Dagsbrún - 01.06.1893, Page 12

Dagsbrún - 01.06.1893, Page 12
—92— týndar, eða að minnsta Kosti veit enginn maður hvar þær eru niður Komnar. Þá eru hinar 14 apoKryfisKu (óegta, oíginlega þær sem á að fela) bæKur, sem enn eru til, og hin rómversK KaþólsKa KÍrKja telur til gamla Testamentisins, enn sem prótistantar allir neita, að teljast eigi í tölu hinna helgu hÓKa. Þegar til nýja Testamentisins kemur, þá er'til enn fjöldi brófa, guðspjalla og gjörningabóka postulanna, sem hinir gömlu kirkjufeður, klerkarnir og kirkjuþingin hafa neitað, að væru innblásnar af heilög- um anda, og eru þetta liinar helstu: Barnabasar pistill, (til á grískn). 1. Klemens pistill til Korinþumanna, (til á grísku). 2. Klemens pistill til Korinþumanna. (til á grísku). Niðurför Krists til helvítis, (til á grísku og latínu). BegluT postulanna, (til á grísku, eþiopisku og koptisku). Hin 1, 2, og 3. bók Hermasar, (til á grísku og latínu). Bréf Ignatiusar til Efesusmanna, (til á grísku og latínu). Barndómsguðspjall Krists, (til á arabisku og latínu). Saga Jóseps af Arimaþíu, (til á grísku). Guðspjallið um fæðingu Maríu, (til á latínu). Gjörningar Pílatusar, (til á grísku og latínu). Alls eru þessar bækur 41, «em nú oru til, en þar við bætist enn heill hópur af 68 bókum postulanna, sem nú eru týndar, en ýmsir rit- höfundar hinna 4 fyrstu alda kristninnar hafa getið um, að hafi verið til á þeirra dögum. Þar eru meðal annars: Gjörningar Andrésar. Guðspjall hinna 12 postula. Guðspjall Bartólómeusar. Bréf Krists til þeirra Péturs og Páls, Gjörningar Jóhannesar. Hebreaguðspjallið. o. fi. o. fl. (Framhald næst.)

x

Dagsbrún

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagsbrún
https://timarit.is/publication/1272

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.