Víkurfréttir


Víkurfréttir - 20.03.2014, Blaðsíða 14

Víkurfréttir - 20.03.2014, Blaðsíða 14
fimmtudagurinn 20. mars 2014 • VÍKURFRÉTTIR14 -menning og mannlíf pósturu vf@vf.is Svipmyndir frá Menningarviku í Grindavík Nú stendur yfir Menningar-vika í Grindavík og stendur hún til sunnudagsins 23. mars nk. Fjölmargir menningarviðburðir hafa verið í boði víðsvegar um Grindavík og þátttaka fólks hefur verið fram úr björtustu vonum. Ljósmyndarar Víkurfrétta hafa verið á ferðinni og tekið meðfylgj- andi myndir. Hápunktur Menningarvikunnar verða stórtónleikar í Íþróttahúsinu í Grindavík laugardaginn 22. mars kl. 20:30 þar sem hinir alkunnu Fjallabræður og hinn geðþekki Jón- as Sig munu flytja verk sín ásamt 80 manna Lúðrasveit Vestmannaeyja og Þorlákshafnar. Stefnt er að því að fylla íþróttahúsið en það tekur 750 manns á svona tónleika. - Sjá nánar á vf.is Fleiri myndir á vf.is

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.