Skátablaðið Faxi - 01.03.1968, Qupperneq 22
. l.fyrstu voru a.tökin hörð»
Báðir drengirnir lögðu fram alla !
sína krafta til þess að fella hinn»
En nú voru. þeir farnir að þreyt-
ast og orðnir óstyrkir á fótunum.
f fangbrögðunum ultu þeir um koll, |
án b.ess að sleppa tökunum» Stund-
um voru þeir.á hnjanum, og stundum
lágu þeir saman brjóst vio b’rjóst .
nokkra stund, móðir og þreyttir__af
áflogunujn.. An hess að sleppa tökun- ;
um bröltu þeir a fætur, og enn hófst ;
leikurinn. Loksins duttu þeir báðir i
og misstu tökin um leið. Þeir risu ;
á fætur og stóðu andartak þegjandi._ |
"Ertu búinn að fá nóg?" sagði Lalli,!
og röddin var lág og hás.
"Ert þú búinn ao fá nóg^" _ _ |
Drykkl.anga stund stóðu þeir þegj-
andi, en tóku svo enn tökum saman. ;
En nú var þrótturinn lítill og
fæturnir orkuðu ekki að bera þá. ,.ý
Þeir ultu um koll og þarna lágu ;• f
þeir snöktandi af æsingu. / 1
"Slepptu"stundi 'Palli löksh -
"Slepptu s.jálfur"
Þeir slepntu tökunum, stauluðust
á fætur og klæddu sig í jakkana. ;
"Við erum ekki skildir að skiptum,
karlinn", muldraði Kalli, þegar heir.;
klifruðu yfir girðinguna.
"Nei, við sjáumst aftur,"^sagði
Pallio Og svo hurfuþeir út i
myrkriðo Enginn vissi um bardagann j
í myrkrinu bak við skúrinn, en sið- ;
an forðuðust Kalli og Palli hvorn
annan eins og beir gátu.
Einu sinni kom deildarforinginn að;
máli við sveitarforingjann og sagði:;
"Hvernig er þetta með þessa tvo
gráu ketti, þeim virðist ekki koma
vel saraan. Veizrtu hvað er að?"
"Nei," sagði sveitarforinginn, "en i
fyrir nokkrum dögum lét ég þá boxasti,
ef ske kynni, að þeir jöfnuðu sig á
eftir."
"Hvernig gekk það?"
"Eg veit varla. Þeir tókust í
hendur, þegar ^beir hættu, en. mér_
fannst eugnaráð þeirra,þþegar þeir
skildu, segja: "Bíddu rólegur."
"Það er svo. En við verðum að
fylgjast með þeim, og ef þetta lag-
ast ekki, verð. ég að tala alvarlega
við þá. Eg vil ekki hafa neitt
sundurlýndi í minni deild."
Næsta' laug.ardag f ór __sveitin í
útilegu upp í skátaskálann við
Lækjarbotna. Síðla dags var úti-
leikur. Lan^t úti í hrauni á,. sér-r
kennilegum hól átti að vera virki.
Tveir flokkar voru sendir þangað
með hefilspæni o^ annað __eldsneyti og
áttL að byggja bálköst á hólnum.
Þess.ir tv.eir fl.okkar ^áttu síðan
að ver'ja virkið' f.yrir árásarliðinu.
"Gráir kettir" og "Haukar" áttu
að sækja á og reyna að brjótast^
gegnum'varnir hinna og kveikja í
bélkestinum. Bálið átti að vera
merki bess, að leikurinn væri úti,
og allir ættu að safnast heim við.
skála til kvöldverðar..
Skömmu eftir að árásarliðið lagði
af stað, gekk Halldór sveitarforingi
sem stjórnaði leiknum, í áttina til
leiksvcoðisins. Ekkert sást til
drengjanna. Varnarliðið haf'ði
vitanlega skipt sér kringum hólinn,
en árásarliðið læddist meðfram
hraunsprungunum. í áttina að virkinu.
Það var aus.tan. kaldi. Niðaboka .
•hafði verið um morguninn, en létt
upp um hádegisbilið.
Halldóri var litið í áttina til
Vifilfe]ls. Þykkir^þokubólstranir
byltu' sér niður hlíðarnar.
^uðaustankaldinn rak þökuna á
undan sér. Eftir nokkrar mínútur
yrði leiksvæðið hulið þoku= __
Halldór þreif hljóðpípu sína og
blés.....: Komið heim - hraðið ykk-
ur. Dpeng'irnir heyrðu kallið' og
svöruðu því. Flokksforingjarnir
endurtóku það ásamt flokkskallinu
og brátt sá Halldór skétana spretta
upp hingað og þangað um hraunið.
Meira sá hann ekki, því a.ð nú
skall bokan yfir.
Þegar hann kom heim að skálanum,
voru árásarflokkarnir nýkomnir. Af
þeim vantaði tvo "Gráa ketti" og
fjóra "Hauka". En flokksforingjarn-
ir sögðust hafa séð þá fara^til
varnorliðsins, svo að Halldór var
rólegur. Eftir t uttugu mínútur kom
varnarliðið og með þeim fjórir "Hauk-
ar". Þá vantaði tvo "Gráa 'ketti".
Það voru þeir Palli og Kalli.
Halldór ölafsson kallaði á
flokks.foringjana til sín.
"Mér þykir verst, að Palla og Kalla
skuli vanta," sagði hann. "Þeir eru
alveg ókunnugir hér og óvanir feroa-
lögum. Eg væri róle'gur, þótt eihverj
af hinum drengjunum vantaði="
"Eg held að þeir hljóti að hafa
sig heim," sagði Siggi flokksforingi