Víkurfréttir - 09.10.2003, Page 9
Hugaðu að forvörnum
á þínu heimili.
Hagstæð forvarnarlán
VÍS til kaupa og
uppsetningar á forhitara.
VÍS og hitaveita Suðurnesja hf. hafa tekið höndum saman um að bæta forvarnir á heimilum á Suðurnesjum. Viðskiptavinum
VÍS býðst nú hagstætt lán til kaupa á forhitara í hús sín, en forhitari dregur úr tjónum vegna tæringar á vatnslögnum.
Eftir að forhitari hefur verið settur upp mun starfsmaður frá Hitaveitu Suðurnesja hf. koma, yfirfara hitaveitugrind og
inntök fyrir heitt og kalt vatn.
Það er ódýra en marga grunar að setja upp forhitara eins og dæmið hér að neðan gefur til kynna*. Innifalið í verkinu er:
• Uppsetning kerfis
• Allt tilheyrandi efni
• Skolun núverandi lagna
• Stilling kerfis
• Eftirlit í mánuð að verki loknu
Áætlaður kostnaður við þetta verk er um 165.000 kr. og lánað er til að allt að 36 mánaða með 9,8% breytilegum vöxtum.
Meðalgreiðslur á mánuði verða um 5.600 kr. en í byrjun um 6.300 kr.
Iðgjöld húseigendatrygginga hjá VÍS lækka um 33% hjá þeim sem setja upp forhitara
Hringdu í VÍS í síma 560 5390 og kynntu þér dæmið enn nánar.
*Dæmi um allt að 250 m2 fasteign.
F
í
t
o
n
F
I
0
0
7
8
7
0
Vátryggingafélag Íslands hf. · Ármúla 3 · 108 Reykjavík · Sími 560 5000 · www.vis.is
VÍKURFRÉTTIR I 39. TÖLUBLAÐ I FIMMTUDAGURINN 25. SEPTEMBER 2003 I 9
VF 41. tbl. 2003 8.10.2003 11:19 Page 9