Dagsbrún - 01.06.1893, Page 1

Dagsbrún - 01.06.1893, Page 1
MáuaðarrU til stuðuings frjálstegri trúarskoðun. Ritstjóri: MAGN. J. SKAPTASON. 1. GIMLI, MAN. JUNI 1893. 6. F ermingarrœða flutt að Gimli vorið 1893, af Magn. J. Skaptason. KæEU börn ! Nú standið þið á vegamótum, sem stundum er kallað, þið eruð að stíga eitthvert hið þ5rðingarmesta spor í lífi yklc- ar. Ekki svo að skilja, að fermingarathöfnin sjálf eða fenningar-eið- urinn, eða loforð þau, som þið nú bindist, sé þetta spor, sem óg á við. Yér skiljum svo llcstir ferminguna þannig, að loforð það, seiii þið ætlið að inna af hendi í dag sé ekki hið sama og eiður, því að væri það þannig, þá væri hver eiuasti maður, sem hér er inni í dag og til aldurs er kominn, eiðrofi orðinn og það mörgum sinnum; og þótt ykkur finnist þetta lcannske mikið sagt og málið sé harla þýð- ingarmikið, ef litið er á það á þenna liátt, þá or þó máliö engu að síður mikilvægt, stundin er engu síður og öllu fremur mikilvæg og. liátignarleg fyrir yickur sjálf og alla þá, er að ykkur standa, þó að eiðurinn undan falli, sem eiður, svarinn hinni æðstu veru. Sporið, sem ég ætla að benda ykkur á, að þið eruð nú að stíga, er það, að þið takið á herðar ykkar upp frá þessu alla ábyrgð verka ykkar, á— byrgð á liugsunum, orðum og gjörðum. Þið ætlið nú og hljótið nú, að standa eður falla á yickar eigin verkam. Upp frá þessu verða það ykkar eigin gjörðir, sem munu dæma ykkur. Hingað til hafið þið verið lijá foreldrum, vinum eða vanda- mönnum, þið lialið lítið þurft að hafa fyrir lífinu, ykkur hafa verið fengin föt og fæði, þið hafið lítil mök átt við heimiun umhverfis ykkur, þið hafið verið varin fyrir hinum kalda gusti hans, feður og mæður eður aðrir vandamenn hafa ráðið ykkur og stjórnað ; það má

x

Dagsbrún

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagsbrún
https://timarit.is/publication/1272

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.