Fréttablaðið - 27.01.2018, Side 64

Fréttablaðið - 27.01.2018, Side 64
Forstöðumaður upplýsinga- og þjónustudeildar Stjórnsýslusvið Akureyrarbæjar óskar eftir að ráða í stöðu forstöðumanns upplýsinga- og þjónustudeildar. Um er að ræða 100% starf og er æskilegt að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst. Upplýsinga- og þjónustudeild er ein þriggja deilda innan stjórnsýslusviðs Akureyrarbæjar. Á deildinni er veitt margvísleg þjónusta s.s. við bæjarstjóra, kjörna fulltrúa, bæjarráð, bæjarstjórn og nefndir, starfsmenn og íbúa Akureyrarbæjar. Undir deildina heyra alþjóðastofa, skjalasafn, skjalakerfi og innleiðing rafrænnar stjórnsýslu, heimasíða Akureyrarbæ- jar, þjónustuanddyri, skrifstofa Akureyrarbæjar í Hrísey, rek- stur Ráðhússins og skrifstofubyggingarinnar í Glerárgötu 26, húsvarsla, rekstur mötuneytis fyrir starfsmen Ráðhúss og Glerárgötu 26 og samskipti við hverfisnefndir og hverfisráð. Helstu verkefni eru: • Er næsti yfirmaður starfsmanna upplýsinga- og þjónustudeildar og ber ábyrgð á starfsemi deildarinnar, fjárhag og þeim starfsmönnum sem tilheyra deildinni. • Sér um gerð dagskrá funda bæjarráðs í samráði við formann bæjarráðs,situr undirbúningsfundi vegna þeirra og er ritari ráðsins. • Sér um gerð dagskrár funda bæjarstjórnar í samráði við forseta bæjarstjórnar. • Fjárhagsáætlanagerð, yfirferð og samþykkt reikninga og ábyrgð á að útgjöld deildarinnar fari ekki yfir fjárheimildir. • Yfirumsjón með fjölbreyttum verkefnum deildarinnar og þátttaka í ýmsum verkefnum sem unnið er að á Stjórn- sýslusviði. • Vinnur að innri gæðamálum á sviðinu. • Innleiðir og þróar nýjungar í þjónustu. Menntunar- og/eða hæfniskröfur: • Háskólamenntun sem nýtist í starfi. • Þekking og reynsla af stjórnsýslu sveitarfélaga. • Reynsla og þekking af stjórnun og rekstri er kostur. • Vilji til nýsköpunar og geta til innleiðingar nýrra hugmynda og vinnubragða. • Góð íslenskukunnátta og geta til að tjá sig í ræðu og riti. • Mjög góð almenn tölvukunnátta. • Þekking á skjalakerfinu OneSystem kostur. • Teymishugsun, lipurð og hæfni í mannlegum samskiptum. • Gerð er krafa um vammleysi, s.s. að vera með gott orðspor og að framkoma og athafnir á vinnustað og utan hans samrýmist starfinu. Nánari upplýsingar um starfið er að finna á heimasíðu Akureyrarbæjar, www.akureyri.is þar sem sótt er um rafrænt. Umsóknarfrestur er til og með 29. janúar 2018 ÖRYGGISVERÐIR SECURITY GUARDS (PERMANENT AND TEMPORARY POSITIONS) Sendiráð Bandaríkjanna auglýsir stöður öryggisvarða lausa til umsóknar. Umsóknarfrestur er til og með 4. febrúar 2018. Frekari upplýsingar er að finna á heimasíðu sendiráðsins: https://is.usembassy.gov/embassy/jobs/ The U.S. Embassy in Reykjavik is seeking individuals for the positions of Security Guards. The closing date for these postions is February 4, 2018. Application forms and further information can be found on the Embassy’s home page: https://is.usembassy.gov/embassy/jobs/ Please send your application and resumé to: reykjavikvacancy@state.gov EQUAL EMPLOYMENT OPPORTUNITY: The U.S. Mission provides equal op- portunity and fair and equitable treatment in employment to all people without regard to race, color, religion, sex, national origin, age, disability, political affiliation, marital status, or sexual orientation Seðlabanki Íslands er sjálfstæð stofnun í eigu íslenska ríkisins. Meginmarkmið bankans er að stuðla að stöðugu verðlagi. Seðlabankinn skal enn fremur stuðla að fjármálastöðugleika. Þá sinnir Seðlabankinn jafnframt viðfangsefnum sem samrýmast hlutverki hans sem seðla- banka, svo sem að varðveita gjaldeyrisvarasjóð og stuðla að virku og öruggu fjármálakerfi. Hjá Seðlabankanum starfar öflug liðsheild og leggur bankinn ríka áherslu á metnaðarfullt starfsumhverfi sem einkennist af fagmennsku, þekkingu, sveigjanleika og jákvæðum sam- skiptum. Helstu verkefni og ábyrgð: • Umsjón og frágangur launakeyrslu. • Uppgjör, afstemmingar og skýrslugerð vegna launavinnslu. • Umsjón og skýrslugerð vegna viðveruskráningar. • Leiðbeiningar og upplýsingagjöf til stjórnenda og annarra starfsmanna um verkferla launavinnslu og viðveruskráningar. • Greining og tölfræðileg úrvinnsla gagna. • Þátttaka í öðrum verkefnum rekstrar- og skrifstofuþjónustu. Sótt er um starfið á heimasíðu Seðlabanka Íslands, www.sedlabanki.is en umsóknarfrestur er til og með 12. febrú- ar 2018. Við ráðningar í störf hjá Seðlabanka Íslands er tekið mið af jafnréttisstefnu og jafnréttisáætlun bankans. Umsóknir gilda í sex mánuði og öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu hefur verið tekin. Laun greiðast skv. kjarasamningi Samtaka starfsmanna fjármálafyrirtækja. Nánari upplýsingar um starfið veita Þórður Gautason, aðstoðarframkvæmdastjóri rekstrar og upplýsingatækni, netfang: thordur.gautason@sedlabanki.is og Íris Guðrún Ragnarsdóttir, mannauðsstjóri, netfang: mannaudur@ sedlabanki.is Við leitum að aðila í starf sérfræðings í rekstrar- og skrifstofuþjónustu. Um er að ræða 100% starf sem er á sviði rekstrar- og upplýsingatækni. Starfsaðstaða er í Reykjavík. Sérfræðingur hjá Seðlabanka Íslands Menntunar- og hæfniskröfur: • Stúdentspróf er skilyrði, háskólamenntun er kostur. • Reynsla og þekking af launavinnslu er skilyrði. • Þekking á viðveruskráningarkerfinu Vinnustund er kostur. • Þekking á kjarasamningum Samtaka starfsmanna fjármálafyrirtækja er kostur. • Góð greiningarhæfni og nákvæmni í vinnubrögðum. • Hæfni til að starfa sjálfstætt og í hópi. • Framúrskarandi samskiptahæfileikar og þjónustulund Starf lektors í umhverfisskipulagi við Auðlinda- og umhverfisdeild Landbúnaðarháskóla Íslands Laust er til umsóknar 100% starf lektors í umhverfisskipulagi við Auðlinda- og umhverfisdeild Landbúnaðarháskóla Íslands. Starfið felur í sér skyldur sem lúta að rannsóknum, kennslu og stjórnun í Auðlinda- og umhverfisdeild. MeðAL MenntunAr- og hæfniSkrAfA eru: • Samstarfshæfni og lipurð í samskiptum • Meistarapróf í landslagsarkitektúr • góð grunnþekking og hæfni í landmótunarvinnu og hönnun • reynsla og færni í notkun helstu hönnunarforrita (Adobe, Sketchup, Cad) er skilyrði • reynsla af kennslu, geta og vilji til þess að þróa nýjar aðferðir til þekkingarmiðlunar á fræðasviðinu • æskilegt er að umsækjandi hafi átt aðild að rannsóknarverkefnum og öflun styrkja í samvinnu við aðra frekari upplýsingar veitir Auður Magnúsdóttir deildarforseti Auðlinda- og umhverfisdeildar í síma 433 5000 eða með tölvupósti (audur@lbhi.is) og á heimsíðu skólans lbhi.is umsóknarfrestur er til 20. febrúar. Umsóknir sendist til Landbúnaðarháskóla Íslands b/t Arna Garðarsdóttir, Ásgarði, 311 Hvanneyri eða í tölvupósti arnag@lbhi.is. Umsækjendur skulu láta fylgja umsókn sinni vottorð um námsferil sinn og störf, ritaskrá, skýrslu um vísindastörf og önnur störf sem þeir hafa unnið, kynningarbréf þar sem m.a. koma fram upplýsingar um samskiptahæfni umsækjanda, rannsóknaráherslur og hugmyndir um kennsluaðferðir og þróun þekkingarmiðlunar á sviðinu. Nánari upplýsingar má finna á lbhi.is Landbúnaðarháskóli Íslands áskilur sér rétt til að hafna öllum umsóknum. Auglýsing getur gilt í allt að sex mánuði. Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu liggur fyrir. 26 ATVINNUAUGLÝSINGAR 2 7 . JA N ÚA R 2 0 1 8 L AU G A R DAG U R 2 7 -0 1 -2 0 1 8 0 4 :2 0 F B 1 2 0 s _ P 0 6 9 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 6 4 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 5 2 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 5 7 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 E D 8 -C 2 8 0 1 E D 8 -C 1 4 4 1 E D 8 -C 0 0 8 1 E D 8 -B E C C 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 6 B F B 1 2 0 s _ 2 6 _ 1 _ 2 0 1 8 C M Y K
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.