Víkurfréttir


Víkurfréttir - 10.04.2014, Síða 7

Víkurfréttir - 10.04.2014, Síða 7
ÞÍNAR HUGMYNDIR ÞÍN FRAMTÍÐARSÝN Komið í Merkines í Hljómahöll kl. 11 á laugardaginn og leggið fram ábendingar um það sem þið viljið sjá gerast í bænum okkar á næstu fjórum árum. Nú sem fyrr leitum við í þínar hugmyndir. Fyrir hverjar bæjastjórnarkosningar sl. 12 ár höfum við kallað til íbúafunda til að fá fram hugmyndir íbúa um áherslur þeir- ra fyrir bæinn okkar næstu 4 ár. Í framhaldi af þeim fundum höfum við mótað framtíðarsýn, sem lögð hefur verið fyrir málefnanefndir bæjarins og bæjarstjórn. Þar geta allir átt hlut að máli, óháð stjórnmála- flokkum. Framtíðarsýninni hefur markvisst verið fylgt eftir og Reykjanesbær hefur hlotið opinbera viðurkenningu fyrir slík vinnubrögð. Allir sjá afraksturinn t.d. í skólamálum, umhverfismálum, þjónustumiðstöð og hjúkrunarheimili fyrir eldri borgara að Nesvöllum, í uppbyggingu Stapa, Rokksafns íslands og Tónlistarskóla Reykjanesbæjar í Hljómahöll o.s.frv. osfrv. Bæjarstjóri hefur fylgt þessum verkum eftir á árlegum íbúafundum þar sem íbúar koma ábendingum sínum áfram að. Barnagæsla á staðnum - Fundur fyrir alla fjölskylduna Við frambjóðendur XD bjóðum alla velkomna með hugmyndir sínar 88 húsið Menningarmiðstöð ungs fólks Úr framtíðarsýn D-listans 2002 Nesvellir Úr framtíðarsýn Reykjanesbæjar 2006 Hljómahöll tónlistar og rádstefnu- miðstöð úr framtíðarsýn 2006 Akurskóli Nýr grunnskóli í Innri-Njarðvíkurhverfi úr framtíðarsýn D-listans 2002 Orkuverið jörð í Reykjanesvirkjun úr framtíðarsýn 2006 Reykjaneshöll íþróttahúss úr framtídarsyn D-listans 1994 Keilir Nýr framhaldsskóli tengdur vísindum og íþróttum Úr framtíðarsýn RNB 2006 (keilir) Strandleiðin úr framtíðarsýn 2006 Nýju hliðin Fallegar aðkomur í bæinn. Bæjarhlið úr framtíðarsýn Reykjanesbæjar 2011 Húsdýragarður í Víkingaheimum úr framtíðarsýn 2006 Hafnargatan úr framtíðarsýn 1998

x

Víkurfréttir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.