Víkurfréttir


Víkurfréttir - 11.01.2007, Blaðsíða 19

Víkurfréttir - 11.01.2007, Blaðsíða 19
VÍKURFRÉTTIR I FIMMTUDAGURINN 11. JANÚAR 2007 19STÆRSTA FRÉTTA- OG AUGLÝSINGABLAÐIÐ Á SUÐURNESJUM Am er íski her inn rak rat sjár stöð og byggði í kring um hana hús og aðra að stöðu fyr ir her menn á svæði því sem kall að er Rockville á Mið nes heiði skammt ofan við Sand gerði. Þeg ar um svif hers ins tóku að drag ast sam an var Rockville lögð nið ur. Líkn ar- fé lag ið Byrg ið fékk þar að stöðu í hús um sem eft ir stóðu um nokk urra ára skeið, en loks voru öll mann virki fjar lægð vet- ur inn 2006. Eft ir eru að eins mal bik að ar göt ur og steypt ar plöt ur und ir hús um og mann virkj um sem þar stóðu ára tug um sam an. En reynd ar er ekki öll sag an sögð því á svæð inu ber nú við him inn fjölda sitka greni trjáa sem gróð ur sett voru þarna á milli húsa, lík lega á 9. ára tugn um. Trén eru mis vel á sig kom in, sum reisu leg við góða heilsu, önn ur hafa brotn að og enn önn ur eru löskuð af veðr um eða plög uð af lús. Hæstu trén nálg ast sex metra og eru áber- andi kröft ug. Fróð legt verð ur að sjá hvern ig fyrsti heili vet ur þess- arra trjáa á ber angri fer með þau, en mál manna er þó að þeg ar sitka gren ið hef ur náð þessarri hæð muni ekk ert granda því fram- veg is, nema þá mað ur inn. Nú þeg ar öll mann virki hafa ver ið jöfn uð við jörðu í Rockville og her inn far inn er fagn að ar efni að sjá að greni trján um hef ur ver ið hlíft og þau lát in í friði. Sí græn tré eru tákn um ei líft líf og ósk andi að eig end ur þeirra sinni þeim vel í fram tíð inni. Ef vel er að verki stað ið munu þau lifa í mörg hund ruð ár og halda áfram að vaxa löngu eft ir að við sem nú lif um erum kom in und ir græna torfu. Krist ján Bjarna son Sitka gren ið í Rockville Sprotar KRIST JÁNS BJARNA SONAR Kristján er nýr pistlahöfundur hjá Víkurfréttum

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.