Morgunblaðið - 06.07.2017, Qupperneq 34

Morgunblaðið - 06.07.2017, Qupperneq 34
34 ÚTVARP | SJÓNVARP MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 6. JÚLÍ 2017 6.30 til 9 Svali&Svavar bera ábyrgð á því að koma þér réttum megin framúr á morgnana. 9 til 12 Siggi Gunnars tekur seinni morgunvaktina, frábær tónlist, leikir og almenn gleði. 12 til 16 Erna Hrönn fylgir þér svo í gegnum miðjan daginn og passar upp á að halda þér brosandi við efnið. 16 til 18 Magasínið með Huldu og Hvata. Þeim er ekk- ert óviðkomandi, gestir í spjalli og málin rædd á léttum nótum. 18 til 22 Heiðar Austmann fylgir hlustendum í gegnum kvöldið með allt það besta í tónlist. Fréttir á klukkutíma fresti virka daga frá 07 til 18. K100 FM 100,5  Retro FM 89,5 K100 er útvarpsstöð sem spilar bara það besta frá ’90 til dagsins í dag. K100 sendir út á FM á SV-horninu, Suður- landi, Egilsstöðum, Akureyri, Ísafirði og Bolungarvík og er aðgengilegt í sjónvarpsþjónustu Símans og Vodafone. Auk þess er hægt að hlusta á okkur á vefnum www.k100.is Söngkonan Rihanna segist virkilega þrá að vinna Ósk- arsverðlaun. Áttfaldi Grammy-verðlaunahafinn hefur leikið í nokkrum kvikmyndum í gegnum tíðina og meðal annars með Cara Delavigne sem hóf sinn feril í módel- bransanum. Hver veit nema draumur söngkonunnar verði að veruleika en framundan er mjög spennandi verkefni. Rihanna mun leika í kvikmyndinni Ocean’s Eight sem kemur út á næsta ári. Þar verður hún um- kringd stórleikurum en mótleikarar hennar eru meðal annars Cate Blanchett, Sandra Bullock og Matt Damon. Söngkonan leikur í Ocean’s Eight. Rihanna þráir að vinna Óskarsverðlaun 20.00 Suðurnesja-magasín Víkurfrétta Mannlífið á Suðurnesjum. 20.30 Mannamál Sigmund- ur Ernir ræðir við þjóð- þekkta einstaklinga. 21.00 Lífið Magasínþáttur Hringbrautar. 21.30 Heilsuráð Lukku Þættir um það sem betur má fara í mataræði. 21.45 Matjurtir Auður Rafnsdóttir heimsækir konur með græna fingur. Endurt. allan sólarhringinn. Hringbraut 08.00 Everybody Loves Raymond 08.25 Dr. Phil 09.05 90210 09.50 Jane the Virgin 10.35 Síminn + Spotify 12.15 Dr. Phil 12.55 Am. Housewife 13.20 Remedy 14.05 The Biggest Loser 15.05 The Bachelor 16.35 King of Queens 17.00 The Good Place 17.00 The Good Place 17.25 How I Met Y. Mother 17.50 Dr. Phil 18.30 The Tonight Show 19.10 The Late Late Show 19.50 Making History 20.15 Pitch 21.00 How To Get Away With Murder Annalise Keating rekur lögmanns- stofu með fimm fyrrum nemendum sínum. 21.45 MacGyver Spennu- þáttur um hinn unga og úr- ræðagóða Angus ’Mac’ MacGyver sem starfar fyr- ir bandarísk yfirvöld. 22.30 Better Things Gam- anþáttaröð um einstæða, þriggja barna móðir sem er að reyna að fóta sig í hinum harða heimi í Hollwyood. Höfundar þáttanna eru Lo- uis C.K. 23.00 The Tonight Show 23.40 The Late Late Show 00.20 24 01.05 Under the Dome 01.50 Twin Peaks 02.35 Mr. Robot 03.20 House of Lies 03.50 How To Get Away With Murder Sjónvarp Símans BBC ENTERTAINMENT 12.00 Come Dine With Me 13.40 Top Gear 14.30 QI 15.00 Rude (ish) Tube 15.50 Life Below Zero 16.40 Pointless 17.25 Top Gear 18.15 QI 19.15 Live At The Apollo 20.00 Special Forces: Ul- timate Hell Week 20.50 Louis Theroux: Law and Disorder in Philadelphia 21.45 Life Below Zero 22.30 Louis Theroux: Bew- are of the Tiger 23.25 Rude (ish) Tube 23.50 Special Forces: Ul- timate Hell Week EUROSPORT 15.30 Live: Cycling: Tour De France Extra 15.45 Live: Football: Uefa European Under-19 Cham- pionship In Georgia 17.55 News: Eurosport 2 News 18.00 All Sports: Watts 19.00 Cycling: Le Tour By Lemond 20.00 Football: Uefa European Under-19 Cham- pionship In Georgia 21.25 News: Eurosport 2 News 21.35 Cycling: Le Tour By Lemond 22.30 Foot- ball: Uefa European Under-19 Championship In Georgia 23.30 Cycling: Tour De France . DR1 12.30 Kommissær Janine Lewis 13.20 Dalgliesh: Døde nattergale 15.00 Downton Abbey III 16.00 Fra yt til nyt 16.30 TV AVISEN med Sporten 17.05 Aftenshowet 18.00 Søren Ryge direkte 18.30 Skattejægerne 19.00 AftenTour 2017 – 6. etape: Vesoul-Troyes, 216 km 19.30 TV AVISEN 19.55 Kriminalkommissær Foyle 21.30 Sagen genåbnet : Når masken falder 23.10 Whitechapel: Den maskerede morder 23.55 Spooks DR2 12.10 Smag på Beirut 12.50 Det moderne megafængsel i Mary- land 13.40 Verdens mest ekstr- eme jernbane 14.30 So ein Ding: Kunstig intelligens 15.00 So Ein Ding: Køleskab på nettet 15.30 Quizzen med Signe Molde 16.30 Verdens største telt 17.20 Nak & Æd – en skarv ved Skjern Å 18.00 Din yndlingsmad: Slikfabrikken 19.00 Lægen flytter ind 19.45 Lotus og den fulde sandhed 20.30 Deadline 21.00 Søstre bag tremmer 22.00 Quizzen med Signe Molde 22.30 So Ein Ding: Køleskab på nettet 23.00 Ekstr- em verden – Ross Kemp i Brasil- ien 23.45 Deadline Nat NRK1 13.00 Sommertoget minutt for minutt: Støren – Oppdal 16.05 Det gode bondeliv 16.45 Dist- riktsnyheter Østlandssendingen 17.00 Dagsrevyen 17.30 På vei til: Oppdal 18.00 Herskapelig ko- kekunst 19.00 Dagsrevyen 21 19.30 Sommeråpent: Oppdal 20.15 Saken Kevin 21.15 Kveld- snytt 21.30 Soknepresten 22.00 Tidsbonanza 23.20 Den bry- somme mannen NRK2 12.00 Hygge i hagen 13.00 Adils hemmelige dansere 14.00 Mes- ternes mester 15.10 Med hjartet på rette staden 16.00 Dagsnytt atten 17.00 Det gode bondeliv 17.30 Antikkduellen 18.00 Friid- rett: Diamond League fra Laus- anne 20.00 Dokusommer: Putins nye Russland 21.25 Dokusom- mer: Det siste vitnet 22.20 På vei til: Oppdal 22.50 Sommeråpent: Oppdal 23.35 Dronekrigerne SVT1 16.30 SM-veckan 17.30 Rapport 17.55 Lokala nyheter 18.00 Fri- idrott: Diamond League 20.00 Myteriet 20.50 Skam 21.35 SVT Nyheter 21.40 Sverige idag sommar 21.55 Arvingarna SVT2 16.00 Rom – supermakten 16.45 En bild berättar 16.50 Beatles forever 17.00 Partiledartal i Al- medalen 18.00 Opinion live 19.00 Aktuellt 19.30 Sportnytt 20.00 Kommunpampar 21.00 Frukthandlarens fyra årstider 22.25 Deadly 60 23.05 Sportnytt 23.35 Nyhetstecken RÚV ÍNN Rás 1 92,4  93,5 Stöð 2 Bíóstöðin Stöð 2 sport N4 20.00 Bara matur Mat- reiðsluþættir með Úlfari Finnnbjörnssyni og Ragn- ari Frey Ingvarssyni. Endurt. allan sólarhringinn. 17.15 Hljómskálinn Farið er um víðan völl íslensku tónlistarsenunnar og þekktir tónlistarmenn fengnir til að vinna nýtt efni fyrir þættina. (e) 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 KrakkaRÚV 18.01 Kalli og Lóa 18.13 Franklin og vinir 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veður 19.35 Matur frá öllum heimshornum – John To- rode: Argentína (A Cook Abroad) Einstakir mat- reiðsluþættir frá BBC þar sem frægir matreiðslu- menn reiða fram mismundi rétti frá öllum heims- hornum. 20.40 Sterkasti maður á Ís- landi (Sjóarinn síkáti) Afl- raunakeppnin Sterkasti maður á Íslandi fór fram á sjómanna- og fjölskylduhá- tíðinni Sjóaranum síkáta í Grindavík. 21.10 Svartir englar Íslensk spennuþáttaröð byggð á sögum eftir Ævar Örn Jós- epsson um hóp rannsókn- arlögreglumanna sem fæst við erfið sakamál. (e) Stranglega bannað börn- um. 22.00 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir 22.20 Haltu mér, slepptu mér (Cold Feet) Margróm- aðir rómantískir, breskir gamanþættir um þrjú pör sem tengjast innbyrðis í Manchester. Bannað börn- um. 23.10 Skömm (SKAM II) Önnur þáttaröð um norsku menntaskólanemana. Bannað börnum. 23.40 Svikamylla (Bedrag) Dönsk sakamálaþáttaröð um græðgi, siðleysi og klækjabrögð. Lög- reglumaðurinn Mads er kallaður til við rannsókn á líki sem rekið hefur á land. (e) Bannað börnum. 00.40  Dagskrárlok 07.00 The Simpsons 07.25 Kalli kanína og fél. 07.50 Tommi og Jenni 08.10 The Middle 08.35 Ellen 09.15 B. and the Beautiful 09.35 The Doctors 10.15 Mom 10.40 Landnemarnir 11.20 Sælkeraheimsreisa um Reykjavík 11.45 Nettir Kettir 12.35 Nágrannar 13.00 Mr. Turner 15.45 Impractical Jokers 16.10 Little Big Shots 16.55 B. and the Beautiful 17.20 Nágrannar 17.45 Ellen 18.30 Fréttir 18.55 Íþróttir 19.05 Ísland í sumar 19.25 2 Broke Girls 19.50 Masterchef The Pro- fessionals Australia 20.35 NCIS 21.20 Fearless Vandaðir breskir spennuþættir sem fjalla um mannréttinda- lögfræðinginn Emmu Ban- ville sem er þekktust fyrir að velja sér krefjandi og oft á tíðum talin óvinnandi mál. 22.10 Animal Kingdom 23.00 Training Day 23.45 Lord of the Rings: The Return of the King 03.00 Grantchester 03.50 Gasmamman 04.35 X-Company 06.05 The Middle 11.50/16.55 Kramer vs. Kr. 13.35/18.40 The Cobbler 15.15/20.20 Nancy Drew 22.00/02.40 Love is Strange 23.35 Scary Movie 5 01.00 Sin City: A Dame To Kill For 18.00 Milli himins og jarðar (e) 18.30 Mótorhaus 19.00 Vestfirska vorið (e) 19.30 Að norðan (e) 20.00 Að austan (e) 20.30 Háskólahornið (e) 21.00 Auðæfi hafsins (e) Endurt. allan sólarhringinn. 07.00 Barnaefni 15.00 Kormákur 15.12 Zigby 15.26 Stóri og Litli 15.39 Latibær 16.00 Dóra könnuður 16.24 Mörgæsirnar frá Madagaskar 16.47 Doddi og Eyrnastór 17.00 Áfram Diego, áfram! 17.24 Svampur Sveinsson 17.49 Lalli 17.55 Rasmus Klumpur 18.00 Lína langsokkur 18.25 Hvellur keppnisbíll 18.37 Ævintýraferðin 18.49 Gulla og grænjaxl 19.00 Ástríkur á Ól. 08.25 Breiðablik – Þór/KA 10.05 Pepsímörk kvenna 11.05 Goðsagnir – Guð- mundur Steinsson 11.40 Breiðablik – Grindav. 13.20 Pepsímörkin 2017 14.45 1 á 1 15.15 Formúla 1 – Keppni 19.25 Norðurálsmótið 20.00 Premier League World 2016/2017 20.30 Búrið 21.05 Formúla E – Berlín II 22.50 Formúla E – Highl. 23.45 UFC 2017 00.15 Premier League World 2016/2017 00.45 Búrið 06.45 Morgunbæn og orð dagsins. Sr. Guðmundur Guðmundsson fl. 06.50 Morgunvaktin. 07.00 Fréttir. 07.30 Fréttayfirlit. 08.00 Morgunfréttir. 08.30 Fréttayfirlit. 09.00 Fréttir. 09.05 Segðu mér. 09.45 Morgunleikfimi. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.13 Á reki með KK. Kristján Krist- jánsson leikur tónlist 11.00 Fréttir. 11.03 Sumarmál: Fyrri hluti. 12.00 Fréttir. 12.02 Hádegisútvarp. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Dánarfregnir. 12.55 Sumarmál; Seinni hluti. 14.00 Fréttir. 14.03 Landaparís. Í þáttaröðinni hljómar tónlist sem tengist til- teknum stöðum í ýmsum löndum. Löndin sem tekin verða fyrir eru Þýskaland, Írland, Svíþjóð, Frakk- land, Skotland, og Ítalía. 15.00 Fréttir. 15.03 Flakk. (e) 16.00 Síðdegisfréttir. 16.05 Hátalarinn. Gestur þáttarins er Páll Ragnar Pálsson tónskáld. 17.00 Fréttir. 17.03 Tengivagninn. 18.00 Kvöldfréttir. 18.10 Brot úr Morgunvaktinni. 18.30 Saga hlutanna. 18.50 Veðurfregnir. 18.53 Dánarfregnir. 19.00 Tónlistarhátíðin Reykjavík Midsummer Music 2017. Frjálsar hendur. Hljóðritun frá loka- tónleikum hátíðarinnar. 21.06 Ótti: Smásaga. eftir Ernst Poulsen. 21.28 Skurðgrafan. Samúel Jón Samúelsson dregur upp sittlítið af hverju úr plötusafni sínu og leikur fyrir hlustendur. 22.00 Fréttir. 22.05 Veðurfregnir. 22.10 Hátalarinn. (e) 23.05 Sumarmál; Fyrri hluti. (e) 24.00 Fréttir. 00.05 Sumarmál; Seinni hluti. (e) 01.00 Næturútvarp Rásar 1. Krakkastöðin Á ferð um Siglufjarðarveg á dögunum, í úrhelli en sólar- glennum á milli, var ég svo heppinn að hafa hina full- komnu hljóðrás fyrir aðstæð- urnar, þar sem ég sveigði og beygði meðfram hlíðinni í umtalsverðri umferð. Verið var að útvarpa á Rás 1 upp- töku frá tónleikum á tónlist- arhátíðinni Midsummer Mus- ic Festival í Hörpu, hátíð sem ég hafði harmað að missa af í ár. Og þar sem ég sigldi áveð- urs meðfram hlíðinni áleiðis í Fljótin var útvarpað spuna- verki Davíðs Þórs Jónssonar, verki þar sem píanóleikarinn dró fram litríkar og hrífandi myndir í tónum, mildar myndir sem öskrandi, eins og honum einum er lagið. Frá stofnun Ríkisútvarps- ins hefur það verið eitt af hlutverkum þess að skrásetja leik tónlistarmanna, í út- varps- sem tónleikasölum, og það er enn mikilsvert hlut- verk þótt tækifærum lista- manna til hvers kyns hljóðrit- unar leiks og verka hafi fjölgað og tæknin breyst. Þegar ég nálgaðist Hofsós slotaði rigningunni og Skaga- fjörðurinn opnaði breiðan og bjartan faðm. Þá tók Vík- ingur Heiðar Ólafsson að leika ásamt félögum kamm- erútsetningu á sinfóníu eftir Sjostakovitsj – aftur hárrétt verk fyrir aðstæður, alla leið á Blönduós. Kúnstin að hitta á réttu hljóðrásina Ljósvakinn Einar Falur Ingólfsson Morgunblaðið/Einar Falur Spunameistarinn Davíð Þór Jónsson leikur tónlist á ferð. Erlendar stöðvar 07.00 Ásgeir – beint á vínyl Bein útsending. RÚV ÍÞRÓTTIR 17.40 Raising Hope 18.05 The New Girl 18.30 Community 18.55 Modern Family 19.20 Sumar og grillréttir Eyþórs 19.50 Sósa og salat 20.10 Undateable 20.35 Claws 21.20 American Horror Story: Roanoke 22.00 Gilmore Girls 22.45 Silicon Valley 23.15 Eastbound & Down Stöð 3 Tony Hadley, fyrrverandi söngvari Spandau Ballet, til- kynnti fyrir nokkrum dögum á Twitter að hann væri hætt- ur í hljómsveitinni. Hann sagði að vegna óviðráðanlegra aðstæðna tæki hann þessa ákvörðun með mikilli eftirsjá. Í kjölfarið kom tilkynning frá hljómsveitinni um að Hadley hafi tekið það skýrt fram í september 2016 að hann myndi ekki vinna lengur með hljómsveitinni og það hafi ekkert breyst. Þeir hafi því tekið ákvörðun um að halda áfram án hans. Netverjar hafa gert óspart grín að þessu máli með því að vitna í lagaheiti sveitarinnar. Tony Hadley tilkynnti á Twitter að hann væri hættur. Netverjar gera grín að slitum Spandau Ballet K100

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.