Víkurfréttir - 23.01.2003, Qupperneq 19
Keflavíkurkirkja
Föstud. 24. jan. Útför Önnu
Soffíu Jóhannsdóttur Hringbraut
86, Keflavík, fer fram kl. 15:30.
Athugið breyttan útfarartíma.
Sunnud. 26. jan. Aldursskiptur
sunnudagaskóli kl. 11 árd.
Starfsfólk sunnudagaskólans er:
Arnhildur H. Arnbjörnsdóttir,
Guðrún Soffía Gísladóttir,
Laufey Gísladóttir, Margrét H.
Halldórsdóttir, Samúel Ingimars-
son, Sigríður H. Karlsdóttir og
undirleikari í sunnudagaskóla er
Helgi Már Hannesson. Guðs-
þjónusta í stærri sal Kirkjulundar
kl. 14. Rótarýfélagar fjölmenna
til kirkju. Prestur: Ólafur Oddur
Jónsson. Ræðuefni: Sjálfbær
þróun og umhverfissiðfræði. Kór
Keflavíkurkirkju leiðir söng.
Organisti og söngstjóri: Hákon
Leifsson. Meðhjálpari: Björgvin
Skarphéðinsson. Sóknarnefnd
býður til kaffidrykkju eftir
messu. Sjá Vefrit Keflavíkur-
kirkju: keflavikurkirkja.is
Þriðjud. 28. jan. Fermingar-
undirbúningur hefs að nýju í
Kirkjulundi kl. 14:30-15:10, 8. B
í Holtaskóla & 8. I.M. í Myllu-
bakka. kl. 15:15-15:55, 8. A í
Holtaskola & 8. B í Myllubakka-
skóla.
Miðvikud. 29. jan. Kirkjan
opnuð kl. 12:00. Kyrrðar- og
fyrirbænastund í kirkjunni kl.
12:10. Samverustund í Kirkju-
lundi kl. 12:25 - súpa, salat og
brauð á vægu verði - allir aldurs-
hópar. Umsjón: Sigfús B. Ingva-
son. Æfing Kórs Keflavíkur-
kirkju frá 19:30-22:30. Stjórn-
andi: Hákon Leifsson.
Fimmtud. 30. jan.
Fermingarundirbúningur í
Kirkjulundi kl. 16-16:45 8. MK í
Heiðarskóla og 8. KÓ í
Heiðarskóla. Keflavíkurkirkja.
Ytri-Njarðvíkurkirkja
Sunnud. 26. jan. Sunnudaga-
skóli kl.11.
Þriðjud. 28. jan. Kór kirkjunnar
æfing kl. 20.
Miðvikud. 29. jan. Fermingar-
fræðsla frá kl.14.15-15.45.
Njarðvíkurkirkja
(Innri-Njarðvík)
Fimmtud. 23. jan. Kór kirkjunn-
ar æfingkl.19.30.
Sunnud. 26. jan. Sunnudaga-
skóli kl.11. Fjölskylduguðsþjón-
usta kl.11. Kór kirkjunnar syngur
undir stjórn Arngerðar Maríu
Árnadóttur. Efni sunnudaga-
skólans kynnt.
Miðvikud. 29. jan. Foreldra-
morgun í Safnaðarheimilinu
kl.10.30. í umsjá Kötlu Ólafs-
dóttur og Petrínu Sigurðardóttur.
Baldur Rafn Sigurðsson.
Hvalsneskirkja
Sunnud. 26. jan.
Safnaðarheimilið í Sandgerði. 3.
sunnud. e. þrettánda.
Guðþjónusta kl. 11
Fermingarbörn annast ritningar-
lestra. Kirkjukór Hvalsneskirkju
syngur. Organisti Steinar
Guðmundsson. Sóknarprestur
Björn Sveinn Björnsson.
Miðvikud. 29. jan. Alfanám-
skeið. Námskeiðið hefst með
kynningarfundi kl. 20. í safnað-
arheimilinu í Sandgerði. Allir
velkomnir.
Föstud. 31. jan. Helgistund í
Miðhúsum kl. 12. Boðið upp á
máltíð í hádeginu gegn vægu
gjaldi. Allir velkomnir.
Sóknarprestur
Útskálakirkja
Sunnud. 26. jan. 3. sunnud. e.
þrettánda. Guðþjónusta kl. 14.
Fermingarbörn annast ritningar-
lestra. Kirkjukór Útskálakirkju
syngur. Organisti Steinar Guð-
mundsson. Sóknarprestur Björn
Sveinn Björnsson. Garðvangur.
Helgistund kl 15:30.
Sóknarprestur.
Hvítasunnukirkjan,
Hafnargötu 84
Athugið breytta dagskrá!
Fimmtud. 23. jan. kl. 20.
Kynning á Alfanámskeiði.
Föstud. 24. jan. kl. 20.
Unglingastarf.
Sunnud. 26. jan. kl. 11. Almenn
samkoma, Hafliði Kristinsson
fjölskylduráðgjafi prédikar.
Barnastarf á sama tíma. Alfa-
námskeið hefst fimmtudaginn
30. jan. Allir hjartanlega
velkomnir.
VÍKURFRÉTTIR I 3. TÖLUBLAÐ I FIMMTUDAGUR 23. JANÚAR 2003 I 19
Sýslumaðurinn í Keflavík
Vatnsnesvegi 33, 230 Keflavík,
s: 420 2400
UPPBOÐ
Uppboð munu byrja á skrifstofu
embættisins að Vatnsnesvegi 33,
Keflavík fimmtudaginn 30. janúar
2003 kl. 10:00 á eftirfarandi
eignum:
Aragerði 11, Vogar, þingl. eig.
Dómhildur Guðmundsdóttir og
Árni Valdimarsson, gerðarbeið-
endur Íbúðalánasjóður og Vatns-
leysustrandarhreppur.
Brekkustígur 31f, Njarðvík, þingl.
eig. Hermann Svavarsson, gerðar-
beiðandi Íslandsbanki hf, útibú
542.
Eldhamar GK-13, skipaskrárnr.
1000, þingl. eig. Útgerðarfélagið
Eldhamar ehf, gerðarbeiðandi
Lífeyrissjóður sjómanna.
Fagridalur 2, Vogum, þingl. eig.
Steinlagnir ehf, gerðarbeiðandi
Vatnsleysustrandarhreppur.
Fagridalur 5, Vogum, þingl. eig.
Sænsk hús ehf, gerðarbeiðandi
Vatnsleysustrandarhreppur.
Fagridalur 6, Vogar, þingl. eig.
Kristín Hulda Halldórsdóttir og
Guðmundur Brynjólfsson, gerðar-
beiðendur Íbúðalánasjóður,
Lífeyrissjóður verslunarmanna
og Sameinaði lífeyrissjóðurinn.
Fitjabraut 24, syðri hluti, 0102,
Njarðvík, þingl. eig. Gæðaplast sf,
gerðarbeiðendur Reykjanesbær og
Sýslumaðurinn í Keflavík.
Garðbraut 100, Garði, þingl. eig.
Lilja Rós Kristófersdóttir, Þórunn
Þorbjörnsdóttir og Kristófer Þ
Guðlaugsson, gerðarbeiðendur
Gerðahreppur, Íslandsbanki hf,
Kreditkort hf og Trygginga-
miðstöðin hf.
Hlíðarvegur 16, Njarðvík, þingl.
eig. Sveindís Árnadóttir, gerð-
arbeiðendur Frjálsi fjárfestingar-
bankinn hf, Íbúðalánasjóður,
Landsbanki Íslands hf, Kefvíkflv
og Tal hf.
Hringbraut 63, 0101, Keflavík,
þingl. eig. Hanna Ingimundardóttir,
gerðarbeiðendur Landsbanki
Íslands hf,Grindavík og
P.Samúelsson hf.
Kirkjubraut 23, Njarðvík, þingl.
eig. Toppurinn verktakar ehf,
gerðarbeiðandi Reykjanesbær.
Rafnkelsstaðavegur 5, Garði, þingl.
eig. Ingibjörg Þ Eyjólfsdóttir,
gerðarbeiðandi Glitnir hf.
Sjávargata 3, Sandgerði, þingl. eig.
Jóhanna B Kristjánsdóttir,
gerðarbeiðandi Íslandsbanki
hf,útibú 542.
Suðurgata 12, Sandgerði, þingl.
eig. Marteinn Ólafsson og Sigríður
Ágústa Jónsdóttir, gerðarbeiðandi
Íslandsbanki hf.
Svanur KE-90, skipaskrárnr.929,
þingl. eig. Ljósfiskur ehf, gerð-
arbeiðendur Lífeyrissjóður sjóman-
na, Vátryggingafélag Íslands hf og
Þróunarsjóður sjávarútvegsins.
Tunguvegur 8, 0201, Njarðvík,
þingl. eig. Sandra Ásgeirsdóttir,
gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður.
Túngata 14, Grindavík, þingl. eig.
Jón Guðmundsson, gerðarbeið-
endur Frjálsi fjárfestingarbankinn
hf, Íslandsbanki hf og
Lífeyrissjóður sjómanna.
Vitatorg 7, Sandgerði, þingl. eig.
Stefán Sigurðsson, gerðarbeið-
endur Eggert Kristjánsson hf,
Íslandsvinir hf, Karl K. Karlsson
hf, Lífeyrissjóður Suðurnesja,
Staftré ehf og STEF,samb tónskál-
da/eig flutnr.
Sýslumaðurinn í Keflavík,
21. janúar 2003.
Jón Eysteinsson
KIRKJUSTARFUPPBOÐ
Vegna mistaka var fasteignin
Faxabraut 42d, Keflavík
auglýst á nauðungarsölu í
Víkurfréttum sl. fimmtudag,
þetta leiðréttist hér með.
Sýslumaðurinn í Keflavík
Jón Eysteinsson.
Frí heilun
Frí heilun byrjar laugardaginn
25. janúar í húsi félagsins frá kl.
13-16 að Víkurbraut 13.
S
R
F
S
4. tbl. 2003 - 24 LEIDRETT 22.1.2003 17:44 Page 19