Víkurfréttir


Víkurfréttir - 13.11.2014, Blaðsíða 13

Víkurfréttir - 13.11.2014, Blaðsíða 13
13VÍKURFRÉTTIR • fimmtudagurinn 13. nóvember 2014 Jón William Magnús son for-stjóri andaðist á Land spít al- an um við Hring braut 7. nóv em- ber, 73 ára að aldri. Hann fædd ist á Strand götu 17 í Ólafs firði 16. des em ber 1940, son ur hjón anna Magnús ar Jóns son ar sjó manns frá Kálfsá og Guðlaug ar Helgu Jó hann es dótt ur hús móður frá Grund, bæði frá Ólafs firði. Jón William stundaði nám við Iðnskól ann á Ólafs firði árin 1956- 1958 er hann flutti suður til Kefla- vík ur, þá 17 ára að aldri, þar sem hann starfaði hjá Vélsmiðju Ol sen og lauk þar sveins prófi í vél virkj un árið 1963. Jón William lauk síðan meist ara prófi í pípu lögn um árið 1967. Hann stofnaði í kjöl farið fyr- ir tækið Rör lagn ir ásamt sam starfs- mönn um og var formaður fé lags ís lenskra pípu lagn inga manna í nokk ur ár frá ár inu 1971. Jón William var mik ill brautryðj- andi í at vinnu rekstri og hafði sem slík ur mik il áhrif á sam fé lagið allt á Suður nesj um. Jón William stofnaði Ofna smiðju Suður nesja 13. fe brú ar 1972. Var fyr ir tækið rekið af fjöl- skyldu Jóns til árs ins 2005 þegar það var selt eft ir far sæl an rekst ur í 33 ár en Ofna smiðja Suður nesja var í far ar broddi í fram leiðslu ofna hér lend is frá stofn un. Jón William var einnig frum- kvöðull í ferðaþjón ustu og stofnaði Hót el Kefla vík 17. maí 1986 ásamt fjöl skyldu sinni og vann að upp- bygg ingu þess til dán ar dags. Eig in kona Jóns William var Unn ur Ing unn Steinþórs dótt ir hús móðir, fædd 13. fe brú ar 1942, lát in 6. sept- em ber 2010. Þau eignuðust fjög ur börn, Magnús, Steinþór, Guðlaugu Helgu og Davíð. Útför Jóns Willi- ams fer fram frá Kefla vík ur kirkju 18. nóv em ber og hefst at höfn in kl. 13:00. Jón William Magnússon látinn Kasjúhnetu og piparmyntujógúrt Töluvert margir eru með mjólkuróþol eða ofnæmi og þurfa því að sniðganga mjólkur- vörur og langar mig því að deila með ykkur uppskrift að mjólkurlausri hollustu jógúrt sem hentar bæði þeim sem eru með mjólkuróþol/ofnæmi og öllum hinum sem langar að breyta aðeins til og fá önnur nær- ingarefni í kroppinn. Þessi ‘jógúrt’ er stútfull af alls kyns hollustuefnum og þetta er súper einfalt að út- búa og hvet ég ykkur eindregið til að prófa! 1 b kasjúhnetur (leggja í bleyti 4 klst eða yfir nótt) 2/3 b vatn (eða 1/3 b vatn + 1/3 kókósmjólk) 1 lúka fersk piparmynta eða myntustevía ½ b ferskt spínat 2 msk sítrónusafi 2 tsk psyllium husk ½ tsk vanilluduft eða stevía 1 msk lífrænt hunang eða agave 1-2 tsk kókósolía 1-2 dropar piparmyntuolía ¼-1/2 tsk spirulina Rainforest duft Skolið kasjúhnetur vel og sigtið frá vatninu. Skellið öllu í matvinnsluvél og blandið þar til silki- mjúkt. Skreytið með kakónibbum ef vill. Heilsukveðja, Ásdís grasalæknir. www.facebook.com/grasalaeknir.is, www.instagram. com/asdisgrasa, www.pinterest.com/grasalaeknir HEILSUHORNIÐ ÁSDÍS GRASALÆKNIR SKRIFAR Tilboðið gildir í Lyfju Reykjanesbæ BIOTHERM BOMBA Í LYFJU REYKJANESBÆ FÖSTUDAGINN 14. NÓVEMBER. Kaupaukinn þinn þegar þú kaupir Biotherm vörur fyrir 7.800 kr. eða meira. Aquasource hefur hlotið fjölda verðlauna út um allan heim. Nú fást BB og CC krem í þessari einstöku línu. 20% KYNNINGARAFSLÁTTUR AF ÖLLUM BIOTHERM VÖRUM. LEIGHTON MEESTER LIFE PLANKTON™ EINGÖNGU Í BIOTHERM - 8 EINKALEYFI ** *I ns tru m en ta l p ró f, 24 k on ur . ** Y stu lö g hú ðþ ek ju nn ar s ko ðu ð, in str um en ta l p ró f, 27 k on ur , 4 v ik ur . *S ty rk ur L ife p la nk to n í 5 0m l k ru kk u. AQUASOURCE MEÐ LIFE PLANKTON™ • Virk efni unnin úr ígildi 5000 lítra af thermal spa vatni*. • Djúp rakagjöf í 5 húðlögum**. • 48tíma*** ferskur raki. EKKI FURÐA ÞÓ HÚÐIN VERÐI ÁSTFANGIN. GRUNDVALLAR RAKAGJÖF GEFUR HÚÐINNI NÝJAN LJÓMA. Bæjarstjórinn fær gusu XXMjög góð aðsókn hefur verið að revíu Leikfélags Keflavíkur, Me ð r y k í auga. Ein- h v e r t á r mátti sjá á hvarmi en þá eingöngu g l e ði- e ða hláturstár. S ý n i n g i n rennur ljúft og langflestir skemmta sér mjög vel en þó auð- vitað aldrei allir. Þegar þetta er skrifað er ekki vitað hvort fyrrverandi bæjarstjórahjón í Reykjanesbæ, Árni og Bryndís, hafi mætt en þau fá dágóða gusu en auðvitað líka miklu fleiri… Styrmir og Böðvar XXÞað vekur sérstaka athygli í sýningunni að helsti gagn- rýnandi fyrrverandi meirihluta sjálfstæðismanna í Reykja- nesbæ, Styrmir Barkarson, er m.a. í hlutverki Böðvars Jóns- sonar, fyrrverandi forseta bæjar- stjórnar í leiksýningunni. Það fór ekki framhjá mörgum að Styrmir gaf fyrrum meirihluta og bæjarstjóra engan afslátt fyrir kosningar í netheimum, svo lítinn að bæjarstjórafrúin sá sig tilneydda til að svara fyrir sinn mann. Það er því óhætt að segja að þetta sé virkilega súrr- ealískt en um leið sjokkerandi fyndið að hann leiki nánasta samstarfsmann Árna úr bæjar- stjórninni… Svart & sykurlaust Sigga og Óli Geir XXEn það er ekki bara fyrr- verandi bæjarstjóri sem fær skammt í revíunni heldur líka sá nýi, Kjartan Már Kjartansson, og aðrir bæjarfulltrúar. Heil- brigðisstofnun Suðurnesja, rit- stjóri Víkurfrétta, fyrrverandi prentsmiðjueigandi og núver- andi bókaútgefandi eru meðal þeirra sem lentu í penna höf- unda revíunnar að ógleymdum Konráð lækni, Siggu Dögg kyn- fræðingi og Óla Geir Keflavíkur- tónleikaséníi...

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.