Ljósið - 01.02.1909, Blaðsíða 9

Ljósið - 01.02.1909, Blaðsíða 9
L J Ó S I Ð 25 Eg held á lögmáls hrísi, hirðirinn allir prísi. Börn öll Jesús blessi, bæði í göngu og sessi. Eg bað þig fróði bessi að breiða út ljóðin þessi. Þú brendir ljóð á báli, ber eg er í máli, háll er ísinn háli, hryntu gömlu táli. í króka férðn kallinn, kæsirs sleikir dallinn, skírirst þér á skallinn Skúli þá er fallinn. Hér er Björn lil synda sað, að sannleik enginn geri háð, drottinn til á næga náð, náði hann oss í lengd og bráð. í stríði Björn þú styrður ert, þú stóra feila heíir gert, eg þér segi bara bert beitt er andans sverð mitt hert. Öll guð biessar alheims hörn. ilfur þinn er vani. Skírðu lögmál skírði Björn, skamma hættu Dani. Þú máli röngu veitir vörn, viltu friðnum bana? óhrein þín er andans örn, ærð af ljótum vana! Heyrðu sanna málið mitt, met eg friðinn glaður.

x

Ljósið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ljósið
https://timarit.is/publication/1275

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.