
samt fram^hjá^þeim og ætluðum inn í foringjaherbergi, en viti menn, þar var
fundur hjá Trítlumo Þá var ekki um annað að gera en fara i næsta herbergi.
En hvað haldið þið, auðvitað var fundur bæði í drengja- og stúlkna
herberginu, Hýenur og^Fóstbræður voru þar á fundum.
^Halldór Ingi stakk þá upp á því sem -honum er orðið mjög tamt, það er að
fá sér kaffi og mola, namm,namm. ^ið ösluðum inn í eldh.ús, kom bá
Jötunn Suðurlands, flokksforingi Kenguru flokksins á móti okkur og urðum
við að hörfa niður stigann aftur.
Ahaldaherbergið var lokað, en eitthvað var skrafað þar inni.
^Marinó sat og.tikkaðí á ritvélina í vinnuherberginu. Þá settumst við
niður ásamt fleirum undir fatahenginu og sungum þar hástöfum.
Eftir dálitla stund stóðum við upp og gerðum aðra__atlögu á eldhúsið, en
vorum hraktir inn í sal, og ^óttumst við hólpnir. Öskrin og köllin
vöktu okkur til hugsunar á ný, því þarna voru ylfingar að þinga.
Hlupum við þá fram í gang aftur, sem var bá orðinn bétt setinn.
Hvar enda þessi ó'sköp?
Með Slcátakveðju
" APUS I og II "