Víkurfréttir


Víkurfréttir - 10.11.2005, Page 21

Víkurfréttir - 10.11.2005, Page 21
VÍKURFRÉTTIR I 45. TÖLUBLAÐ I FIMMTUDAGURINN 10. NÓVEMBER 2005 I 21 VÍKURFRÉTTIR AKURSKÓLI VÍGÐUR Í GÆR Ak ur skóli, nýr grunn-skóli í Tjarna hverfi í Innri Njarð vík, var vígð ur form lega í gær. Í skól- an um eru 90 nem end ur í 1. - 6. bekk, en síð an bæt ist við einn ár gang ur ár lega þar til að heild- stæð um skóla er náð og er þá gert ráð fyr ir allt að 450 nem- end um. Jón ína Ágústs dótt ir er skóla stjóri í Ak ur skóla. Hún seg ir að í skól an um sé áhersla lögð á ein stak lings mið að nám, þ.e. fjöl breytta kennslu hætti, hópa vinnu, sam kennslu ár- ganga og teym is vinnu kenn- ara. „Við leggj um áherslu á að nem- end ur fái tæki færi til að sýna frum kvæði og vera skap andi í námi. Við ákváð um að vera með blönd un ár ganga; fyrsti, ann ar og þriðji ár gang ur eru sam an í nem enda hóp um, sem áður var kall að bekk ir. Við leggj um áherslu á fjöl breytta kennslu hætti. Nem end ur vinna í mis mun andi hóp um þannig að krakk arn ir þekkj ast orð ið mjög vel og það skil ar sér í betri líð an þeirra. Það skipt ir miklu máli að vinna með öðr um, börn læra mik ið hvert af öðru þeg ar þau fá að ræða sam an um við- fangs efn in, einnig læra þau að taka til lit til ann arra og að átta sig á því að það eru ekki all ir eins,” sagði Jón ína. Skól an um skipt í tvær deild ir Skól an um er skipt í tvær deild ir, yngri deild og eldri deild. 1., 2. og 3. ár gang ur eru sam an í kennslu rými og síð an eru 4., 5. og 6. ár gang ur sam an. Þess um krökk um er síð an skipt í hópa inn byrð is og eru hóp arn ir breyti leg ir. „T.d. erum við með lestr ar hópa þannig að mið er tek ið af lestr ar færni nem- enda. Nem andi sem er orð inn “læs” þeg ar hann byrj ar í grunn- skóla og þekk ir alla staf ina fer t.d. ekki í stafainn lögn.” Þrír um sjóna kenn ar ar mynda teymi í yngri deild inni og tveir í eldri deild inni. Með þessu fyr ir komu lagi þurfa kenn ar ar að vinna mjög náið sam an, skipu leggja dag inn, vik una og vetr ar starf ið. Jón ína seg ir það mik il vægt að kenn ar ar vinni náið með öðr um kenn ur um. Skóla starf ið verði miklu frjórra þeg ar fleiri koma að eins og í Ak ur skóla. Tvisvar sinn um í viku vinna nem end ur sam an í list- og verk- greina smiðj um. Við erum t.d. með tón list ar-, mynd list ar- textíl- og tækni smiðju þar sem nem end ur glíma við margs- kon ar þraut ir og gera lík ön af tækj um og vél menn um. „Við erum einnig með smiðju í heim- il is fræði, grennd ar námi og tján- ingu þar sem einn kenn ar inn hef ur tölu verða þekk ingu á því sviði. Við vinn um þannig einnig út frá styrk leik um kenn ara. Í Reykja nes bæ er mik il áhersla lögð á tón list, enda er þetta mik- ill tón list ar bær. Við tök um líka mið af því. Í leik skól an um hér við hlið ina er unn ið mik ið með tón list og mér finnst að grunn- skól inn, sem tek ur við þeim nem end um, eigi að halda áfram með þessa vinnu,” seg ir Jón ína. Frjótt um hverfi Hún seg ir að skól inn leggi áherslu á að nýta sér nán asta um- hverf ið.„ Skól inn stend ur á frá- bær um stað hvað varð ar alla úti- kennslu. Við erum með fjör una, tjarn ir, móa og hraun ið. Þannig að það eru ótelj andi mögu leik ar þar. Svo er þetta líka sögu fræg ur stað ur. Þetta er mjög frjótt um- hverfi sem við erum í og það er hægt að nýta það mjög í allri kennslu. Krakk arn ir geta far ið í rann sókn ar vinnu, ekki bara að skoða líf rík ið í nán asta um- hverfi held ur líka að rann saka sög una.” Ein kunn ar orð skól ans eru: „Börn eru gleði gjaf ar, skap andi og fróð leiks fús.” „Það vill oft gleym ast að krakk ar eru í raun og veru rann sak end ur. Það er okk ar að búa til um hverfi sem ger ir þeim kleift að vinna svo- lít ið sjálf stætt og að vera skap- andi. Við höf um mik ið ver ið að læra í gegn um leik inn. Þeg ar kom ið er með dæmi úr raun- veru leik an um, sem þau geta tengt við reynsl una, eykst skiln- ing ur þeirra. Við leggj um mikla áherslu á að þau komi með sín ar út skýr ing ar og fái tæki færi til að út skýra fyr ir hópn um sín um. Rauði þráð ur inn í þessu er að fá nem end ur til að segja frá og út- skýra. Þannig verð ur kennsl an meira skap andi og skiln ing ur nem and ans á við fangs efn inu eykst”seg ir Jón ína. „For eldr ar eru líka mannauð ur skól ans” „Núna erum við að und ir búa hóp sem ætl ar að taka þátt í al- þjóð legri Lego-keppni sem fram fer 12. nóv em ber. Krakk arn ir hafa ver ið að und ir búa þetta verk efni bæði á skóla tíma og eft ir að hefð bund inni kennslu lýk ur und ir stjórn kenn ara og for eldr is. Mar mið ið hjá okk ur er að virkja for eldra í verk efni eins og þetta. Því for eldr ar eru líka mannauð ur skóla sam fé lags- ins.” Jón ína seg ir að áhersla verði lögð á raun vís indi og tækni. „Það er draum ur okk ar að upp hefja þess ar náms grein ar í grunn skól an um því þær hafa oft feng ið að sitja á hak an um. Við þurf um að hugsa til fram- tíð ar spá í hvern ig vinnu um- hverfi þeirra verð ur þeg ar þeir fara út á vinnu mark að inn. Þeir munu vænt an lega ekki sitja á ein hverj um vinnu stað og þegja og hlusta held ur að skapa og koma með nýj ar hug mund ir. At vinnu mark að ur þeirra kem ur vænt an lega ekki til með að mið- ast bara við Ís land. Við þurf um líka að horfa á kennsl una svo- lít ið í þessu sam hengi.” „Al mennt finnst mér mik il gróska vera í grunn skól um hér í Reykja nes bæ sem og ann ars stað ar á land inu. Mér finnst mik- ill metn að ur vera hjá fræðslu- og bæj ar yf ir völd um í Reykja- nes bæ,” sagði Jón ína skóla stjóri. „Börn eru skap andi og fróð leiks fús“ gleði gjaf ar, Jón ína Ágústs dótt ir er skóla stjóri í Ak ur skóla:

x

Víkurfréttir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.