Víkurfréttir - 10.02.2005, Blaðsíða 4
4 VÍKURFRÉTTIR Á NETINU I www.vf.is I LESTU NÝJUSTU FRÉTTIR DAGLEGA!
8 Kallinn á kassanum
KALLINN VARÐ KLÖKKUR í Stapanum
á mánudagskvöld þegar Sturla Böðvarsson
samgönguráðherra tilkynnti það óvænt að
tvöföldun Reykjanesbrautar muni klárast fyrr
en síðar með því að verkið verði allt boðið út
á vormánuðum. Ekki átti Kallinn von á þessu
óvænta útspili, þegar heyrst hafði að skera ætti
niður í vegamálum.
ÞAÐ ER HINS VEGAR RÖKRÉTT framhald af
uppbyggingu við millilandaflugið og aukningu
í komu ferðamanna að taka á móti fólki með
mannsæmandi samgöngum. Brautin hefur tekið
skelfilegan toll á síðustu árum en það er trú
Kallsins að betri Braut leiði til fækkunar slysa.
Sturla samgönguráðherra er á réttri braut og
honum ber að þakka sitt framlag og eins Halldóri
Ásgrímssyni forsætisráðherra, sem samkvæmt
upplýsingum Kallsins átti einnig stóran þátt í
ákvörðuninni.
ÞINGMENN SUÐURKJÖRDÆMIS hafa staðið
saman sem einn maður í málinu og enginn þeirra
reynt að eigna sér málið umfram annan. Þessu vill
Kallinn hrósa og einnig áhugahópi um örugga
Reykjanesbraut. Þar fer hópur manna sem hefur
unnið málið af festu og öryggi án þess að fara
með hávaða og látum. Verst þykir Kallinum að sjá
ekki konu í þeim hópi.
ÞAÐ ERU ORÐIN FJÖLMÖRG ÁR s íðan
tíðarfarið hefur verið eins og það hefur verið
frá áramótum. Götur hafa verið undir snjó svo
dögum skiptir. Kallinn má til með að skammast
örtlítið út í snjómoksturinn enn og aftur. Nú er
það hreinsun Reykjanesbrautarinnar títtnefndu
sem á hug Kallsins allan. Þar er verktakinn ekki að
standa sig vel. Kallinn á oft erindi til borgarinnar
og því miður þá hefur tvöföld Reykjanesbrautin
ekki verið að nýtast ökumönnum, sem best,
þar sem snjóruðningstækin virðast bara halda
einni akrein hreinni. Þá ættu þeir sem annast
lýsinguna á Reykjanesbraut að taka vel á móti
Lionsmönnum næst þegar þeir eru að selja perur
því ljósin vantar í alltof marga staura.
Kveðja, Kallinn@vf.is
Ráðherra á réttri braut!
Rástefn an Kon ur - auk in áhrif á v innu mark-aði hef ur ver ið í und-
ir bún ingi í nokkurn tíma.
Hug mynd að ráð stefn unni á
ræt ur sín ar að rekja til kvenna
í stjórn un ar- og áhrifa stöð um
í at vinnu líf inu á Reykja nesi. Í
fram haldi barst ósk til at vinnu-
ráð gjafa SSS að hafa um sjón
með fram kvæmd inni. Með
þessu verk efni er ákveð ið að
höfða til kvenna í áhrifa og
stjórn un ar stöð um á Reykja-
nesi. Þeg ar lit ið er yfir hóp
að ila er sinna stjórn un ar- og
áhrifa stöð um á svæð inu er
hlut ur kvenna á heild ina lit ið
óveru leg ur. Nið ur stað an er
ekki ein stök fyr ir Reykja nes,
svip aða nið ur stöð ur má finna
víðs veg ar hér á landi. Kon ur
eru þó að sækja í meira mæli
í stjórn un ar og áhrifa stöð ur,
hlut fall kynj ana mun því án
efa jafn ast með tíð og tíma. Á
ráð stefn unni verð ur kom ið inn
á þætti er skipta máli og hafa
áhrif þeg ar ver ið er að takast
á við ábyrgð og stjórn un á at-
vinnu mark aði. Áhuga vert
verð ur að hlusta á fyr ir les ara á
ráð stefn unni sem hafa reynslu
og þekk ingu á áðurnefndu
sviði.
Und ir bún ing ur ráð stefn unn ar
hef ur geng ið ágæt lega með
dygg um stuðn ingi frá und ir-
búnings hópi. Und ir bún ings-
hóp inn skipa Una Steins dótt ir,
Hjör dís Árna dótt ir og Hulda
Björk Þor kels dótt ir. Ráð stefn an
er hald in fimmtu dag inn 10. febr-
ú ar n.k. í Lista safni Reykja nes-
bæj ar. Dag skrá ráð stefn unn ar
er að gengi leg á slóð inni www.
sss.is.
Hlut verk ráð stefn unn ar er að
kon ur í at vinnu lífi á Reykja nesi
hitt ist og eigi góð an dag sam an.
Mark mið ráð stefn unn ar er að
mynda tengsl og um leið fræð-
ast.
Dag skrá ráð stefn unn ar bygg ist
upp á áhuga verð um, lær dóms-
rík um en um fram allt, skemmti-
leg um fyr ir lestr um. Fyr ir les-
ar ar á ráð stefn unni eru Svafa
Grön feldt lekt or við HÍ og fram-
kvæmda stjóri stjórn un ar sviðs
hjá Act a v is, Krist ín Pét urs dótt ir
fram kvæmda stjóri fjár stýr ing ar
KB banka og Guð rún Pét urs-
dótt ir for stöðu mað ur Sjáv ar út-
vegs stofn un ar.
Eft ir töld um að il um er þakk að
sér st ak lega fyr ir að styrkja fram-
kvæmd ráð stefn un ar. Ís lands-
banka, Byggða stofn un, Hita-
veitu Suð ur nesja og Sam bandi
sveit ar fé laga á Suð ur nesj um.
Bollu ver tíð in hjá Sig ur-jóni Héð ins syni bak-ara í Sig ur jóns bak aríi
hófst í síð ustu viku, en mik ið
var að gera um helg ina í boll-
u sölu. „Það hef ur ver ið mest
að gera á föstu dag, sunnu dag
og há mark ið var svo í dag,”
sagði Sig ur jón í sam tali við
Vík ur frétt ir á bolludaginn.
Sól ar hring ur inn hef ur ver ið
lagð ur und ir að sögn Sig ur-
jóns og unn ið var á vökt um
síð ustu dagana fyrir bolludag.
Rúm lega 8000 boll ur eru
fram leidd ar hjá Sig ur jóni fyr ir
þessa ver tíð og seg ir hann
söl una hafa far ið nið ur á við
und an far in ár. „Það eru ekki
svo ýkja mörg ár síð an þeg ar
fram leidd ar voru um 50 þús-
und boll ur í einu bak ar í anna
hér í Kefla vík,” seg ir Sig ur jón
en um 230 lítr ar af rjóma fara
í boll urn ar þetta árið.
Vin sæl ustu rjóma boll urn ar
að sögn Sig ur jóns eru vatns-
deigs boll ur með súkkulaði og
rjóma en ger boll urn ar eru á
und an haldi. „Mað ur er bjart-
sýnn á ver tíð ina enda hef ur
þetta allt sam an geng ið svo
vel,” seg ir Sig ur jón.
Ráð stefn an Kon ur
- auk in áhrif á vinnu mark aði 8000
RJÓMA BOLL UR
HJÁ SIG UR JÓNI