Víkurfréttir


Víkurfréttir - 18.11.2004, Page 14

Víkurfréttir - 18.11.2004, Page 14
14 VÍKURFRÉTTIR Á NETINU I www.vf.is I LESTU NÝJUSTU FRÉTTIR DAGLEGA! Það var mikið fjör og eftirvænting hjá krökkunum sem töku þátt í hönnunark-epninni „Stíll 2004“ en keppnin fór fram í Grunnskóla Grindavíkur á dögunum. Það eru nemendur á elsta stigi Grunnskólanna sem hafa rétt á þátttöku og er kepnin á vegum Samfés. Keppnin byggist upp á fatahönnun, hárgreiðslu og förðun og er viðfangsefnið í ár litir. Ekki var hægt að sjá annað en að krakkarnir skyldu vel hvers væri ætlast ti l af þeim því þarna leit dagsins ljós mjög svo litskrúðugur klæðn-aður, háralitur og förðun og greinilegt að margir fengu útrás fyrir sköpunargleðina. Veitt voru þrenn verðlaun en þau eru veitt fyrir hár og skartgripi, fyrir förðun og svo fyrir heild- arútlit en þau féllu í skaut hóps sem nefndi sig „Gula línan“ sem samanstendur af þeim stöllum: Elínborgu Ingvarsdóttir, Grétu Halldórsdóttur og Hrönn Árnadóttur og var módelið þeirra Stefanía Margeirsdóttir. Mun þessi hópur svo taka þátt í aðalkeppninni sem haldin verður Íþróttahúsi Digranesskóla 20. nóvember næstkomandi og verður spennandi að fylgjast með gengi þeirra þar. Hópurinn sem fékk verðlaun fyrir „hár og skartgripi“ kallaði sig Litaf lækja og heita þær Kristín Bessa Sævarsdóttir og Íris Jónsdóttir og var módelið þeirra Ingunn Þorsteinsdóttir. Verðlaun fyrir förðun fékk svo hópurinn Litir náttúrunnar en þær heita Elka Mist Káradóttir og Sólveig Dröfn Jónsdóttir og var módelið þeirra Hrefna Harðardóttir. Einnig tóku nokkrir strákar þátt í keppninni sem voru ansi skrautlegir og frumlegir enda vöktu þeir mikla hrifningu og kátínu áhorfenda en náðu þó ekki að fanga athygli dómara keppninnar og hrepptu þar af leiðandi ekkert verðlaunasæti en halda þó von- andi áfram að vera skapandi í hugsun. Grindvískafréttasíðan U m s j ó n : Þ o r s t e i n n G u n n a r K r i s t j á n s s o n Besta heildarútlit Einn frumlegur Viðurkenning fyrir förðun Viðurkenning fyrir hár og skart Þessi var algjör engill! Flottir strákar Frumlegur þessi... Flottur Stíll í Grindavík VF -L JÓ SM YN D IR : Þ O RS TE IN N G U N N AR K RI ST JÁ N SS O N Ka r l Á g ú s t Ú l f s s o n s k e m m t i k r a f t u r o g f r æ ð i m a ð u r í h ú m - o r s k u m f r æ ð u m k o m á aðalfund hjá Foreldrafélagi G r u n n s k ó l a G r i n d a v í k u r (FG G ) og gerði stor ma nd i lukku. Karl Ágúst kallar fyrirlestur sinn „gildi þess að brosa“og er á mjög faglegum nótum fjallað um húmor frá ýmsum hliðum eins og honum er einum lagið. Eins og margir vita á húmor sér margar hliðar og getur oft verið vandmeðfarið hvernig gríni er beitt og vitnaði Karl Ágúst m.a. í tilvikið þegar þeir Spaugstofumenn lentu í yfir- heyrslu hjá rannsóknarlögreglu vegna eins af grínþáttum þeirra. En samkvæmt fræðum Karls Ágústs er húmor bráðnauðsyn- legur í mannlegum samskiptum o g g e t u r l e y s t ú r ý m s u m flækjum sem komið geta upp á og getur jafnvel létt undir þegar svartnætti, þunglyndi og sorg hellist yfir fólk. Það má ljóst vera að margir Grindvíkingar misstu af frábærum fyrirlestri og góðum fundi hjá FGG. Karl Ágúst á fundi hjá Foreldrafélaginu 8 Hönnunarkeppnin Stíll í Grunnskóla Grindavíkur: VF-LJÓSMYNDIR: ÞORSTEINN GUNNAR KRISTJÁNSSON Scott Ramsey knatt-s p y r n u m a ð u r ú r Kef lavík hefur játað að hafa orðið danska liðs- f o r i n g j a n u m F l e m i n g Tolstrup að bana. Fyrstu niðurstöður krufningar frá þriðjudegi síðastliðnum b e nd a t i l að ba n a me i n Danans hafi verið heilabl- æðing af völdum höggsins sem Ramsey veitt Tolstrup á skemmtistaðnum Traffic síðustu helgi. Banameinið heilablæðing

x

Víkurfréttir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.