Morgunblaðið - 11.07.2017, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 11. JÚLÍ 2017
Smáauglýsingar
Sumarhús
Sumarhús – Gestahús –
Breytingar
Framleiðum stórglæsileg sumarhús
í ýmsum stærðum.
Tökum að okkur stækkun og
breytingar á eldri húsum.
Smíðum gestahús – margar
útfærslur.
Sjáum um almennt viðhald á
sumarhúsum og sólpöllum.
Setjum niður heita potta og
smíðum palla og skjólveggi.
Áratugareynsla –
endilega kynnið ykkur málið.
Trésmiðja Heimis, Þorlákshöfn,
sími 892-3742 og 483-3693,
www.tresmidjan.is
Til sölu
4 leðurlíkisstólar í góðu standi
ásamt gráum coverum. Selst allt
saman á 8 þús. 4 stólar + 4 cover.
Upplýsingar í s. 867-4183
Byggingavörur
Harðviður til húsabygginga
Sjá nánar á www.vidur.is
Vatnsklæðning, panill, pallaefni,
parket, útihurðir o.fl. Gæði á góðu
verði. Nýkomnar Eurotec A2 harð-
viðarskrúfur. Penofin harðviðarolía.
Indus ehf., Óseyrarbraut 2, Hf.
Upplýsingar hjá Magnúsi í símum
6600230 og 5611122.
Ýmislegt
Læknanám
Jessenius faculty of Medicine
Martin, Slóvakíu
Inntökupróf í læknisfræði verða
haldin í Reykjavík í ágúst nk.
Margir Íslendingar stunda nám
við skólann.
Umsóknarfrestur er til 15. júlí.
Uppl. í síma 8201071
kaldasel@islandia.is
Bátar
Flatahrauni 25 - Hafnarfirði
Sími 564 0400
www.bilaraf.is
Mikið úrval í bæði
12V og 24V.
Bílaþjónusta
GÆÐABÓN
Ármúla 17a
Opið mán.-fös. 8-16. S. 568 4310
Það besta fyrir bílinn þinn
Alþrif, djúphreinsun, mössun, teflon,
blettun, bryngljái, leðurhreinsun.
Húsviðhald
Raðauglýsingar
Tilkynningar
Tillaga að nýju deiliskipu-
lagi fyrir Álfaás í landi
Ketilsstaða 1 og 2
Bæjarstjórn Fljótsdalshéraðs samþykkti á fundi
sínum þann 21.06.2017 að auglýsa tillögu að nýju
deiliskipulagi fyrir Álfaás í landi Ketilsstaða 1 og 2.
Auglýsingin er í samræmi við 1 mgr. 41. gr. skipu-
lagslaga nr. 123/2010.
Tillagan að nýju deiliskipulagi afmarkast að Höfðaá
að austan og norðan, landamerkjum við Ketilsstaði
og Stóruvík að sunnan og af Lagarfljóti að vestan.
Megin markmið deiliskipulagsins er að skipuleggja
svæði fyrir áformaða gistiþjónustu með 7 nýjum
byggingarreitum ásamt aðkomu.
Gögn tillögunar eru aðgengileg á heimasíðu Fljóts-
dalshéraðs www.fljotsdalsherad.is og í afgreiðslu
að Lyngási 12, 700 Egilsstöðum.
Þeim sem telja sig eiga hagsmuna að gæta er hér
með gefinn kostur á að gera athugasemdir við
tillöguna. Athugasemdir berist á netfangið fljots-
dalsherad@fljotsdalsherad.is eða í afgreiðslu að
Lyngási 12, 700 Egilsstöðum.
Frestur til að leggja fram athugasemdir er til
miðvikudagsins 16.ágúst nk.
Skipulags- og byggingarfulltrúi Fljótsdalshéraðs
Tillaga að breytingu á
Aðalskipulagi
Fljótsdalshéraðs 2008-2028
Ketilsstaðir – Gistiþjónusta
Bæjarstjórn Fljótsdalshéraðs samþykkti á fundi
sínum þann 21.06.2017 að auglýsa tillögu að breyt-
ingu á Aðalskipulagi Fljótsdalshéraði 2008-2028
vegna áforma um gistiþjónustu í landi Ketilsstaða.
Auglýsingin er í samræmi við 1 mgr. 36. gr.
skipulagslaga nr. 123/2010.
Tillagan að breyttu aðalskipulagi felst í því að
breyta landnotkun svæðisins úr landbúnaðarsvæði
í verslunar- og þjónustusvæði. Tillagan nær til
sveitarfélagsuppdráttar B með Aðalskipulagi Fljóts-
dalshéraðs 2008-2028 og greinargerðar aðalskipu-
lagsins.
Gögn tillögunar eru aðgengileg á heimasíðu Fljóts-
dalshéraðs www.fljotsdalsherad.is og í afgreiðslu
að Lyngási 12, 700 Egilsstöðum.
Þeim sem telja sig eiga hagsmuna að gæta er hér
með gefinn kostur á að gera athugasemdir við
tillöguna. Athugasemdir berist á netfangið fljots-
dalsherad@fljotsdalsherad.is eða í afgreiðslu að
Lyngási 12, 700 Egilsstöðum.
Frestur til að leggja fram athugasemdir er til
miðvikudagsins 16.ágúst nk.
Skipulags- og byggingarfulltrúa Fljótsdalshéraðs
Óveruleg breyting á Aðal-
skipulagi Fljótsdalshéraðs
2008-2028
Stóravík – Verslun og þjónusta
Bæjarstjórn Fljótsdalshéraðs samþykkti á fundi
sínum þann 7.06.2017 breytingu á aðalskipulagi.
Auglýsingin er í samræmi við 2 mgr. 36. gr. skipu-
lagslaga nr. 123/2010.
Í breytingunni felst að gerð er breyting á landnotkun
á landi Stóruvíkur. Frístundabyggð (F35) verður
breytt í verslun og þjónstu(V35). Tillagan að breyttu
aðalskipulagi felst í því að breyta land-
notkun svæðisins úr landbúnaðarsvæði í verslunar-
og þjónustusvæði.
Rökstuðningur fyrir óverulegri breytingu, sbr. 2.
mgr. 36. gr. skipulagslaga, nr. 123/2010:
Breyting á landnotkun á staðnum sjálfum er engin.
Það eina sem er líklegt til að breytast er þjóðerni
þeirra sem nýta gistiaðstöðu í Stóruvík því áður
voru bústaðirnir þar í eigu fyrirtækis sem hefur
höfuðstöðvar og flesta starfsmenn búsetta á
höfuðborgarsvæðinu og þeir leigðir starfsfólki. Eftir
breytingu á eignarhaldi má búast við að verulegur
hluti notenda verði erlendir ferðamenn. Breytingin
hefur engin áhrif á heildarframboð gistirýmis í
sveitarfélaginu, né heldur dreifingu þess. Áhrif á
ferðaþjónustu almennt eru því engin önnur en þau
að höfðað er til annars hóps ferðafólks en áður.
Breytingin hefur verið send til Skipulags-
stofnunar til staðfestingar. Þeir sem óska nánari
upplýsinga geta snúið sér til skipulags- og
byggingarfulltrúa Fljótsdalshéraðs.
Skipulags- og byggingarfulltrúi
Fljótsdalshéraðs
Félagsstarf eldri borgara
Árskógar 4 Opin smíðastofa kl. 8:30 - 15:45, handavinna kl. 12:30.
félagsvist m/vinningum kl. 13, félagsstarfið er með opið í sumar frá kl.
8:30 - 15:45, hádegismatur, plokkfiskur, frá kl. 11:40 - 12:45, kaffivei-
tingar á vægu verði kl. 15 - 15:45, heitt á könnunni, blöðin liggja
frammi. Allir velkomnir nær og fjær.
Boðinn Félagsvist kl. 13.00 mánudaginn 10.júlí.
Dalbraut 18-20 Morgunsopi og dagblöð kl.9, hádegismatur 11.30.
Garðabæ Opið í Jónshúsi og heitt á könnunni alla virka daga frá
09:30-16:00. Hægt er að panta hádegismat með dagsfyrirvara í síma
617-1503. Meðlæti með síðdegiskaffinu er selt frá 14:00-15:45.
Gönguhópur fer frá Jónshúsi kl. 10:00. Bridge í Jónshúsi kl. 13:00.
Gerðuberg Opin handavinnustofa kl. 10-14,heitt á könnunni,
allir velkomnir.
Gjábakki kl.9.00 Handavinna.
Gullsmári Postulínshópur kl. 9, ganga kl. 10, handavinna kl. 13,
félagsvist kl. 20, hárgreiðslustofa og fótaaðgerðastofa á staðnum, al-
lir velkomnir!
Hvassaleiti 56 - 58 Félagsmiðstöðin er opin kl. 8 - 16, morgunkaffi
og spjall til kl. 10.30, dagblöðin og púsl liggja frammi, morgunleikfimi
kl. 9.45, matur kl. 11.30. Spilað bridge kl. 13, eftirmiðdagskaffi kl.
14.30.
Hæðargarður 31 Sumaropnun Félagsmiðstöðin er opin frá 10-14 í
júlímánuði nánar í síma 411-2790.
Seltjarnarnes Kaffispjall í króknum kl.10:30, Botsía í Gróttusal,
mæting á Skólabraut kl.13:30, vatnsleikfimi í sundlaug Seltjarnarness
kl.18:30.
atvinna@mbl.is
Pantaðu pláss fyrir þína atvinnuauglýsingu á
fasteignir