Víkurfréttir


Víkurfréttir - 12.02.2004, Page 1

Víkurfréttir - 12.02.2004, Page 1
S T Æ R S T A V I K U L E G A F R É T T A - O G A U G L Ý S I N G A B L A Ð I Ð Á S U Ð U R N E S J U M Aðsetur: Grundarvegi 23 • 2. hæð • 260 Reykjanesbæ • Sími: 421 0000 • www.vf.is • Fréttavakt: 898 2222 Inn á öll heimili á Suðurnesjum í hverri viku. Öflugasti auglýsingamiðill Suðurnesja. 7. tölublað • 25. árg angur Fimmtudagurinn 1 2. febrúar 2004 www.husa.is Verslun Keflavík 421 6500 Timbursala Keflavík 421 6515 Áhaldaleiga Keflavík 421 6526 Ómar Jóhannsson revíuhöfundur af Suðurnesjum heygir harða baráttu við krabbamein sem greindist fyrir réttu ári síðan. Ómar er vel kunnur á Suðurnesjum, bæði fyrir samstarfið við Leikfélögin í Keflavík og Garði og þau fjölmörgu störf sem hann hefur stundað. Hann á mikið af vinum og þegar þeir fréttu að hann væri að berjast við lífshættulegan sjúkdóm ákváðu þeir að styðja við bakið á honum með sínum hætti. Vinirnir vildu bægja fjárhagsáhyggjum frá Ómari svo hann gæti barist við sjúk- dóminn af fullum krafti. Í kvöld verða haldnir styrktartónleikar í Stapanum - tónleikar helgaðir Ómari. Víkurfréttir tóku hús á honum fyrir fáeinum dögum þar sem hann veitti okkur innsýn í baráttu sína við krabbameinið. - Nánar í miðopnu! BERST VIÐ KRABBAMEIN Ómar Jóhannsson á í baráttu við lífshættulegan sjúkdóm: Í kvöld verða haldnir styrktartónleikar í Stapa til stuðnings og heiðurs Ómari Jóhannssyni, revíu- og leikritahöfundi með meiru. Tónleikarnir hefjast klukkan 20:30. Miðasala hefst kl. 19:30 í Stapanum. 7. tbl. 2004 umbrot HEIMA 11.2.2004 13:06 Page 1

x

Víkurfréttir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.