Morgunblaðið - 06.07.2017, Qupperneq 28

Morgunblaðið - 06.07.2017, Qupperneq 28
28 DÆGRADVÖL MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 6. JÚLÍ 2017 Útgáfa og að gefa e-ð út er ekki lengur bundið við prentað mál, hljómplötur og geisladiska. Æ fleiri vörur eru „gefnar út“. Útgáfa þýðir m.a. afbrigði eða sérstök gerð af e-u og því er ekkert athugavert við nýja útgáfu af bílgerð eða bíltegund. En ekki „gefa út“ nýja bíla. Málið 6. júlí 1886 Fyrsti seðill Landssjóðs Ís- lands var settur í umferð. Það var tíu króna seðill með brjóstmynd af Kristjáni 9. Danakonungi. Síðar sama ár bættust við fimm og fimmtíu króna seðlar. Landshöfðingi og bankastjórar Landsbank- ans handskrifuðu nöfn sín á hvern seðil. 6. júlí 1946 Bretar afhentu Íslendingum Reykjavíkurflugvöll við há- tíðlega athöfn. Við það tæki- færi sagði breski sendiherr- ann að notkun flugvallarins hefði stuðlað mjög að sigri bandamanna í styrjöldinni um yfirráðin á Atlantshafi. 6. júlí 2014 Stórbruni varð í Skeifunni í Reykjavík. Húsnæði þvotta- hússins Fannar og verslunar- innar Griffils eyðilagðist. Svart reykjarský sást víða að. Dagar Íslands | Jónas Ragnarsson Morgunblaðið/Styrmir Kári Þetta gerðist … 6 8 11 15 22 1 24 12 3 10 17 21 4 9 13 18 23 14 5 19 7 20 2 16 Krossgáta Lárétt | 1 fífldjarfir menn, 8 auðug, 9 hnugginn, 10 dveljast, 11 gleðskap, 13 magran, 15 fjöturs, 18 nurla saman, 21 stefna, 22 hélt, 23 stéttar, 24 okrara. Lóðrétt | 2 snjóa, 3 stjórnum, 4 sárs, 5 Mundíufjöll, 6 vot, 7 hugboð, 12 blóm, 14 fiskur, 15 ósoðinn, 16 smánarblett, 17 galtar, 18 vísa, 19 afréttur, 20 svara. Lausn síðustu krossgátu Lárétt: 1 búlki, 4 falds, 7 geiga, 8 rugga, 9 næm, 11 afar, 13 knáa, 14 endar, 15 horf, 17 ógát, 20 ari, 22 mælum, 23 lesin, 24 renna, 25 tjara. Lóðrétt: 1 bugða, 2 leifa, 3 iðan, 4 form, 5 lúgan, 6 skaða, 10 æddir, 12 ref, 13 kró, 15 húmar, 16 rolan, 18 gusta, 19 tunna, 20 amla, 21 illt. 2 5 9 8 3 6 1 4 7 8 3 4 7 2 1 6 9 5 6 7 1 5 9 4 3 8 2 7 1 8 4 6 2 5 3 9 4 9 2 1 5 3 8 7 6 3 6 5 9 7 8 2 1 4 9 8 6 2 1 7 4 5 3 5 4 3 6 8 9 7 2 1 1 2 7 3 4 5 9 6 8 2 9 4 1 8 6 5 7 3 7 3 8 9 5 2 1 6 4 5 1 6 7 4 3 8 9 2 9 8 2 4 6 5 7 3 1 4 5 1 3 7 9 6 2 8 6 7 3 8 2 1 4 5 9 1 6 7 2 9 8 3 4 5 3 2 5 6 1 4 9 8 7 8 4 9 5 3 7 2 1 6 6 5 2 9 3 1 8 7 4 3 1 8 7 2 4 5 9 6 7 9 4 8 6 5 1 3 2 8 2 6 4 7 3 9 1 5 5 3 7 1 9 6 2 4 8 1 4 9 5 8 2 7 6 3 2 6 1 3 5 7 4 8 9 9 7 5 6 4 8 3 2 1 4 8 3 2 1 9 6 5 7 Lausn sudoku 5 8 3 7 3 7 2 1 9 5 2 1 3 9 2 6 6 5 1 8 3 8 9 2 1 6 8 8 1 6 1 6 3 2 9 5 1 6 2 3 4 5 9 6 4 5 2 1 8 9 3 6 6 9 3 8 4 3 8 6 7 5 6 4 9 5 7 2 4 9 5 2 3 2 2 6 5 7 Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni. Sudoku Frumstig Efsta stigMiðstig Orðarugl P C S T I K L A S T Ö Ð U M P C M U W A S R E U L M N V P P E P K Z U M L L G U F Ó M N R E H K Y R G C J F R E D Z A R E G Ö Z O N J C T H K N C U J X V Y Y T J B T W V Q Æ N R D E R G S R O U X B I X P B S U A I L U A Q N Z A T J N N R H K T J P V H H N A O I R D G A T W U Z Ö H I U H Z R X C O Ð U D V B F R R B J K K V G U C S S E Æ Y S É J G M V R S R Í E F S D G P W R L K E M H P Ý M O S R U I R Z G L A F N I Y I Y D R F L N L V V Q Z G P S A H P I T G O A A I G D W G I U S H R N G A A G F R R N I Z R X Q O F L T Y Ú K N Y S T I G P D L P N T X O X V L R J R R E N I G S T A S X F H H A F K V H I F N A M J A Ð M A G R I N D I N Y R C Z Jörgensson Svanbjörns Formskipan Gerningi Glufurnar Hryggdýr Hvíslarinn Mjaðmagrindin Mófugl Pyntingu Raddskipan Raforkuvirkjum Rúnafræðingur Stiklastöðum Trossu Æskufélagi Skák Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is 1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bb5 a6 4. Ba4 Rf6 5. 0-0 Be7 6. He1 b5 7. Bb3 d6 8. c3 0-0 9. d4 Bg4 10. d5 Ra5 11. Bc2 c6 12. h3 Bc8 13. dxc6 Dc7 14. Rbd2 Dxc6 15. Rf1 Rc4 16. Rg3 He8 17. a4 Bb7 18. De2 Rb6 19. axb5 axb5 20. Bg5 Dd7 21. Had1 Bd8 22. Rf5 Rc8 23. Bxf6 Bxf6 24. Bb3 Ha6 25. Dd3 Hd8 26. Rh2 Re7 27. Rg4 Rxf5 28. exf5 Dc6 29. Re3 Dc5 30. Bd5 Bc8 31. Be4 b4 32. Rd5 bxc3 33. b4 Da7 34. b5 Ha3 35. b6 Da4 36. Hc1 Ba6 37. Dg3 Kf8 38. Hxc3 Ha1 39. Hxa1 Dxa1+ 40. Kh2 Db2 41. Hc7 Dd4 Staðan kom upp á bandaríska meist- aramótinu sem lauk fyrir nokkru í Saint Louis. Stórmeistarinn Gata Kamsky (2.659) hafði hvítt gegn kollega sínum Daniel Naroditsky (2.646). 42. Rxf6! gxf6 43. Dh4 Dxb6 44. Dh6+ Kg8 hvítur hefði svarað 44. …Ke8 með 45. Bc6+. 45. Hc3! og svartur gafst upp enda getur hann ekki varist máthót- unum hvíts með góðu móti. Hvítur á leik. Brids Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is Tyrkinn Zorlu. N-AV Norður ♠K107 ♥K2 ♦ÁK85 ♣D1054 Vestur Austur ♠D632 ♠54 ♥D764 ♥Á10953 ♦73 ♦G94 ♣K98 ♣632 Suður ♠ÁG98 ♥G8 ♦D1062 ♣ÁG7 Suður spilar 3G. Alfredo Versace fékk út hjarta gegn 3G. Hann stakk upp kóng og vörnin tók fimm fyrstu slagina. Nafiz Zorlu var heppnari með útspil – fékk út tígul. Sá meðbyr dugði honum í ellefu slagi. Tyrkirnir Zorlu og Nezih Kubac unnu opna tvímenninginn í Montecatini – fimm daga maraþonmót 247 para. Zia og Jeff Meckstroth urðu í sæti og Ver- sace og Mustafa Cem Tokey þriðju. Þessi þrjú pör tók sér snemma stöðu á toppnum og á síðasta degi var ljóst að baráttan yrði þeirra á milli. Spil dagsins er frá lokadeginum. Zorlu tók fyrsta slaginn heima, fór næst inn í borð á ♦Á og spilaði út ♣D. Þegar austur fylgdi fumlaust með smáu álykt- aði Zorlu að vestur ætti kónginn og stakk upp ás. Renndi svo ♠9 í gegnum drottningu vesturs. Þar með voru tíu slagir mættir og vestur gaf þann ellefta á hjarta í lokin (sat inni á blönkum ♣K og varð að spila frá ♥D). Tandurhreinn toppur. alvöru grillaður kjúklingur Grensásvegi 5 I Reykjavík I Sími 588 8585 Opið alla daga kl. 11-22 www.versdagsins.is Sú þjóð sem í myrkri gengur, sér mikið ljós...

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.