Morgunblaðið - 06.07.2017, Page 15

Morgunblaðið - 06.07.2017, Page 15
15 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 6. JÚLÍ 2017 TRÉSMÍÐAVÉLARNAR FÁST Í BRYNJU Vélar fyrir atvinnumenn og handverksfólk Yfir 40 ára frábær reynsla á Íslandi Rennibekkur D 61.200,- Laugavegi 29 | sími 552 4320 | verslun@brynja.is | brynja.is Opið virk a dag a frá 9-18 lau frá 1 0-16 Spónsuga ha2600 69.090,- Borðsög HS120o 69.800,- Slípivél BTS700 18.200,- Slípivél BTS800 39.900,- Fræsari HF 50 64.970,- Bandsög Basa 1 45.115,- Tifsög Deco-flex 35.520,- Skvísusundi hér niðri í bæ. Sú há- tíð tókst mjög vel og hefur hún vaxið ár frá ári,“ segir Margrét Rós Ingólfsdóttir, forsvarskona hátíðarinnar, en hún ásamt Kristni Pálssyni hefur haft veg og vanda af undirbúningi undanfarinna há- tíða. „Liðin eru 44 ár frá þessum at- burðum og að minnsta kosti í tíma er eldgosið að fjarlægjast okkur. Margir sem þá lifðu eru fallnir frá en sagan og frásagnir hafa hins vegar færst áfram og milli kyn- slóða. Sjálf er ég fædd árið 1982, níu árum eftir gos, en þessi saga er þó mjög nálæg mér og hefur fylgt mér frá barnæsku.“ Allt bæjarfélagið Séu einstaka viðburðir gos- lokahátíðar tilteknir nefnir Mar- grét tónleika með bæjarlistamanni Vestmannaeyja árið 2016, Júníusi Meyvant. Þeir verða haldnir í rúst- um bygginga Ísfélagsins við Strandveg. Með í kaupunum er myndlistarsýning Júníusar, sem er Eyjamaður í húð og hár. Á laugardagskvöldinu verður svo heljarinnar skemmtun á Ski- pasandi, sem er við gamla slippinn við Strandveg – neðarlega í bæn- um. Þar verður mikil tónlistar- veisla þar sem fólk getur komið saman og skemmt sér við góða tóna. „Það er alltaf skemmtilegt að undirbúa goslokahátíðina. Það eru allir tilbúnir að leggja okkur lið og erum við afar þakklát þeim sem aðstoða en sérstaklega nefni ég framlag Landsbanka Íslands og Ísfélagsins sem eru bakhjarlar barna- og fjölskylduskemmtana sem lagður er mikill metnaður í. Raunar má segja að allt bæjar- félagið komi að þessari hátíð, sem margir brott fluttir Eyjamenn sækja og meiri fleiri,“ segir Mar- grét Rós að lokum. Fimmtudagur 17.00 Opnun myndlistarsýningar Surtseyjarverka Þórunnar Báru Björnsdóttur í Eldheimum. 17.00 Opnun myndlistarsýningar Andrésar Sigmundssonar í Gallery Papacross Heiðarvegi 7. 18.00 Opnun myndlistarsýningar Magna Freys Ingasonar, Trú, tákn og tilfinningar, Heiðarvegi 9. 20.00 Opnun ljósmyndasýningar Ísleifs Arnars Vignissonar, Adda í London, í Akóges. 22.00 Tónleikar með Jónasi Sig og ritvélum framtíðarinnar í Höllinni. Föstudagur 13.00 Barnagleði í boði Ísfélags Vestmannaeyja. 14.00 Opnun myndlistarsýningar félaga úr Myndlistarfélagi Vest- mannaeyja í Tónlistarskólanum. 16.00 Tónleikar Ólafs F. Magnús- sonar sem flytur lög sín sem sum fjalla um Eyjar og nýtur liðsinnis Gunnars Þórðar- sonar í Landa- kirkju. 17.00 Nýbrugg- aður eðaldrykk- ur, MLV9, til heiðurs Margréti Láru Viðars- dóttur, landsliðs- konu í knatt- spyrnu, vígður í The Brothers Brewery við Bárustíg. 17.30 Opnun sýningarinnar,Örnefni í Vestmannaeyjum. Hópur undir forystu Péturs Steingrímssonar sýnir afrakstur sinn á skráningu ör- nefna á Heimaey í Einarsstofu. 18.00 Spjallstund með Guðrúnu Er- lingsdóttur. Samtal kynslóða – upp- lifun af gosinu í Eldheimum. 21.00 Tónleikar í Eldheimum með Hröfnum sem meðal annars frum- flytja Goslokalagið sitt. Sindri Freyr hitar upp. 22.00 Ingó veðurguð mætir með gítarinn í portið á 900 grillhús og heldur lopapeysupartý. 23.00 Fjöldasöngur með bræðr- unum Kidda Bjarna og Sigvalda frá Selfossi sem spila á nikku og gítar á Café Varmó. 23.30-00.30 Tónleikar með bæj- arlistarmanninum 2016, Júníusi Meyvant. Rólegir miðnætur- tónleikar í byggingarrústunum við Strandveg. Júníus opnar myndlist- arsýningu á staðnum. Laugardagur 11.00 Söguganga með Andrési Sig- mundssyni, við Heiðarveg 7. Mið- bærinn: Mannlífið, húsin, gosið og breytingarnar. 13.00 Stuttmynd um Ölfusborgir í gosinu sýnd í Drífanda, Miðstræti 11. 14.00 Landsbankagleði. Fjöl- skylduskemmtun. 16.00 Daði Freyr, úr Daði & gagna- magnið, spilar nokkur lög hjá Ey- mundsson og gefur vinninga fyrir Allir í bátana frá því fyrr um dag- inn. 16.00 Frumsýning heimildar- myndar Gísla Pálssonar og Valdi- mars Leifssonar, Hans Jónatan: Maðurinn sem stal sjálfum sér, í Kviku. 17.30 Klassískir tónleikar Eyja- söngvaranna Silju Elsabetar og Al- exanders Jarls í Eldheimum. 23.00-00.30 Skipasandur. Daði Freyr, úr Daði og gagnamagnið spilar eigin lög sem og þekktar ábreiður. Stuðboltarnir Matti Matt og Eyþór Ingi rokka og hefja fjörið. 00.30-03.30 Stuð í króm og á úti- sviði, Brimnes, Gulli skipper og co. Leó Snær, Jógvan, KK, Siggi Hlö, Hrafnar og fleiri spila! Sunnudagur 11:00 Göngumessa frá Landakirkju að gíg Eldfells og að Stafkirkju. Samkirkjuleg guðsþjónusta þar sem félagar úr Lúðrasveit Vest- mannaeyja leika. Í lok messu mun sóknarnefnd bjóða í kaffi á lóð Staf- kirkjunnar. 17.00 ÍBV – Breiðablik, í Pepsideild karla á Hásteinsvelli. Eitthvað fyrir alla á dagskrá goslokahátíðar Tónleikar, myndlistin og fótbolti Ljósmynd/Óskar Páll Friðriksson Eyjagleði Goslokahátíð er staðurinn og stundin þegar Eyjamenn, gjarnan brottfluttir, flykkjast á heimaslóð til að skemmta sér, sýna sig og sjá aðra. Morgunblaðið/Kristinn Veðurguð Ingó, sem er Eyjamaður að hálfu, verður á svæðinu. Morgunblaðið/Golli Bæjarlistamaður Júníus Meyvant er jafnvígur á tónlist og myndlist. Margrét Lára Viðarsdóttir

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.