Skátablaðið Faxi - 01.03.1968, Blaðsíða 36

Skátablaðið Faxi - 01.03.1968, Blaðsíða 36
Wp If?e t tir */ ennrn var að fá sér nýja skó 1 gær. Vinsælasta lagið í Súðavík um þessar-mundir er 0 what a kiss, sem nylega sló Michelle úr 01 SXQ S30XÍ o Hafið þið tekið eftir því, að Mick Jagger er aðeins innskeifur? íslendin^ur í Canada fer inn í sláturhús og hittir þar slátrarann., ísl<,:"Er það sa.tt, að hér fari ekkert til spillis?" Slátr»: "Já, það er alveg satt." Isl.: "En hvað gerið þið við hljóðin í svínunum?" Slátr.: "Þau eru tekin upp á plötur og seld til íslands sem jazz musik. "Rýmið til fyrir- gamalli og lasburða konu."

x

Skátablaðið Faxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skátablaðið Faxi
https://timarit.is/publication/1269

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.