Ljósið - 01.02.1909, Page 9

Ljósið - 01.02.1909, Page 9
L J Ó S I Ð 25 Eg held á lögmáls hrísi, hirðirinn allir prísi. Börn öll Jesús blessi, bæði í göngu og sessi. Eg bað þig fróði bessi að breiða út ljóðin þessi. Þú brendir ljóð á báli, ber eg er í máli, háll er ísinn háli, hryntu gömlu táli. í króka férðn kallinn, kæsirs sleikir dallinn, skírirst þér á skallinn Skúli þá er fallinn. Hér er Björn lil synda sað, að sannleik enginn geri háð, drottinn til á næga náð, náði hann oss í lengd og bráð. í stríði Björn þú styrður ert, þú stóra feila heíir gert, eg þér segi bara bert beitt er andans sverð mitt hert. Öll guð biessar alheims hörn. ilfur þinn er vani. Skírðu lögmál skírði Björn, skamma hættu Dani. Þú máli röngu veitir vörn, viltu friðnum bana? óhrein þín er andans örn, ærð af ljótum vana! Heyrðu sanna málið mitt, met eg friðinn glaður.

x

Ljósið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ljósið
https://timarit.is/publication/1275

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.