Skátablaðið Faxi - 01.03.1968, Qupperneq 24

Skátablaðið Faxi - 01.03.1968, Qupperneq 24
"Það getur orðið það," sagði Halldór- "En heyrðuo Finnur*u nokkra einkennilega lykt?" "Viðarlykto" "Já, viðarlykt, - sviðalykt= Við skulum gá her niður fyrir bruninao" Þegar þeir litu niður fyrir bruh- ina, sáu þeir skátahatt liggja á jörðinnio "Þarna eru þeir hrópaði Siggi æsturo "Við skulum klifra niður" Þegsr þeir komu niður, sáu þeir von bráðar hraunholuUa, og þar fundu þeir drengina, hlið við hlið, steinsofandi» "Farðu aftur upp 6 brúnina og f;laut- aðu á skátana," sagði Halldór við Sigga» Klukkustund sí*ar voru þeir Kalli og Palli á leið til bæjarins í bíl, vafðir í .teppumo Pallio "0, mer datt bora dálítið í hugo nanstu eftir 10.. gr. skáta- laganna?" "Já, allir skátar eru góðir lagsmenn," sagði Pallio "Já, allir skátar eru góðir lagsmen . ,manstu þegar við flugumst á í ve tur?" "áttu viv þetta þari® um kvöldið á flötinni bak við skúrinn?" "Jáo Við vorumekki mikið að hugsa um 10. greinina þá. \Úð vorum heldur ekki að hugsa um, að allir skátar eigi að vera bræour." Palli opnaði augun og drengirnir, Kalli og Palli, horfðust í augu Sícán brostu þeir. "Jæ.ja?" Það var spurning í rödd Kalla "Jæja," sagði Palli og lagði aftur augun o Drengirnir tóku þettar utan um hvcrn annan. Það var sem ylur bræðra- lags og vináttu streymdi gegnum þá. Kalli lá tvo daga í rúminu, en Palli lengur. Fó-urinn hafði fario úr liði um öklann og beinin brákazt. En næsta fundardag, þegar flokksfunau.i- var um ^að bil' að þef jast, opnuðust dyrnar- á flokksherberginu þeirra og dyrunum stóð Kalli, sveittur og rjóð- ur með glampandi augu. t togi hafði hann gamlan ruggustól óg í honum sat Palli, brosandi út undir eyru. "Þetta er ekki hálft hlass," sagði Kalli hlæjandi. "Palli ætlar að taka próf í áttavitanum. Þess vegna kom ég með hann. Reyndar ætla óg að taka prófið iíkav Siggi starði á þá agndofa af 'unarun. "Hva, hvað er þetta?" Halldór hló og sagðð rólega "Allar lölðir liggja til Rómar." Palli sagði við Kalla: 'Hvað meinar hann?" Halldór brosti og svaraði: "Allir skátar eru góðir lagsmenn." Eftir tvær klukkustundir fór bokan að greiðast sundur. Margir R.S.- skátar, sem komið höfðu úr bænum, lögðu af stað að leita að drengjunum. Það var skuggsýnt. Halldór og Siggi urðu samhliða. "Það verður erfitt að finna bá," sagði Siggio

x

Skátablaðið Faxi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skátablaðið Faxi
https://timarit.is/publication/1269

Link til dette eksemplar: 1. tölublað (01.03.1968)
https://timarit.is/issue/395626

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.

1. tölublað (01.03.1968)

Iliuutsit: