Fréttablaðið


Fréttablaðið - 27.01.2018, Qupperneq 38

Fréttablaðið - 27.01.2018, Qupperneq 38
Ég hóf mitt tónlistarám við Allegro Suzuki tónlistarskóla og lærði í fyrstu á píanó. Það hljóðfæri varð fyrir valinu því bróðir minn nam píanóleik en ég verð að viðurkenna að ég hafði ekki mjög mikinn áhuga á því. Þegar Guðmundur Hafsteinsson trompetkennari kom í skólann og kynnti það hljóðfæri fyrir okkur nemendum fór ég strax heim og sagðist vilja skipta frá píanói yfir á trompet. Ég fann að það myndi eiga betur við mig,“ segir Árni Daníel Árnason. Foreldrar hans voru ekki lengi að láta það eftir honum og Árni Daníel hefur nú stundað nám í trompetleik hjá Guðmundi við Tónskóla Sigursveins D. Kristins- sonar í átta ár. Leggur ekki frá sér trompetið Árni Daníel ásamt Guðmundi Óla Gunnarssyni, stjórnanda hljómsveitarinnar. Sinfóníuhljóm- sveit tónlistar- skólanna hefur æft tónleika- dagskrána frá áramótum. Notar tímann vel Árni Daníel er á öðru ári á náttúru- fræðibraut við Menntaskólann í Reykjavík og hefur því í nægu að snúast. Þrátt fyrir annir í skólanum gefur hann sér góðan tíma á hverjum degi til að æfa sig á trompetið. „Ég reyni að nota tímann vel. Mig langar líka til að standa mig vel í skólanum og vissulega er oft strembið að púsla þessu öllu saman. Það hefur þó tek- ist, enda skiptir máli að hafa áhuga á því sem maður er að gera. Ég æfi mig á trompetið í einn til einn og hálfan tíma á dag. Það er ekki alltaf gaman að vera einn heima að æfa sig en um leið og ég kem á hljómsveitaræfingu finn ég hvað þetta er gaman,“ segir hann en undanfarnar þrjár vikur Árni Daníel Árna- son hefur spilað á trompet frá níu ára aldri. Hann leikur einleik með Sinfóníuhljóm- sveit tónlistar- skólanna í Lang- holtskirkju í dag klukkan 16.00. hefur Sinfóníuhljómsveit tónlistar- skólanna sótt árlegt námskeið í hljómsveitarleik. Hljómsveitin er skipuð tónlistarnemum úr tónlistar- skólum á suðvesturhorni landsins og fá framúrskarandi hljóðfæra- leikarar tækifæri til að leika einleik með hljómsveitinni. Í ár kemur það í hlut Árna Daníels og hann er að vonum spenntur fyrir tónleikunum sem fara fram í Langholtskirkju í dag klukkan 16 en þá leikur hljóm- sveitin undir stjórn Guðmundar Óla Gunnarssonar. Finna rétta hljóðfærið „Ég hef spilað með Sinfóníuhljóm- sveit tónlistarskólanna í fjögur ár. Auk þess hef ég spilað með Ung- sveit Sinfóníuhljómsveitar Íslands og í gær fluttum við einmitt verk á Myrkum músíkdögum í Hörpu. Síðan hef ég líka verið í Skólahljóm- sveit Austurbæjar og farið með henni í þrígang til útlanda,“ upplýsir Árni Daníel. Ætlar þú að leggja trompetleik fyrir þig í framtíðinni? „Það er stóra spurningin. Ég hef ekki hugmynd um það. Ég vil bara halda öllu opnu og tek framhaldspróf í trompetleik núna í vor. Þá sé ég kannski til hvað ég geri. Ég útskrifast úr MR eftir eitt og hálft ár og gæti líka hugsað mér að fara í læknisfræði eða jafnvel verkfræði.“ Hvaða ráð áttu fyrir ungt tónlistar- fólk sem er að taka sín fyrstu skref í hljóðfæraleik? „Finna rétta hljóð- færið, eins og með mig og píanóið. Ég skipti og núna get ég ekki lagt frá mér trompetið.“ Viltu kaupa fasteign á Spáni? M a s a I n t e r n a t i o n a l - m a s a i c e l a n d @ g m a i l . c o m - w w w. m a s a i n t e r n a t i o n a l . i s Flogið er með WOW-air til Alicante þann 22. febrúar, nk. og heim aftur 25. febrúar. Verð aðeins kr. 30.999 Innifalið er flug, hótel og uppihald, ásamt skoðunarferðum með reynslumiklum fasteignaráðgjöfum MASA. MASA International hefur starfað á fasteignamarkaði á Spáni frá árinu 1981 og hjálpað yfir 35.000 manns að finna sitt annað heimili í sólinni. Hafðu samband við kynningarfulltrúa MASA International á Íslandi og bókaðu ferðina, Jón Bjarni 896 1067 - Jónas 842 1520 MASA International býður þér í skoðunarferð til Costa Blanca á Spáni, þar sem draumaeignina þína gæti verið að finna. 6 KYNNINGARBLAÐ FÓLK 2 7 . JA N ÚA R 2 0 1 8 L AU G A R DAG U R 2 7 -0 1 -2 0 1 8 0 4 :2 0 F B 1 2 0 s _ P 0 8 3 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 7 8 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 3 8 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 4 3 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 E D 8 -B 8 A 0 1 E D 8 -B 7 6 4 1 E D 8 -B 6 2 8 1 E D 8 -B 4 E C 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 5 B F B 1 2 0 s _ 2 6 _ 1 _ 2 0 1 8 C M Y K
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.