Víkurfréttir


Víkurfréttir - 10.02.2005, Blaðsíða 1

Víkurfréttir - 10.02.2005, Blaðsíða 1
8 Fiskimjölsverksmiðja Samherja í Grindavík varð eldi að bráð í gær: HEKLA_Vikurfrettir021104.FH11 Tue Nov 02 12:47:23 2004 Page 1 Composite C M Y CM MY CY CMY K ������������������������ ��������������� �������������� ������������������ ������������������ ��������������������� 6. tölublað • 2 6. árgangur Stærsta frétta- og auglýsingablaðið á Suðurnesjum AÐSETUR: GRUNDARVEGUR 23 • 2. HÆÐ • 260 REYKJANESBÆR • SÍMI 421 0000 • WWW.VF.IS • FRÉTTAVAKT: 898 2222 Stórbruni í Grindavík „Þetta er rosalegt að sjá, húsið logar stafna á milli og slökkviliðs- menn úr Grindavík, af Keflavíkur- flugvelli og Reykjanesbæ sprauta á það úr öllum áttum,” sagði Jó- hannes Kr. Kristjánsson, blaða- maður Víkurfrétta, sem staddur var við hús Fiskimjöls og lýsis í Grindavík í gær. Eldur kviknaði í húsinu á fjórða tímanum í gær eftir að sprenging varð í katli við mjölþurrkara í verksmiðjunni og er talið að tjónið gæti numið allt að einum og hálfum millj- arði króna. Enginn slasaðist í brunanum. Norðurhús verksmiðj- unnar, sem er í eigu Samherja, stóð í björtu báli rétt eftir spreng- inguna. Starfsmenn, sem voru við vinnu sína, flúðu strax út úr hús- inu og engan sakaði. Þorsteinn Már Baldvinsson hjá Samherja sagði í samtali við Víkurfréttir undir kvöld í gær að óvíst væri með framhald ve r t í ð a r i n n a r í Gr i n d av í k . Um 2000 tonn af mjöli voru í ve r k s m i ð ju n n i o g þ a ð e r óskemmt, eftir því sem næst verður komist. Verksmiðjan í Grindavík afkastaði um 1500 tonnum á sólarhring og er hún önnur stærsta mjölverksmiðja landsins. Nánari fréttir af brunanum var ekki að hafa þegar blaðið fór í prentun undir kvöld í gær en á vef Víkurfrétta er að finna ítar- lega umfjöllun um brunann og þar má einnig sjá fjölda ljósmynda af vettvangi sem ljósmyndarar Víkur fré t ta , þe i r Þors te inn G. Kristjánsson, Jóhannes Kr. Kristjánsson og Páll Ketilsson tóku. - tjónið gæti numið allt að einum og hálfum milljarði króna. Víkurfréttamyndir: Þorsteinn G. Kristjánsson - Sjáið fleiri myndir á vef Víkurfrétta, vf.is Fimmtudaguri nn 10. febrúar 2005

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.