Víkurfréttir


Víkurfréttir - 11.01.2007, Blaðsíða 4

Víkurfréttir - 11.01.2007, Blaðsíða 4
4 VÍKURFRÉTTIR Á NETINU • www.vf.is • LESTU NÝJUSTU FRÉTTIR DAGLEGA!VÍKURFRÉTTIR I 2. TÖLUBLAÐ I 28. ÁRGANGUR Þá er nýtt ár geng ið í garð með til heyr- andi lát um. Póst kass inn fyllist af til boðs- og út sölu- bæk ling um og allt sem ég keypti fyr ir jól in er nú kom ið á 50% af slátt. Þrátt fyr ir mik il út gjöld í des em ber er mik il stemmn ing fyr ir út söl un um því Ís lend- ing um finnst aldrei leið in legt að gera góð kaup. Jóla ljós in kom in nið ur í kassa og myrkrið því orð ið myrkara þó sól in staldri ör lít ið leng ur við. Kuld inn ger ir vart við sig og af því til efni fara sól ar- landa bæk ling arn ir að streyma í hús við góð ar mót tök ur Ís lend inga sem láta sig dreyma um grísa veislu, sangríu og sjó í glamp andi sól á sand öl um og erma- laus um bol. Þá er bara að skella sér í rækt ina og í ljósa bekk ina svo mað ur taki sig vel út í bað föt un um á strönd inni. Setja síð an allt klink í bauk inn svo mað ur eigi ör- ugg lega fyr ir ferð inni. Já, það eru mikl ar kröf ur gerð ar eft ir þessi blessuðu ára mót! Þeg ar jól in og ára mót in eru búin för um við að bíða eft ir næsta áfanga; sumr inu. Að vísu tök um við smá milli stopp um pásk ana. Hvað eig um við að gera í páska- frí inu? Um pásk ana eru bara x marg ir dag ar þar til við för um í sól ina. Kíkja á skíði? Svo líða pásk arn ir og þá er sum- ar ið sko al veg að koma. Þeg ar sum ar ið kem ur erum við aaaal veg að fara út! Ut an lands ferð in var æð is leg, þá er það bara versl un ar manna helg in og svo hefst jó la und ir bún ing ur inn á nýj an leik. Já, tím inn líð ur hratt á gervi hnatta öld og erum við alltaf jafn hissa á því. Er mál ið samt ekki að við erum alltaf að bíða eft ir næsta áfanga og gleym um að staldra við í nú tím an um? Við erum alltaf með hug ann í fram tíð inni því fram tíð in ber svo margt skemmti legt í skauti sér, er það ekki? Líf ið verð ur miklu betra þeg ar við klár um skól ann, eign umst meiri pen- ing, skipt um um vinnu, gift um okk ur og eign umst börn. Þeg ar börn in verða eldri, við eign umst stærra hús og komumst til út landa. En ef við eign umst aldrei börn, meiri pen ing eða stærra hús? Get um við þá ekki orð ið ham ingju söm? Er ham ingj an okk ar háð því hvern ig við búum, hvort sem það er við góð ar að stæð ur eða slæm ar? Ég get full yrt það að svo er ekki, sem bet ur fer. Fá tæk börn í Afr íku skemmta sér kon ung lega í skemmti leg um leikj um sem þau finna upp á. Veiku börn in á Barna spít al an um hlæja og hafa gam an, ef þau geta, þó þau séu með spraut ur í báð um hand leggj um. Ham ingj an er al gjör lega háð okk ur sjálf um, hvern ig við glímum við þær hindr an ir sem á vegi okk ar verða eða jafn vel hvort við glímum nokk uð við þær yfir höf uð. Við get um set ið og beð ið eft ir ham ingj unni en hún kem ur ekki nema við búum hana til af heil um hug. Við verð um öll að líta í eig in barm, finna hvað við þurf um til að líða vel og sníða svo stakk eft ir vexti. Ég rakst ný lega á frá bært mál tæki: Ef þú ert ekki sátt ur við þann stað sem þú ert á í líf inu, færðu þig þá! Þú ert ekki tré! Gleði legt ár, gott fólk, og meg ið þið fylla það af gleði og ham ingju. Útgefandi: Víkurfréttir ehf., kt. 710183-0319 Afgreiðsla, ritstjórn og auglýsingar: Grundarvegi 23, 260 Njarðvík, Sími 421 0000 Fax 421 0020 Ritstjóri og ábm.: Páll Ketilsson, sími 421 0007, pket@vf.is Fréttastjóri: Hilmar Bragi Bárðarson, sími 421 0002, hilmar@vf.is Blaðamenn: Þorgils Jónsson, sími 421 0003, gilsi@vf.is Ellert Grétarsson, sími 421 0004, elg@vf.is Íþróttadeild: Jón Björn Ólafsson, jbo@vf.is Auglýsingadeild: Jófríður Leifsdóttir, sími 421 0001, jofridur@vf.is Sigríður K. Ólafsdóttir, sími 421 0008, sirry@vf.is Útlit, umbrot og prentvistun: Víkurfréttir ehf. Hönnunardeild Víkurfrétta: Magnús Geir Gíslason, sími 421 0005, magnus@vf.is Þorsteinn Kristinsson, sími 421 0006, steini@vf.is Þóra Kristín Sveinsdóttir, sími 421 0011, thora@vf.is Ragnheiður Kristjánsdóttir, sími 421 0005, ragnheidur@vf.is Skrifstofa Víkurfrétta: Guðrún Karitas Garðarsdóttir, sími 421 0009, gudrun@vf.is Aldís Jónsdóttir, sími 421 0010, aldis@vf.is Prentvinnsla: OPM Dagleg stafræn útgáfa: www.vf.is og kylfingur.is Afgreiðsla Víkurfrétta er opin alla virka daga frá kl. 09-12 og 13-17. Athugið að föstudaga er opið til kl. 15. Með því að hringja í síma 421 0000 er hægt að velja beint samband við auglýsingadeild, fréttadeild og hönnunardeild. FRÉTTAVAKT ALLAN SÓLARHRINGINN ER Í SÍMA 898 2222 Ritstjórnarpistill N EÐ A N M Á LS SPURNING VIKUNNAR Á VF.ISÞAÐ ER ÓTRÚ LEGT að horfa upp á öku menn sem skafa „bara frí merki“ á fram- rúðu bíls ins áður en hald ið er út í um ferð ina. Ör ugg ara að vera á ferð um Bagdad... ÞAÐ ER ÞJÓÐ RÁÐ að nota út söl urn ar núna til að birgja sig upp af jóla skrauti á 50- 90% af slætti fyr ir næstu jól. Ís björn inn sem kost aði 100.000 krón ur fyr ir jól in í Húsa- smiðj unni fæst ör ugg lega fyr ir slikk í dag... HVERN IG ER ÞAÐ MEÐ FLUG VALL AR VEG INN í Reykja nesbæ? Erum við að upp lifa síð ustu líf daga hans eða er þetta eins og enn ein ferð in til tann lækn is ins þar sem sett er bráða birg a fyll ing sem verð ur far in eft ir nokkr ar vik ur? HEILSU EFL ING á Suð ur nesj um er gott átak sem vert er að fylgj ast með en betra er að taka þátt í... Jóla snjór inn kom í fyrra kvöld, hálf um mán uði of seint og rúm lega það. Á tveim ur til þrem ur tím um snjó aði Reykja nes bær í kaf ef svo má að orði kom ast um 10-15 sm. djúp an snjó. Strax mátti heyra hljóð í vélsleð um og jeppa kall ar kíktu á dri flok urn ar og at hug uðu með drátt- artóg ið. Snjó þot urn ar voru tekn ar fram á leik- skól un um í gær morg un og bros mátti sjá inn an um rjóð ar kinn ar. Ung lings strák ar tróðu snjó nið ur á bak á stelp un um í bekkn um og upp- skáru ösk ur. Ein hverj ir pústr ar urðu í um ferð- inni því „fyrsti snjór inn“ kem ur öku mönn um alltaf jafn mik ið á óvart. Vísa kort voru not uð sem rúðu sköf ur enda lít il önn ur not fyr ir kort in nú sem eru mörg hver lok uð eft ir óhóf legt strau langt fram á Þor láks messu kvöld. Það er von- andi að fólk hafi átt ánægju leg jól og að vet ur- inn verði fólki ekki þung ur í skauti. Sá tími sem nú er að ganga í garð, þeg ar jóla- ljós in hafa slokkn að, reyn ist mörg um erf ið ur. Það eru ekki ný vís indi að tíðni sjálfs víga er há á þess um árs tíma og marg ir glíma við skamm deg is þung lyndi. Það er því ástæða fyr ir okk ur hin sem náum að kom ast klakk laust í gegn um skamm deg ið að huga að ná- ung an um. Pöss um að það fólk sem okk ur er kært ein angr ist ekki eða gleym ist á dimm um vetr ar kvöld um. Þetta á við um börn, gam- alt fólk og í raun fólk á öll um aldri. Treyst um vina bönd á þess um tíma og sinn um áhuga mál um af krafti. Svo eru þeir til sem vilja meina að það sé hjálp í snjón um á þess um tíma. Þó hann sé kald ur, þá er bjart ara yfir þeg ar hvít mjöll in ligg ur yfir bæn um. Það er ástæða til að hrósa Björg un ar sveit inni Suð ur nes fyr ir stór glæsi lega flug elda sýn ingu á þrett ánd an um í Reykja nes bæ. Skot meis tar ar sveit ar inn ar hafa greini lega lært mik ið í gerð flug elda sýn inga á síð ustu árum. Það sanna þær sýn ing ar sem haldn ar eru ann ars veg ar á þrett ánd an um og hins veg ar á Ljósa nótt. Sýn- ing arn ar verða glæsi legri með hverju ár inu og er það mál manna að þær hafi aldrei ver ið eins flott ar og á Ljósa nótt sl. haust og svo nú á þrett- ánd an um. Vík ur frétt ir standa nú fyr ir leit að manni árs- ins á Suð ur nesj um 2006. Leit að er eft ir ábend- ing um inni á vef Vík ur frétta. Ekki er um kosn- ingu að ræða á vefn um þar sem talið verð ur upp úr pott in um, held ur að eins ver ið að óska eft ir ábend ing um. Það er því óþarft að senda sömu ábend inu inn oft, svona rétt til að setja nafn ið oft í pott inn. Marg ar góð ar ábend ing ar hafa borist blað- inu en í næstu viku mun sér stök nefnd Vík ur frétta koma sam an, meta ábend ing ar og bæta sín um hug mynd um á list ann, sem síð an verð ur rædd ur fram og til baka þar til nið ur staða er fund in. Það verð ur því fróð legt að sjá hver hrepp ir tit il inn mað ur árs ins 2006 á Suð ur nesj um. Spurt var í síðustu viku: Strengir þú áramótaheit? Já: 27% – Nei: 73% Spurt er núna: Á að leyfa skipinu Wilson Muuga að vera áfram í Hvalsnesfjöru? Já eða Nei Farið inn á vef Víkurfrétta, vf.is og takið þátt í könnuninni. Ný könnun tekur gildi næsta fimmtudag. ÍS L E N S K A /S IA .I S /L B I 35 59 3 01 /0 7 Stór þáttur í manneskjunni er að vilja skipta máli og taka þátt í að skapa umhverfi sitt og samfélag. Í Einkabankanum og Fyrirtækja- bankanum á landsbanki.is er þjónusta sem auðveldar einstaklingum og fyrirtækjum að styðja við góð málefni. Á einfaldan hátt er hægt að velja á milli fleiri en 70 góðgerðarfélaga og leggja þeim lið með einni greiðslu eða með reglubundnum hætti allt árið. Það er auðvelt að byrja og auðvelt að hætta. Það er auðvelt að skipta máli. Leggðu góðu málefni lið Bergþóra Ólöf Björnsdóttir skrifar fyrir Víkurfréttir BLOGGAR TÍM INN LÍÐ UR HRATT... Síðbúinn jólasnjór og svartnætti hugans

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.