Fréttatíminn - 18.03.2017, Qupperneq 40

Fréttatíminn - 18.03.2017, Qupperneq 40
Tiger Balsam Árangursríkt hita og kælismyrsl Unnið í samstarfi við Balsam 100% náttúrulegt verkjastill-andi hita- og kælismyrsl unnið úr náttúrlegri jurta-blöndu án allra auka- eða kemískra efna. Virkar fyrir alla aldurshópa. Handhægt og þægilegt • Frábær lausn fyrir alla á heimilinu sem upplifa verki. • Öflug lausn fyrir íþróttafólk. • Upphitun – eykur blóðflæði og mýkir upp vöðva fyrir æfingar. • Eftir æfingu – vinnur vel á harðsperrum Hitameðferð (Red) • Háls og axlaverkir • Bakverkir og liðverkir • Hausverkir og vöðvabólgur • Upphitun vöðva og harðsperrur Kælimeðferð (White) • Háls og axlaverkir • Bakverkir og liðverkir • Hausverkir og vöðvabólgur • Hósti, kvef og nefstífla • Frunsur og flugnabit Sölustaðir: Fæst í öllum betri apótekum um land allt, heilsuhillum Hagkaups, Heilsuvers, Fjarðarkaup og Heimkaup. 4 LAUGARDAGUR 18. MARS 2017HEILSA Fann stressið minnka, náði djúpslökun og vaknaði endurnærð Náttúruleg lausn við svefnvandamálum, kvíða og þunglyndi. Unnið í samstarfi við Balsam Áttu erfitt með svefn, vaknar þú oft ósofin/n eða er streitan og kvíð-inn að ná tökum á þér? Magnolia frá Natural Health Labs er tilvalið fyrir þá sem glíma við svefnvandamál, streitu, kvíða eða depurð. Magnolia stuðlar að heilbrigð- um samfelldum svefni ásamt því að vinna gegn streitu, kvíða og depurð og bætir andlega og líkamlega líðan. Náttúruleg lausn við svefnvandamálum, kvíða og þunglyndi Börkur af plöntunni Magnolia sem vex í fjallahéruðum Kína hefur verið notaður við svefn- vandamálum, kvíða og þunglyndi í meira en 2000 ár í Asíu. Rekja má ótrúlegan lækningamátt hans til náttúrulega efnanna honoki- ol og magnolol. Börkurinn virkjar taugaboðefni í heilanum sem hafa slakandi og róandi áhrif og stuðla að heilbrigðum og samfelldum svefni. Börkurinn vinnur einnig gríðarlega vel gegn stressi, kvíða og þunglyndi með því að koma jafnvægi á hormónið cortis- ol sem er stundum kallað stress hormón- ið. Nýleg rannsókn frá Landlæknisembættinu sýnir að um þriðjung- ur Íslendinga á við svefnvandamál eða þunglyndi að stríða. Natural Health Labs eru hrein náttúruleg bætiefni sem innihalda hvorki rotvarnarefni né fylliefni og eru án allra auka- efna. Magnolia kemur í græn- metishylkjum og telst því vegan. „Vaknaði endurnærð“ „Ég vinn í tarnavinnu, sérstak- lega kringum jól og páska, og þá er lítið sofið og mikið unnið. Svo byrjaði ég að taka inn Magnolia, vinkona mín mælti með því að ég prófaði. Strax fyrstu nóttina sofnaði ég dýpra, fann stressið minnka og náði djúpslökun – og vaknaði endur- nærð,“ segir Kristín Þorgeirs- dóttir ljósmyndari, Krissý. „Ég tek Magnoliu til að sofa betur og til að minnka stress og kvíða yfir daginn. Ég tek það inn yfir daginn ef það það er mikil pressa í vinnunni. Ég mæli með Magnoliu fyrir alla sem eiga erfitt með að sofna eða sofa mjög laust, líka ef það er álag og stress eða kvíði. Ef ég þarf að vinna mikið þá finn ég hvernig Magnolia dregur úr þreytuverkjum í líkamanum og hjálpar mér að vera róleg. Ég elska líka að þetta er 100% nátturulegt.“ hefur þegar notið mikilla vinsælda og hjálpað fjölmörgum íslending- um. Magnolia er fáanlegt í öll- um apótekum landsins, Heilsu- húsinu, Heilsuveri, Heilsutorgi Blómavals, verslunum Hagkaupa, Iceland Engihjalla, Fjarðarkaup- um, Orkusetrinu, á Heimkaup.is og Heilsulausn.is . 1-2 hylki með vatnsglasi kvölds og eða morgna. Mælt er með 1-2 hylki að morgni við kvíða og depurð. Við svefnvandamálum er mælt með 1-2 hylki með kvöldmat eða um 30-60 mínútum fyrir svefn. Magnolia Ráðlögð notkun: Kristín Þorgeirsdóttir ljósmyndari. Benecta fyrir betri líðan Benecta er framleitt af íslenska líftæknifyrirtækinu Genís. Mikil þró- unarvinna og áralangar rannsóknir liggja að baki vörunni sem byggir á sérhæfðri þekkingu tengdri framleiðslu á lyfjum og fæðubótarefnum unnum úr rækjuskel. Þróun Benecta hefur staðið yfir undanfarinn ára- tug í samstarfi við íslenska og erlenda vísindamenn. Innihaldslýsing: Hvert hylki inniheldur 300 mg af kítínfásykrum sem unnar eru úr rækjuskel. Engin aukaefni eru í Benecta. Notkun Benecta Benecta er ætlað fullorðnum, 18 ára og eldri. Benecta fæst í apótekum, Heilsuhúsinu og Perform.is • Hjálpar til við að vinna gegn eymslum í líkamanum. • Styður við uppbyggingu vefja s.s. brjósks, sina og beina. • Hjálpar til við að viðhalda heilbrigðu stoðkerfi. • Auðveldar hreyfigetu. Skammtar: 2 hylki á dag. Mælt er með því að taka Benecta á fastandi maga. Ekki skal taka meira en ráðlagðan dagskammt (2 hylki). Benecta er ekki ætlað þunguðum konum eða einstaklingum með skelfiskofnæmi. Íslensk framleiðsla Benecta Aukinn liðleiki og minni verkir með Benecta Benecta er íslenskt fæðubótarefni unnið úr rækjuskel, sem stuðlar að verndun vefja og uppbyggingu stoðkerfis. Unnið í samstarfi við Vistor hf. Harður heimur at-vinnumennskunnar í fótbolta skildi eftir sig laskaðan líkama,“ segir Grétar Rafn Steinsson, fyrrum landsliðsmaður í fót- bolta og núverandi tæknilegur framkvæmdastjóri Fleetwood Town á Englandi. „Með Benecta og daglegri hreyfingu nýt ég þess að vera í krefjandi vinnu og stunda áhugamálin. Þökk sé Benecta frá Siglufirði, mínum gamla heimabæ,“ segir Grétar Rafn. Benecta „Benecta styður við náttúru- lega viðgerðarferla í líkamanum og getur þannig aukið hreyfi- getu,“ segir Guðný Traustadótt- ir, markaðstengill hjá Vistor hf. Benecta inniheldur kítínfá- sykrur, stuttar kítósankeðjur sem eru unnar úr rækjuskel. Sykrungarnir bindast próteinum í líkaman um og geta með því stuðlað að uppbyggingu vefja og aukið liðleika og hreyfigetu. Með daglegri inntöku má draga úr óþægindum í stoðkerfi og þannig auka úthald og orku. Jafnframt gæti Benecta hjálpað líkamanum við endurnýjun vefja (s.s. brjósks, sina og beina) og þannig stuðlað að heilbrigðu stoðkerfi. Grétar Rafn Steinsson fyrrum atvinnumaður í fótbolta

x

Fréttatíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.