Dagsbrún - 01.06.1893, Page 7

Dagsbrún - 01.06.1893, Page 7
—87— Hvað gerir menn sæla? Hvorki er það auður né veraldar völd ei virðing né prakt nokkurs- konar, sem frið stráir himneskum fjörsins á kvöld með fullnægju sérhverrar vonar. ííei, það eru lijörtu svo hugrökk og sterk, sem hata ’ið falska og lága; en helga sitt líf til að vinna þau verk, sem verkar hið göfga og háa. Allt lífið er reynsla, þess reynslan ber vott, svo reyndu að stríða og vinna ; þó stórt þú ei vinnir sé verk þitt trútt, gott, það vert er meir þúsunda hinna. M. J. Benedictsson. Hugleiðingar um ritninguna. [Framhald.] Hin fyrsta hugmynd um Guð, sem vér finnum hjá Gyðing- um (og sú hugmynd hélst við hjá þjóðinni allt fram um herleiðing- una eptir 600 f. Kr.) er sú, að Guð þeirra, Jehóva, var ekki hinn eini Guð, heldur var hann einn af mörgum guðum, en æðri, en all- ir aðrir guðir. Þannið segir í 2. Móseshók 15, 11.: „Drottinn! hver er, sem þú, meðal guðanna?“ og í 1. Konungab. 8, 23.: „Eng- inn guð er sem þú, á himninum yfir, eða jörðunni undir.“ Þegar Móses fer að boði drottins til Earaós og heimtar það, að hann sleppi Israelsmönnum, þá kallar hann eigi Jelióva hinn eina guð í alheim- inum, heldur „Guð Hebreanna.“ Þegar liin tíu laga-boðorð eru rit- uð á Sinai, þá er Guð ekki látinn segja: „Eg em hinn ei nasti guð,

x

Dagsbrún

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagsbrún
https://timarit.is/publication/1272

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.