Víkurfréttir


Víkurfréttir - 27.02.2014, Síða 15

Víkurfréttir - 27.02.2014, Síða 15
VÍKURFRÉTTIR • fimmtudagurinn 27. febrúar 2014 15 MAGNEU GUÐMUNDSDÓTTUR Í SÆTI. Ágæti kjósandi, Ég óska eftir þínum stuðningi í 3. sæti í prófkjöri sjálfstæðismanna í Reykjanesbæ þann 1. mars. ATKVÆÐAGREIÐSLA UM NÝJAN KJARASAMNING Atkvæðagreiðsla um nýjan kjarasamning er hafin og lýkur henni kl. 14:00 föstudaginn 28. febrúar 2014. Nýr kjarasamningur hefur verið kynntur með bréfi til félagsmanna. Opnaður hefur verið kjörfundur í húsnæði félagsins að Vatnsnesvegi14 í Reykjanesbæ og mun hann vera opinn til kl. 14:00 föstudaginn 28. febrúar. Atkvæðaseðill er afhentur á staðnum. Félagsmenn eru hvattir til að að nýta sér atkvæðisrétt og taka þátt í atkvæðagreiðslunni. Kjörstjórn Um 50 fjölbreytt námskeið voru í boði fyrir nemendur á þema-dögum í Fjölbrautaskóla Suðurnesja. Nemendur sóttu ýmsa fyrir- lestra og gerðu margt annað eins og að skreyta bollakökur, sóttu suðu- námskeið, lærðu hárgreiðslu og þá stóð nemendum til boða að fara í blóðmælingu og margt fleira. Meðfylgjandi myndir voru teknar á fyrri degi Þemadaga í FS. Fyrirlestrar og fjöl- breytni á þemadögum FS -mannlíf pósturu vf@vf.is

x

Víkurfréttir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.