Víkurfréttir


Víkurfréttir - 11.09.2014, Side 10

Víkurfréttir - 11.09.2014, Side 10
fimmtudagurinn 11. september 2014 • VÍKURFRÉTTIR10 FEGURSTU GARÐAR REYKJANESBÆJAR Snemma í júní óskaði Umhverfis- og skipulagssvið eftir ábendingum frá bæjarbúum Reykjanesbæjar um góðan árangur í fegrun og hirð- ingu bæjarins. Fjölmargar ábendingar bárust sem allar voru skoðaðar. Að lokum voru eftirtaldir garðar valdir og þeim veitt viðurkenning við athöfn í Duus-húsum á dögunum. Heimagisting Hafnargata 56 Viðurkenning fyrir fallega uppgert eldra hús og snyrtilegt umhverfi Eigendur: Renata El-Dursi. Gígjuvellir 14 Fallegur garður Eigendur: Eyjólfur Garðarsson og Kristín G. Magnúsdóttir Norðurgarður 23 Fallegur Fjölskyldugarður Eigendur: Sigurður G Gestsson og Ingveldur H Sigurðardóttir Smáratún 40 Skemmtilegur Yndisgarður Eigendur: Áslaug Hilmarsdóttir og Trausti Björnsson Birkiteigur 33 Vel hirtur og fallegur garður Eigendur: Sveinn Brynjólfsson og Guðrún Þorsteinsdóttir -mannlíf pósturu vf@vf.is

x

Víkurfréttir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.