Dagsbrún - 01.06.1893, Síða 11

Dagsbrún - 01.06.1893, Síða 11
—91— eins ög vér færum að lesa sÖgu Eómverja, og byggjumst við, að finna þar hinar sömu hugmyndir um stjórnarskipun á dögum kon- unganna, þjóðveldisins og keisaranna, eða að ætla sér, að finna hinn sama hugsunarhátt ríkjandi í Danmörku og á Islandi nú og fyrir 1000 árum í trúmálum, heimspeki, stjórnfræði og félagslífi. Slílct er alvag óhugsandi. Gildi bókanna. í>á kemur fram spurnig sú, hvort allar bækr ritningarinnar hafi jafnt gildi, og við nákvæma athugun getur hver maður séð, að það getur eigi verið. Eða hvernig ættu bækur, sem hin fyrsta og önnur Mósesbók, er bygðar eru á þjóðsögum fornum og munnmælasögum, að geta haft jafnt gildi og aðrar bækur skrifað ar á sögutímanum, þar sem sanna má hvem viðburð með saman- burði við aðrar sögur? Geta menn hugsað sér aðrar eins bækur og Kronikubækurnar, Konungabækurnar, Dómarabækurnar eða Jósúa- bókina, fullar af blóðugum styrjöldum og manndrúpum, jafngóðar og gildar, sem æfisögu Jesú Krists. Ilvort geta menn jafnað saman Mansöngvum Salómons, eintómu ústakvæði, við bækur sem Jobsbók og Esajas. En nú ber þess að gæta, að til eru eða til hafa verið enn fleiri bækur ritningarínnar en þær, sem vér þekkjum í hinu svo- kailaða gamla Testam. Rítningin sjálf getur um einar 15 þess kon- ar bækur, sem nú eru allar týndar, og eru þær þessar: 1. Enoks spádómsbók, sjá Júdasar pistil 14, 15. 2. Bókin um bardaga Drottins, sjá 4. Mós. 21, 14. 3. Bók hins réttláta, eða hreinsicilna, (Jasher), sjá Jósúa 10, 13. og 2. Sam. 1, 18. 4. Bók Samúels um háttu Konungdómsins, sjá 1. Sam. 10, 25. 5. Bók Kathans spámanns, og Gads sjáandans, sjá 1. Kron. 29, 22. 6. Salómons sögubÓK, sjá 1. Kron. 11, 41. Hinar 9 eru þessar : Dæmisögur Salómons, ljóð og ritgjörðir um náttúrufræði. Bók Seraiah. Bók Jehú. Bók Isaiah um Uzziah Konung. Orð sjáandanna. Harmagrátur yflr Uzziah Konungi. Bók Jeremiasar, er Jehudi brenndi. KronÍKubæKur JúdaKonunga. KronÍKubæKur IsraelsKouunga. Er minnst á allar þessar bæKur í ritningunni, eu nú eru þær

x

Dagsbrún

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagsbrún
https://timarit.is/publication/1272

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.