Fréttatíminn - 07.04.2017, Side 34
34 | FRÉTTATÍMINN | FÖSTUDAGUR 7. APRÍL 2017
Prógastró GULL – öflugt fyrir þarmaflóruna
Prógastró GULL er ný útgáfa af Prógastró DDS+ en í hverju hylki af GULL útgáfunni eru a.m.k. 15 milljarðar
góðgerla sem byggja upp og viðhalda öflugri þarmaflóru. Nýja útgáfan er því mun öflugri og hagstæðari en það er
2 mánaða skammtur í hverju glasi.
Unnið í samstarfi við Artasan
Prógastró hefur reynst þeim vel sem þjást t.d. af uppþembu, magaónot-um, meltingarvandamál-
um og erfiðum hægðum.
Þarmaflóra, ónæmiskerfi og
geðheilsa
Meginþorri heilbrigðra einstak-
linga hafa svipaða þarmaflóru
en hún er að þróast og dafna hjá
okkur alla ævi. Nýlegar rann-
sóknir hafa einnig leitt í ljós að
samsetning þarmaflórunnar
breytist með aldrinum. Helst er
talið að breytingarnar stafi af
því að meltingin versni með aldr-
inum og fyrir vikið eigi gerlarnir
erfiðar uppdráttar
í þörmunum.
Þarmaflór-
an ver okkur
gegn óæski-
legum örver-
um og hefur
margskonar
áhrif á heila-
og tauga-
kerfið, þar
með talið
geðheilsu.
Öflug og
rétt sam-
sett þarma-
flóra er
grunnurinn
að sterku
ónæmiskerfi
og oftar en
ekki er hægt
að rekja
ýmsa lík-
amlega sem
og andlega
veikleika
til lélegrar
þarmaflóru.
Viltu leyfa þér um páskana?
Digestive Enzyme Complex inniheldur öll nauðsynleg
ensím til að létta á meltingunni.
Unnið í samstarfi við Artasan
Ensímin hjálpa til við niður-brot á matnum í maganum og geta því komið í veg fyrir ýmiskonar melting-
arónot og hjálpað fólki sem þolir
illa ákveðnar fæðutegundir. Fátt
betra þegar gera á vel við sig í
mat og drykk.
Ensím auka upptöku
næringarefna
Í munninum hefst meltingin þar
sem við tyggjum og byrjum að
brjóta fæðuna niður.
Fæðan blandast munn-
vatni sem mýkir hana en
í munnvatninu er einnig
fyrsta meltingarens-
ímið sem fæðan kemst
í snertingu við. Í mag-
anum taka svo fleiri
tegundir af ensímum
við og hefja m.a. niður-
brot á próteinum, fitu
og laktósa. Þar drepast
einnig flestar örver-
ur sem geta fylgt með
matnum en magasafinn
sem er mjög sterk salt-
sýra sem sér um þá
vinnu.
Niðurbrot fæðunnar
er mjög mikilvægt til að
upptaka næringarefna
Hvað raskar þarmaflórunni?
Ástæður þess að
þarmaflóran get-
ur raskast eru
margar. Atriði
eins og veik-
indi, niður-
gangur,
þarmabólgur,
langvarandi
harðlífi, sýkla-
lyfjanotkun,
verkjalyf, hægða-
lyf, andlegt áfall
eða langvarandi álag eru
þarmaflórunni afar óhagstæð.
Einnig skiptir mataræði miklu
en sykur og unnin matvæli geta
verið mikill skaðvaldur.
Afleiðingarnar geta verið
langvarandi og erfiðar
þegar þarmaflóran
hefur raskast og
af margvísleg-
um toga. Það er
einnig algengt að
við tengjum þær
ekki við orsak-
irnar, þ.e.a.s.
þarmaflóruna.
Prógastró
GULL –
himnasending
fyrir
meltinguna
Nú er kom-
ið á mark-
að Prógastró
GULL sem er
mun öflugra
en eldri gerðin
og einnig
hagkvæmara.
Dagsskammtur
er einung-
is 1 hylki og
innheldur það
a.m.k. 15 millj-
arða gall- og
sýruþolinna gerla sem
margfalda sig í þörm-
unum. Sannkölluð
himnasending fyrir
meltinguna.
Hverjir þurfa
gerla?
Fólk á öllum
aldri get-
ur þurft að
taka inn mjólk-
ursýrugerla. Með
hækkandi aldri aukast
líkurnar á lélegri þarma-
flóru og þá er ærin ástæða til að
taka inn góða mjólkursýrugerla.
Einkenni sem hrjá marga með
lélega þarmaflóru eru t.d:
• uppþemba
• erfiðar hægðir
• ýmiskonar húðkvillar
• sveppasýkingar
• svefnvandamál
• fæðuóþol
• krampar.
Einnig hafa rannsóknir sýnt
að skýringar á andlegri vanlíð-
an eins og kvíða, þunglyndi sé
einkum að leita í þarmaflóru
okkar.
Á einni mannsævi fara að
meðaltali um 35 tonn af mat
gegnum þarmana þannig að það
skiptir miklu máli að meltingar-
færin séu heilbrigð. Til þess að
þau starfi rétt er mikilvægt að
neyta hollrar fæðu ásamt því
að taka reglulega inn mjólk-
ursýrugerla. Þannig má draga
verulega úr líkum á óþægindum
út frá meltingarvegi og jafnvel
fyrirbyggja sjúkdóma.
Sölustaðir: Apótek,
heilsubúðir og heilsuhillur
verslana og stórmarkaða.
verði sem best. Ef það skortir
meltingarensím getur það gerst
að við fáum ekki þá næringu sem
við þurfum, hvort sem um er að
ræða mat eða bætiefni.
Fæðuóþol og/eða léleg upptaka
Rótin að mörgum meltingar-
vandamálum getur verið skortur
á meltingarensímum. Stundum
vantar okkur ákveðin ensím en
margir kannast t.d. við mjólk-
ursykursóþol eða laktósaóþol
sem er tilkomið vegna skorts á
laktasa, ensíms
sem brýtur niður
laktósann. Einnig
getur það gerst að
líkaminn getur ekki
virkjað ákveðin
ensím en ef að við
borðum of mikið
og/eða að sam-
setning matarins
er slæm þá nær
líkaminn ekki að
„lesa skilaboð-
in rétt“ og þ.a.l.
virkjast ekki rétt
ensím.
Það er líka
afar nauðsyn-
legt að borða í
rólegheitum og
tyggja matinn
vel. Fæðan kemur ekki að fullum
notum nema hún sé rækilega
tuggin og blönduð munnvatni.
Þetta er sá hluti meltingarinnar
sem við höfum að fullu á okk-
ar valdi og til gamans skal þess
getið rannsóknir benda til þess
að með því að tyggja matinn vel,
þurfum við að borða minna sem
þýðir færri hitaeiningar. Það tek-
ur um 20 mínútur fyrir heilann að
meðtaka skilaboð frá maganum
um að hann sé orðinn fullur og
þá erum við oft búin að gleypa í
okkur meiri mat en við þurfum á
að halda.
Afleiðingar vegna skorts á
meltingarensímum geta verið
víðtæk og hugsanlega finnum
við fyrir öðrum einkennum en
meltingarónotum, þetta eru ein-
kenni eins og:
• Vindverkir, uppþemba,
kviðverkir, ógleði og
brjóstsviði
• Bólur
• Exem
• Höfuðverkur
• Skapsveiflur
• Liðverkir
Góð melting gulli betri
Digestive Enzyme Complex frá
Natures Aid geta létt verulega á
meltingunni. Þarna eru öll helstu
meltingarensímin saman kom-
in í einni töflu og má einfaldlega
taka inn 1-2 töflur með máltíð.
Þetta má svo nota eftir þörfum;
daglega eða þegar við vitum að
meltingin á erfitt verk fyrir hönd-
um. Fólk sem þolir illa laktósa
hefur notað meltingarensímin
með góðum árangri.
Sölustaðir: Flest apótek,
heilsubúðir og heilsuhillur
verslana.
Gerðu vel
við þig
yfir páskana
og láttu þér
líða vel.“
1 hylki á dag
- 2 mánaða
skammtur.