Ljósið - 01.04.1909, Side 5

Ljósið - 01.04.1909, Side 5
L.TÓSIÐ. 69 Orð vill nota stór og sterk stríðsmaðurinn nýi. Er það klerka kraftaverk að kæfa vit með lýgi ? Eg held fullljóst mitt sé mál, má því fólkið trúa: andskotinn fær aldrei sál, allir prestar ljúga. Eg segi prestum sannleikann, synd|þeir eiga grafa, en herrarnir andskotann i kirkjunni hafa. Ýmsir leita að öndunum, á Krist trúa ekki, ]>rgina selja löndunum, ljóta trú eg þekki. Sönn orð talar munnur minn, minn er guð upphafinn; hann fór strax í himininn, herrann ei var grafinn. Kirkir sannleik klerkurinn, klerkur þykist fróður, ein er trú og einn drottinn alvitur og góður. Ein hans kirkja, ein hans trú á að verða í heimi, þetta skilur þjóð mín nú, þessu enginn gleymi. Heimskir trúa hégóma, heimsku þjóðin metur, Kristur skírir kotunga,' kónga og presta betur. í hafið ekki færast fjöll, eg frelsis sýni vottinn,

x

Ljósið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ljósið
https://timarit.is/publication/1275

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.