Víkurfréttir


Víkurfréttir - 09.10.2003, Page 1

Víkurfréttir - 09.10.2003, Page 1
9-15á laugardögu m S T Æ R S T A V I K U L E G A F R É T T A - O G A U G L Ý S I N G A B L A Ð I Ð Á S U Ð U R N E S J U M Góð stemmning á Hljómasýningu í Stapanum ➤ Hljómar fertugir Kæra meint harðræði við handtöku til ríkissaksóknara ➤ Víkurfréttaviðtalið Aðsetur: Grundarvegi 23 • 2. hæð • 260 Reykjanesbæ • Sími: 421 0000 • www.vf.is • Fréttavakt: 898 2222 Inn á öll heimili á Suðurnesjum í hverri viku. Öflugasti auglýsingamiðill Suðurnesja. 41. tölublað • 24. á rgangur Fimmtudagurinn 9 . október 2003 ➤ VFviðtal Útgerðir skilji eitthvað eftir sig í heimabyggð Þann 30. september sl. fagnaði Karvel Ögmundsson 100 ára afmælisdegi sínum, en haldið var upp á afmælið að Garðvangi í Garði þar sem Karvel dvelur. Fjöldi gesta var í afmælisveislunni og margir afkomenda hans sem eru á annað hundrað. Uppruni Karvels er rakinn til Snæfellsness en foreldrar hans voru þau Ögmundur Andrésson (f.5. júlí 1855) frá Einarslóni á Snæfellsnesi og Sólveig Guðmundsdóttir (f. 2. september 1873) frá Purkey á Breiðafirði. Árið 1928 kvæntist Karvel Önnu Olgeirsdóttur frá Hell- issandi og varð þeim sjö barna auðið, fimm dætra og tveggja sona. Konu sína missti Karvel eftir langvarandi veikindi 1959 og yngri soninn Eggert árið 1962, en hann fórst í sjóslysi við Hólmsbergið í Keflavík. Árið 1963 kynntist Karvel Þórunni Maggý Guð- mundsdóttur og bjuggu þau saman í þrettán ár og eignuðust einn son Eggert. Karvel ól upp með henni fjóra syni og eina dóttur. Karvel ásamt börnum sínum í afmælisveislunni í síðustu viku. KARVEL ÖGMUNDSSON 100 ÁRA VF 41. tbl. 2003 8.10.2003 14:54 Page 1

x

Víkurfréttir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.