Víkurfréttir


Víkurfréttir - 09.10.2003, Síða 26

Víkurfréttir - 09.10.2003, Síða 26
26 VÍKURFRÉTTIR Á NETINU I www.vf.is I LESTU NÝJUSTU FRÉTTIR DAGLEGA! Keflvíkingum er spáð sigri í deildarkeppni kvenna og karla í vetur, en forsvarsmenn, leik- menn og þjálfarar Intersport- deildarinnar lögðu fram spá sína í dag. Grindvíkingum er spáð öðru sæti hjá körlunum og Njarðvík 4. sæti. Í kvenna- deildinni er Grindavík spáð 3. sæti og Njarðvík því 5. Spáin lítur þannig út í Intersport- deild karla: 1. Keflavík 2. Grindavík 3. KR 4. Njarðvík 5. Haukar 6. Tindastóll 7. Breiðablik 8. ÍR 9. Hamar 10. KFÍ 11. Þór Þorlákshöfn Spáin í Intersportdeild kvenna lítur þannig út: 1. Keflavík 2. ÍS 3. Grindavík 4. KR 5. Njarðvík 6. ÍR Keflvíkingum spáð sigri í karla- og kvennaflokki í Intersportdeildinni Keflavíkurstrákar meistarar meistararanna Meistaralið Keflavíkur í körfuknattleik sigraði Snæfell 97:90 í hörku- leik á sunnudagskvöld í góðgerðarleik til styrktar Félagi einstakra barna. Í hálfleik var staðan 59:53 og hjá Keflavíkurliðinu var Nick Bradford stigahæstur með 27 stig, Derrick Allen með 19, Gunnar Ein- arsson með 14 stig, Falur Harðarsson með 10 stig, Jón N. Hafsteinsson með 7 stig, Magnús Gunnarsson með 4 stig og þeir Hjörtur Harðars- son og Gunnar Stefánsson með 3 stig hvor. Fyrir Snæfellinga skoraði Corey Dickerson 34 stig, Dondrell Withmore 26 stig. FRAMKVÆMDATILBOÐ - 2 FYRIR 1 Þú kaupir og sækir pizzu og hvítlauksbrauð. Þú færð aðra pizzu sömu stærðar frítt með. Þú greiðir fyrir dýrari pizzuna. Síminn er 421 4067 • Hafnargötu 30 Keflavík VF 41. tbl. 2003 8.10.2003 13:40 Page 26

x

Víkurfréttir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.