Víkurfréttir - 10.02.2005, Blaðsíða 25
VÍKURFRÉTTIR I 5. TÖLUBLAÐ I FIMMTUDAGURINN 3. FEBRÚAR 2005 I 25
421 0000
KEFLAVÍKURKIRKJA:
Fimmtudagur 10. febrúar
Fermingarundirbúningur í kirkjunni:
Kl. 15:10-15:50 8. HGR í Holtaskóla
Kl. 15:55-16:35 8. KÁ í Holtaskóla
Föstudagur 11. febrúar
Útför Júlíönu Jónsdóttur, Garðvangi,
Garði, áður Keflavík, fer fram kl. 14.
Sunnudagur 13. febrúar: 1. sunnudagur í föstu.
Sunnudagaskóli kl. 11 árd.
Kirkjudagur Vestfirðingafélagsins:
Guðsþjónusta kl. 14 í Kirkjulundi.
Þriðjudagur 15. febrúar
Kirkjulundur opinn kl. 10-12 og 13-16.
Miðvikudagur 9. febrúar
Kirkjan opnuð kl. 12:00. Kyrrðar- og fyrirbæna-
stund í kirkjunni kl. 12:10. Samverustund í kirkj-
unni kl. 12:25 - súpa, salat og brauð á vægu verði.
YTRI-NJARÐVÍKURKIRKJA
Sunnudagaskóli sunnudaginn 13. febrúar kl. 11.
Systrafélag Ytri-Njarðvíkurkirkju fundar á
mánudögum kl. 20.30. Spilakvöld aldraðra og
öryrkja fimmtudaginn 10. febrúar kl. 20.
NJARÐVÍKURKIRKJA (INNRI-NJARÐVÍK)
Sunnudagaskóli í Ytri-Njarðvíkurkirkju
sunnudaginn 13. febrúar kl. 11.
Systrafélag Njarðvíkurkirkju fundar 2. þriðju-
dag hvers mánaðar kl. 20 í safnaðarheimilinu.
Baldur Rafn Sigurðsson sóknarprestur
GRINDAVÍKURKIRKJA
Sunnudagur 13. febrúar: sunnudagaskóli kl. 11.
Guðsþjónusta kl. 14, kaffihúsastemning
eftir messu í umsjón fermingarbarna.
TTT starfið á þriðjudögum kl. 18-19.
Foreldramorgnar á þriðjudögum kl. 10-12.
Fermingarfræðsla á miðvikudögum kl. 14.40-17.
Spilavist eldri borgara á fimmtudögum kl. 14-17.
HVALSNESKIRKJA
Laugardagurinn 12. febrúar:
Safnaðarheimilið í Sandgerði,Kirkjuskólinn kl. 11.
Sunnudagurinn 13. febrúar:
1. sunnud. í föstu,
Safnaðarheimilið í Sandgerði,
guðsþjónusta kl. 14.
NTT -Níu til tólf ára starf í safnaðarheim-
ilinu í Sandgerði á þriðjudögum kl. 17.
Safnaðarheimilið Sæborg
Alfa-námskeið kl. 19. á miðvikudögum
Sóknarprestur
ÚTSKÁLAKIRKJA
Laugardagurinn 12. febrúar:
Safnaðarheimilið Sæborg,
kirkjuskólinn kl. 13.
Allir velkomnir.
Sunnudagurinn 13. febrúar:
1. sunnud. í föstu,
guðsþjónusta kl. 11.
Garðvangur
Helgistund kl. 15:30.
NTT -Níu til tólf ára starf í safnaðarheimilinu
á fimmtudögum kl. 17.
Safnaðarheimilið Sæborg:
Alfa-námskeið kl. 19 á miðvikudögum.
Sóknarprestur
KÁLFATJARNARSÓKN
Alfanámskeið á miðvikudögum kl. 19 -22 í
Kálfatjarnarkirkju. Kirkjuskóli í Stóru-Vogaskóla
á laugardögum kl. 11.15. Messa í Kálfatjarn-
arkirkju sunnudaginn 13. febrúar kl. 14.
Altarisganga í helgihaldinu, hressing
eftir helgihald í þjónustuhúsinu.
HVÍTASUNNUKIRKJAN KEFLAVÍK
Sunnudagar kl. 11.00 Barna og fjölsk.samkoma
Þriðjudagar kl. 19:00 Bænasamkoma
Fimmtudagar kl. 19:00 Alfa námskeið
www.gospel.is
BAPTISTAKIRKJAN Á SUÐURNESJUM
Alla fimmtudaga kl. 19.30:
Kennsla fyrir fullorðna.
Barnagæsla meðan samkoman stendur yfir.
Sunnudagaskóli: Alla sunnudaga.
Fyrir börnin og unglingana
11:30 - 12:30: Börnin eru sótt í kirkjuna.
11:50 - 12:30: Leiktími.
12:30 - 12:45: Bænastund, söngvar, inngangur.
12:45 - 13:15: Handbókartími: Lærið
minnisvers og lesið Biblíuna.
13:15 - 13:30: Skyndibiti.
13:30 - 14:00: Kennslutími, prédikun.
14:00 - 14:20: Spurningarkeppni.
14:20 - 14:30: Lokaorð og bænastund.
14:30 - Leiktími.
Samkomuhúsið á Iðavöllum 9
e.h. (fyrir ofan Dósasel)
Allir velkomnir! Prédikari/Prestur: Patrick
Vincent Weimer B.A. guðfræði 847 1756
Kirkjustarfið
Smáauglýsingar
berist til
Víkurfrétta
fyrir kl. 17 á
þriðjudögum.
Smáauglýsingar
kosta kr. 500,-
Síminn er
421 0000
NÁMSKEIÐ
Orkudans
Finnst þér gaman að dansa? Frír
prufutími föstudaginn 11. febrú-
ar kl. 19:30. Skemmtilegir tímar
með góðri tónlist! Skráning nauð-
synleg! Púlsinn ævintýrahús sími
848 5366.
Söngsmiðja í Púlsinum
Því miður er fullbókað í báðar
söngsmiðjur Púlsins. Hægt er að
skrá sig á biðlista fyrir ný nám-
skeið í haust 2005. Púlsinn ævin-
týrahús www.pulsinn.is
Þurrburstun á keramiki, 1 kvöld.
Keramik unnið frá grunni, 4
kvöld, steypt, hreinsað og málað.
Glerbræðsla, 4 kvöld. Glerbræðsla,
2 kvöld. Keramik og glergallerý,
Garði, sími 422 7935. Opið mán.-
fös. kl. 10-18, lau.-sun. kl. 13-16,
fimmtudagskvöld til kl. 22.
Lesið í spil og Tarotspil. Nám-
skeiðið hefst sunnudaginn 13.
febrúar. Nánari uppl. í síma 659
3607.
HÚSAVIÐGERÐIR
SG Goggar
Getum bætt við okkur verkefnum,
þéttum hús, glugga, þök o.fl. Múr-
viðgerðir - smíðavinna. Ef þú ert
að kaupa húsnæði er betra að láta
meta viðgerðir áður, það gæti ver-
ið ódýrara. Gummi múrari sími
661 8561, Siggi smiður sími 899
8237.
GEFINS
6 mánaða gamall hundur fæst gef-
ins á gott heimili. blíður og góður.
Uppl. í síma 823 1762