Víkurfréttir - 02.06.2016, Page 34
Kl. 22:00 Bryggjan-kaffihús: Bubbi og Vignir (Guðbrandur
Einarsson og Vignir Bergmann) leika lifandi tónlist fyrir gesti.
Bátarnir hans Gylfa á Bjargi til sýnis á staðnum alla helgina.
Kl. 23:00 Kanturinn: DjWho heldur uppi fjörinu FRÍTT INN
Kl. 23:00 – 05:00 Íþróttahúsið: PALLABALL. Páll Óskar
Hjálmtýsson með alvöru Pallaball. Hljómsveitin Geimfararnir
taka nokkur lög með Palla. 18 ára aldurstakmark. Happy hour
frá kl. 23:00 til miðnættis. Aðgangseyrir.
Sunnudagur 5. júní:
Kl. 08.00 Fánar dregnir að hún. Bæjarbúar hvattir til að
flagga.
Söguratleikur Grindavíkur 2016 sem byggir á heimildum
um Tyrkjaránið. Tyrkjaránið í Grindavík 1627, þegar 12
Íslendingum, þar af helmingur Grindvíkingar og þremur
Dönum var rænt í Grindavík, auk áhafnar á kaupfari utan við
víkina. Sýnilegar minjar og sögur um atburðinn eru við-
fangsefni ratleiksins. Bókstafi og tölustafi á hverjum stað þarf
að færa inn á lausnarblaðið og skila því í Kvikuna ekki síðar en
24. júní. Dregið verður úr réttum lausnum og það tilkynnt í
Jónsmessugöngunni á Þorbirni 25. júní. Vinningar: Gjafabréf í
Bláa Lónið og þriggja rétta máltíð á Lava Restaurant. Sjá nánar
á bls. 11.
Kl. 10:00 – 17:00 Opnunartími Sundlaugar Grindavíkur
Kl. 10:00 – 18:00 Kvikan, auðlinda- og menningarhús –
Hafnargötu 12A. Opið á Saltfisksýninguna, jarðorkusýninguna
og Guðbergsstofu.
Kl. 11:00 – 12:00 Dorgveiðikeppni fyrir 16 ára og yngri. Fer
fram á Miðgarði fyrir framan Ísfélagið. Skráning á staðnum.
Foreldrar/forráðamenn fylgi yngri börnum og eru þau á
ábyrgð þeirra. Veitt verða verðlaun fyrir mesta aflann, þyngsta
fiskinn og ljótasta fiskinn. Keppnin er tvískipt; 12 ára og yngri
annars vegar og hins vegar 13 – 16 ára. Ljótustu fiskarnir fara í
fiskabúr og verða til
sýnis.
Um hádegisbil (kl.
13:00): Þyrla Land-
helgisgæslunnar til
sýnis við höfnina og
sýnir björgun úr sjó úr
Grindavíkurhöfn.
Kl. 11:30 Salthúsið. El-
dhúsið opið frá kl.11.30 – 22:00
Hjá Höllu: Okkar vinsæli matseðill auk þess að nóg verður til
af kökum, brauði og ýmsum heilsudrykkjum.
Kl. 12:00 Kanturinn. Brakandi ljúffeng humarsúpa, klúbb
samlokur og börgerar, kaldur á Kantinum.
Kl. 13:00 – 18:00 Fiskasafn með lifandi sjávardýrum í
fiskabúrum á bryggjukantinum. Sjóarinn síkáti í samvinnu
við Hafrannsóknastofnunina í Grindavík og sjávarúvegs-
fyrirtæki setja upp fiskabúr af ýmsum stærðum þar sem verður
að finna marga af helstu nytjafiskum sem veiðast við Ísland
auk krabba, sæfífla, krossfiska, ígulkerja, kolkrabba og skeldýra.
Á staðnum verða meðal
annars snertibúr með
kröbbum, krossfiskum
og ígulkerjum sem spen-
nandi er fyrir börnin að
skoða og handfjatla. Ein-
nig verða furðufiskar sem
veiðst hafa á grind-
vískum bátum til sýnis í
fiskikörum.
Kl. 13:00 – 18:00 Leiktæki frá Sprell og Skemmtilegt.is
verða á hafnarsvæðinu. Aldrei áður hafa fleiri leiktæki verið á
svæðinu fyrir krakka á öllum aldri.
Kl. 13:00-17:00. VIGT Hafnargata 11. Verslun og vinnustofa
opin.
Kl. 13:00-17:00 Blómakot. Hlutavelta, engin 0. Hátíðar-
stemming í kotinu.
Kl. 13:00 Sjómannamessa í Grindavíkurkirkju. Ræðumaður
Hinrik Bergsson. Karlakór Keflavíkur leiðir söng. Organisti er
Bjartur Logi Guðnason. Prestur: Sr. Elínborg Gísladóttir.
Blómakrans verður að venju borinn að minnisvarðanum Von.
Þar mun karlakórinn syngja og bænir beðnar.
Kl. 13:00 – 17:00 „Paintball“ og „Lazertag“ á Lands-
bankatúninu. Aðgangseyrir.
Kl. 13:00-17:00 Gokart
fyrir framan Ísfélagið.
Aðgangseyrir.
Kl. 13:00 – 18:00
Vatnaboltar – við
Fiskmarkað Suðurnesja.
Aðgangseyrir.
Kl. 13:00 – 17:00 Sýning
á fornbílum. Félagar úr
Suðurnesjadeild Forn-
bílaklúbbsins sýna dýr-
gripi sína. Bílarnir verða
staðsettir fyrir neðan Vísi.
Kl. 13:00 – 17:00 Hand-
verksmarkaður á efri
hæð í Kvikunni. Fjöl-
breytt úrval af ýmis konar
handverki.
Kl. 13:00 – 17:00
Slysavarnardeildin Þórkatla: Í sölugámi á hátíðarsvæði verður
candy-flos, blöðrur og ýmislegt góðgæti til sölu, í Kvikunni
verður til sölu kaffi, heitt kakó ásamt köku og heitum vöfflum.
Kl. 13:00 – 17:00 Veltibíll Sjóvá á hátíðarsvæðinu.
Kl. 13:00-16:00 Andlitsmálun við Kvikuna. Ókeypis fyrir öll
börn.
Kl. 13:00 – 17:00 Handverksfélagið Greip með opið hús í
aðstöðu félagsins að Skólabraut 8. Fjöldi glæsilegra muna til
sýnis.
Kl. 13:00 – 17:00 Dagskrá við hátíðarsvið
o 12:30 Sterkasti maður í heimi. Stærsta keppnin til þessa.
Keppt í 4 greinum báða dagana. Fyrsta grein dagsins verður
við hátíðarsviðið, hinar við löndunarkantinn eða á götunni:
Víkingapressa, kútakast, réttstöðulyfta, Atlassteinn.
o Lína Langsokkur (13:30)
o Kl. 14:00
Hátíðarhöld við
Kvikuna í tilefni Sjó-
mannadagsins. Ávarp
flytur Ólafur Ragnar
Grímsson forseti Ís-
lands. Kynnir: Magnús
Már Jakobsson for-
maður Verkalýðsfélags
Grindavíkur. Gjöf til
björgunarsveitarinnar
Þorbjarnar.
Heiðursviðurkenningar
og verðlaunaafhending
fyrir kappróður.
o Kl. 15:00 Koddaslagur, kararóður og flekahlaup við
höfnina, stelpur og
strákar. Pizzuveisla í
verðlaun.
o Villi og Gói skemmta
o Einar Mikael töfra-
maður skemmtir
o Píla Pína skemmtir
o Íþróttaálfurinn og
Solla stirða leika listir
sínar.
o Spinkick hópurinn
sem sló í gegn í Iceland
Got talent. Í honum eru
m.a. nokkrir Grind-
víkingar.
o Sterkasti maður í
heimi (Atlassteinn) við
hátíðarsviðið.
Kl. 14:00-17:00 Vísir hf.
kynnir nýsköpun og
hátækni á vegum
fyrirtækisins á opnu
húsi að Miðgarði 3 um
sjómannahelgina. Opið
laugardag og sunnudag.
Verið velkomin!
Kl. 14:00 – 16:00 Hestateyming við Kvikuna. Börnum gefst
tækifæri til að fara á hestbak.
Kl. 14:00 – 17:00 Hoppukastali frá Landsbankanum verður
staðsettur við Kvikuna. Sproti verður á svæðinu milli kl. 15:00
og 16:00.
Kl. 14:15 – Víðihlíð/Miðgarður. Karlakór Keflavíkur syngur.
Kl. 14:30 – Víðihlíð/Miðgarður. Raggi Bjarna skemmtir.
Kl. 16:00 – 17:00 Grindjánar bifhjólaklúbbur við
Fiskmarkaðinn. Ókeypis krakkakeyrsla. Börn fá að sitja
aftan á bifhjólum og fara hring. Mömmur fá að fara rúnt á eftir.
Kl. 17:00 Kanturinn – Íslandsmeistaramót í sjómanni um
leið og keppni í Sterkasta manni í heimi lýkur. Þrír aldurs-
flokkar. ATH að keppendur í Sterkasta manni í heimi mega
ekki keppa.
Kl. 17:15 Knattspyrnumót hverfanna. Knattspyrnumót á
Grindavíkurvelli á milli hverfanna fjögurra í Grindavík. Keppt
er á hálfum velli, 10 í liði, 2x6 mínútur. Valið er í lið samkvæmt
eftirfarandi reglum:
- Enginn meistaraflokksleikmaður má vera með. Skylda er að
spila á strigaskóm (takkaskór bannaðir) og markvörður verður
að vera í stígvélum. Leiknar verða 2x6 mínútur. Leiknir verða
undanúrslitaleikir (dregið á staðnum) og svo úrslitaleikur. Liðin
þurfa að mæta í búningum í sínum litum.
- SKRIÐTÆKLINGAR BANNAÐAR. Yfirdómari er Sig-
urður Óli Þorleifsson, alþjóðlegur FIFA dómari.
Kl. 20:00 Sjómannastofan Vör. Hátíðarkvöldverður Sjó-
manna- og vélstjórafélags Grindavíkur. Hlaðborð. Vinsam-
lega pantið borð tímanlega í síma 426-8570. Veislustjóri er
Svavar Knútur. Matti Matt sér um söng og tónlist. Jón á Sjó-
mannastofunni sér um matinn af sinni alkunnu snilld.
Kl. 20:00 Körfuboltamót hverfanna á körfuboltavellinum
við Hópsskóla. 5 í liði, alltaf 2 konur eða 2 karlar inn á í einu.
Umsjón: Jóhann Árni.
dagskrasjoari2016_2:dagskra2016 24.5.2016 17:10 Page 7