Skátablaðið Faxi - 01.03.1968, Qupperneq 17
að fara í utilegur, það sýndu myndirnar, sem í þyí voru. Anna veitti
því ekki eftirtekt, að faðir fiennar kom^inn. Hdn vissi ^ekki: fyrri til
en hann hafði gripið utan um hana og þrýst henni að brjósti sér.
Hann tók upp mjmdina af móður Önnu og minntist liðna^tímans. Hann
lofaði Önnu, að upp frá þessu skyldi hann ekki bragða áfengi. ^ Hann lof-
aði henni einnig, að þeim peningum, sem annars hefðu farið í áfengi þessa
viku, skyldi veröa varið í útileguna, sem Anna átti að fá að fara í.
Upp frá þessum degi breyttist allt. H imilið varð miklu vistlegra og
skemmtilegra. Um hverja helgi gengur Anna og faðir hennar unp í kirkju-
garð að leiði þe rrar, sem þeim þótti svo vænt um. Nd er Annaað^bda
sig í viku dtilegu, sem hdn ætlar í. Állt gengur miklu^betur en áður,
hdn þarf engar áhyggjur að hafa af heimilinu framar, ]dví að faðir hennar
er bdinn að eignast indæla konu, sem er ástdðleg og góð við Önnu.
Kvöldið eftir að Anna kom dr dtilegunni fór hdn upp í kirkjugarð að
leiði móður sinnar og þakkaði guði, hve vel hafði greiðzt dr öllum hennar
Sigfríður Björnsdóttir.
Kennarinn: "Marinó, farðu upp
að kortinu og sýndu okkur Ameríku'.'
Marinó: "Já Amerika er herna."
Kennarinn: "Nd Diddi, segðu okkur
þá hver fann Ameriku."
Það komu nokkrar vöblur á Didda,
en síðan sagði hann: "Hann...auðvita
hann Marinó."
erfiðleikum.
Þau tíðindi bárust, mánudaginn
1. ^apríl S.I., að opinberað hefðu
trdlofun sína Svana Ingólfsdóttir
deildarfor. II. deildar og Sigurður !
Þ. Jónáson sv.for. II. sv. I. deild.j
Skátablaðið Faxi óskar unga parinui
innilega til hamingju.
r
lUTóa
<*
Þau tíðindi bárust hingað í
Faxa, að__dtgáfu Skátablaðsins,
sem B.I0''„ gefur dt yrði frestað
þangað til Skátabingið afgreiddi
málið.^ Þetta er leitt vegna bess j
að Skátablaðið var orðið mjög gott.l
^En ástæðan fyrir þessu er aðalegai
su að áskrifendur eru ekki nógu
margir og rekstur bla^sins dýr.
Ekki er að furða þó svo fari þegar
blöð þurfa að keppa við blað eins ;
og "Faxa" þar sem "Faxi" er jafn
margar blaðsíður og Skátablað BIS. j
i
l
t
J
"APUS IV
m o íi