Skátablaðið Faxi - 01.03.1968, Side 30
Islenzka þýðingin:
Það var einn. gamall api
í vo.ða góðu skapi
og hann var karl í krapi
er át sjö. banana»
^Annars var önnur býðing sem "sló í gegn"» Hún var sungin er'við
fórum hringferð um Bornholm, þá var skoðað Hammershús og keramic
verksmiðjan í Söholm, og var vísan endurtekin ' '15 km» ferð .til
Cbristjansöo Ibúar eyjarinnar, voru 114 en nu 115,
Eftir áreiðanlegum heimildum, vinna allir, fyrir kónginn og á hann öll
hús og alla bsei á e.ynni»
Mótinu var slitið 16 ágúst kl„ 21lr„
0
JJJ » (á /i L i f, j i n /í/í| f i
Eftir mótsslitin var farið seint að. sofa því það átti eftir að ganga
frá áður en við lögðum af stað morguninn eftir„
Kl„ 6 daginn eftir var • ■ og gengið,frá, síðan var farið
sömu leið til baka og við höfðum komið»
Til Helsingborgar var komið kl„ 191' og fórum við strax að éta á stað
þar sem seiðandi suðurhafs og spánar rausik barst að eyrum okkar, og
voru óskalög óspart pön.tuð„ Eftir ;mat var farið út í sitt hverja átt
og skemm.ti fólk sár. ágætlega „
Daginn eftir var lagt af stað til 'Kaqtpmannahafnar og er kom að
greiðslunni fengum við ekki að þor.ga^vegna þess að við vorum Islending-
ar„ Þegar við komum að.brv^gju í Höfn var eins of fararstjórarnir mlndu
einu eftir G» gr„ skataldganna því lýðurinn var látinn labba
upp í Valby að undanskildum 5 vöskum sveinum erfóru með allan farangur-
inn á undan lýðnum upp í Valby»
^Um kvöldið^fórum vio á Bakkan og var brjálað geim allt kvöldið og má
búast við því að Bakkinn verði ekki ppin á-næsta sumri„
Daginn eftir var farið að verzlp^til kl„ 4, en þa komu 10 sænskir
skátar,^sem við höfðum dvalið hjá í Sverige» Fór allur skarinn í hið
fræga Tívoli og vorum þar-til kl„ 10„59„03, eftir að hafa reynt allflest
er Tivoli hafði upp á að bjóða„ .
Daginn eftir kl„ 3 v.ar^farið um borð í Krónprins'Fredrik, sem fleytti
okkur fra K-höfn til R-víkur„ Komið var við á þrerri stöðum og var komið
til R-víkur kl= 7»oo þann 23/8» Príma veður allan timan og voru margir
anægðir með ferðina„ 4 stk„ farin frá V-eyjum og slógu í gegn„