Ljósið - 01.02.1909, Side 10

Ljósið - 01.02.1909, Side 10
26 LJÓSIÐ Danir lengdu lífið þitt, þú launar það vel maður!!! A hirðir góðum hafðu trú, herran blæs á reikinn, kærleiks faðir kæíi nú, kalda skolla-leikinn. Haísteini er valdið veitt, vit er gott í honum. Þið Skúli gerið lífið leitt landsins beztu sonum. Ekki neitt er gramt mitt geð, góð mér lýsir sólin, Sjálfur drottinn sannleik með, svalaði mér um jólin. Margir hunda- á viltust -vað, vit þó er í köllum einn Krists andi óefað, á að stjórna öllum. Drottinn vor ei dó á kross, það dó ei himnesk vera. eilífi segir andinn oss, ilt þarf nú upp skera. Eg sannleik þori segja enn, sjást á trú í verki, það eiga að koma allir menn, undir herrans merki. Sízt mun vanþörf vera þér, viltum þangað leita, stælur allar stöðva hér stráksandanum neita.

x

Ljósið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ljósið
https://timarit.is/publication/1275

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.