Víkurfréttir - 09.10.2003, Qupperneq 29
Keflavíkurkirkja:
Fimmtudagur 9. okt.
Fermingarundirbúningur í
Kirkjulundi:
Kl. 15:10-15:50 8. A í Holtaskóla
Kl.15:55-16:35 8. B. í Holtaskóla
Sunnudagur 12. okt.:
17. sunnudagur eftir þrenning-
arhátíð. Aldursskiptur sunnuda-
gaskóli kl. 11 árd. Elín Njáls-
dóttir umsjónarmaður eldri barna
Margrét H. Halldórsdóttir um-
sjónarmaður yngri barna. Aðrir
starfsmenn sunnudagaskolans
eru: Arnhildur H. Arnbjörns-
dóttir, Einar Guðmundsson og
Sigríður Helga Karlsdóttir.
Guðsþjónusta kl. 14. Barn borið
til skírnar . B Jes. 1. 16-17, Gal.
5. 1-6, Mk. 2. 14-28
Prestur: Ólafur Oddur Jónsson.
Ræðuefni: Eftirfylgdin við Krist
og staða þjóðkirkjunnar.
Kór Keflavíkurkirkju syngur.
Organisti: Hákon Leifsson.
Meðhjálpari: Laufey
Kristjánsdóttir
Mánudagur 13.okt:
SOS hjálparnámskeið fyrir for-
eldra barna og unglinga í minni
sal Kirkjulundar kl. 20:30-22:00
Námskeiðin eru haldin á vegum
Fræðsluskrifstofu Reykjanes-
bæjar með stuðningi Keflavíkur-
kirkju.
Miðvikudagur 15. okt.
Kirkjan opnuð kl. 12:00.
Kyrrðar- og fyrirbænastund í
Kapellu vonarinnar kl. 12:10.
Samverustund í Kirkjulundi kl.
12:25 - súpa, salat og brauð á
vægu verði - allir aldurshópar.
Umsjón: Helga Helena Stur-
laugsdóttir.
Æfing Barnakórs Keflavíkur-
kirkju kl. 16-17 og Kórs
Keflavíkurkirkju frá 19:00-22:30.
Stjórnandi: Hákon Leifsson.
Ytri-Njarðvíkurkirkja
Sunnudagaskóli sunnudaginn
12. október kl.11. Umsjón
Ástríður Helga Sigurðardóttir,
Ingibjörg Erlendsdóttir og
Natalía Chow organisti. Stoð Og
Styrking fundur fimmtudaginn
9. október kl.17. 30. Kaffi á
könnunni og eru allir velkomnir.
Fyrsti fundur á þessum vetri.
Spilakvöld aldraðra og örykja
fimmtudaginn 9. október kl.20.
í umsjá félaga úr Lionsklúbbs
Njarðvíkur, Ástríðar Helgu
Sigurðardóttur og sr. Baldurs
Rafns Sigurðssonar. Natalía
Chow organisti leikur á orgel við
helgistund að spilum loknum.
Stjörnukórinn; barnkór fyrir 3
til 5 gömul börn æfir í kirkjunni
laugardaginn 11. október
kl.14.15.Kennari Natalía Chow
Hewlett og undirleikari Julian
Michael Hewlett.
Njarðvíkurkirkja
(Innri-Njarðvík)
Sunnudagaskóli sunnudaginn
12. október kl.11. í umsjá
Arngerðar Maríu Árnadóttur
organista, Kötlu Ólafsdóttur og
Petrínu Sigurðardóttur.
Foreldramorgun í Safnaðar-
heimilinu miðvikudaginn 15.
október kl.10.30. í umsjá Kötlu
Ólafsdóttur og Petrínu
Sigurðardóttur. Annað skiptið á
vetrinum
Kirkjuvogskirkja (Höfnum)
Sunnudagaskóli sunnudaginn
12. október kl.13. Umsjón
Margrét H. Halldórsdóttir og
Gunnar Þór Hauksson.
Sr. Baldur Rafn Sigurðsson
Hvalsneskirkja
Laugardagurinn 11.október
Safnaðarheimilið í Sandgerði
Kirkjuskólinn kl.11
Allir velkomnir.
Sunnudagurinn 12.október
Hvalsneskirkja
17. sunnudagur eftir
Þrenningarhátíð.
Guðsþjónusta kl. 14
Kór Hvalsneskirkju syngur.
Organisti Steinar Guðmundsson
NTT-starfið er á mánudögum kl
17:30. Umsjón með starfinu
hefur Erla Björg Rúnarsdóttir.
Útskálakirkja
Laugardagurinn 11.október
Safnaðarheimilið Sæborg
Kirkjuskólinn kl.14
Allir velkomnir.
Sunnudagurinn 12. október
17. sunnudagur eftir
Þrenningarhátíð.
Guðsþjónusta kl. 11
Kór Útskálakirkju syngur.
Organisti Steinar Guðmundsson
Garðvangur
Helgistund kl. 15:30
NTT-starfið -Níu til tólf ára
starfið er á fimmtudögum
kl.16:30 Umsjón með starfinu
hefur Kristjana Kjartansdóttir
Sóknarprestur
Björn Sveinn Björnsson
Sunnudaginn 12. október
17.sd.e.þrenn.
Sunnudagaskólinn kl. 11:00.
Foreldrar, ömmur og afar
velkomin með börnunum.
Kvöldguðsþjónusta kl. 20:00
Létt gospelsveifla með
hljómsveit og kór.
Fermingarbörn og foreldrar
þeirra sérstaklega velkomin.
Eigum góða kvöldstund saman.
Txt. Mark. 2:14 - 28 - Fylg þú
mér.
Prestur og sóknarnefnd.
VÍKURFRÉTTIR I 41. TÖLUBLAÐ I FIMMTUDAGURINN 9. OKTÓBER 2003 I 29
UPPBOÐ
KIRKJA
Sýslumaðurinn í Keflavík
Vatnsnesvegi 33, 230 Keflavík,
s: 4202400
UPPBOÐ
Uppboð munu byrja á skrifstofu
embættisins að Vatnsnesvegi 33,
Keflavík fimmtudaginn 16.
október 2003 kl. 10:00 á
eftirfarandi eignum:
Ásabraut 3, 0201, Sandgerði,
þingl. eig. Viðar Arnar
Baldursson og Halldóra
Hannesdóttir, gerðarbeiðendur
Húsasmiðjan hf, Íbúðalánasjóður
og Landsbanki Íslands hf,
Sandgerði.
Borgarhraun 20, Grindavík,
þingl. eig. Björn Haraldsson,
gerðarbeiðandi
Sýslumaðurinn í Keflavík.
Fitjabraut 24, syðri hluti 0102,
Njarðvík, þingl. eig. Gæðaplast
sf, gerðarbeiðendur Reykjanes-
bær og Sýslumaðurinn í
Keflavík.
Heiðarhraun 39, Grindavík, fnr.
209-1876, þingl. eig. Reynir
Ólafur Þráinsson og Ásrún Helga
Kristinsdóttir, gerðarbeiðandi
Grindavíkurkaupstaður.
Heiðarvegur 19, Keflavík, fnr.
208-9030, Keflavík, þingl. eig.
Una Björk Kristófersdóttir og
Gísli Guðjón Ólafsson, gerðar-
beiðandi Kreditkort hf.
Hvassahraun 5, Grindavík, þingl.
eig. Guðrún Skúladóttir, gerðar-
beiðandi Sparisjóður
Hafnarfjarðar.
Kirkjuvogur 8, Hafnir, fnr.
2094344, þingl. eig. Alda
Ladarat Martyakant, gerð-
arbeiðendur Og fjarskipti hf og
Reykjanesbær.
Mýrargata 4, Vogar, þingl. eig.
Dagbjört Erla Ásgeirsdóttir og
Sigurjón Guðmundsson, gerðar-
beiðendur Íbúðalánasjóður og
Sigurjón Guðmundsson.
Njarðarbraut 15, Njarðvík, fnr.
225-2766, þingl. eig. GG-
bílasprautun ehf, gerðarbeið-
endur Eldafl ehf, Ingvar Helga-
son hf, Landsbanki Íslands hf,
Kefvíkflv. og Reykjanesbær.
Njarðvíkurbraut 51-55, Njarðvík,
fnr.222-4025, þingl. eig. Haukur
Guðmundsson, gerðarbeiðendur
Byggðastofnun, Byko hf,
Íslandsbanki hf, Sýslumaðurinn í
Keflavík, Söfnunarsjóður
lífeyrisréttinda og Þróunarsjóður
sjávarútvegsins.
Staðarvör 6, 0101, Grindavík,
þingl. eig. Kristján Þór
Steinþórsson, gerðarbeiðendur
Lífeyrissjóður sjómanna og
P.Samúelsson hf.
Stapabraut 11, Njarðvík, þingl.
eig. Þb.Toppurinn verkt.ehf.,
gerðarbeiðendur Reykjanesbær
og Sýslumaðurinn í Keflavík.
Strandgata 12, Sandgerði, fnr.
209-5010, þingl. eig. Þb.Jóns
Ragnars Magnúss.bt.Þuríðar
Halldórsd. hdl., gerðarbeiðandi
Landsbanki Íslands hf,
Sandgerði.
Sýslumaðurinn í Keflavík,
7. október 2003.
Jón Eysteinsson
®
VF 41. tbl. 2003 8.10.2003 14:27 Page 29